Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Tillaga frá Magnúsi Arna Magnússyni Útflutningur á íslenskri dægur- lagatónlist MAGNÚS Árni Magnússon, þing- maður jafnaðarmanna, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að skipuð skuli nefnd fag- aðila og aðila úr menntamálaráðu- neyti, viðskiptaráðuneyti og utanrík- isráðuneyti til að skoða hvemig ís- lenska ríkið geti stutt útflutning á ís- lenskiá dægurlagatónlist. „A undanförnum árum hafa Is- lendingar verið að opna augun fyrir þeim miklu tækifærum sem felast í útflutningi á dægurlagatónlist,“ seg- ir þingmaðurinn m.a. í greinargerð tillögunnar. „Velgengni ákveðinna íslenski-a listamanna á erlendum mörkuðum hefur sýnt að við eigum sóknarfæri þegar íslensk popptónlist er annai-s vegar og að fátt getur vak- ið eins mikla athygli á landi og þjóð meðal alþýðu manna í hinum stóra heimi og vel kynntir einstaklingar eða hljómsveitir á sviði dægui’- lagatónlistar. Því er full ástæða til að skoða í fullri alvöru hvað íslenska ríkið getur lagt af mörkum til að styðja alþjóðlega markaðssókn ís- lenskra popptónlistarmanna sem oft- ast eru ungir að árum, févana og reynslulausir í viðskiptum." Auk þessa segir í greinargerð að gera þui’fí gagngera úttekt á því skattaumhverfi sem popptónlistar- menn búi við hér á iandi til að við „missum þá ekki úr landi eins og dæmi eru um“. UTSALA Síðasta vika (£995) Tveir á fhábæru tilboði Vandaðir ítaiskir gönguskór með COTEX-útöndun Þessir leðurskór eru léttir og þægilegir, þola vel bleytu og raka með PURATEX-efni (Membrane) í hliðum. Góður fótlaga stuðningur með P.U. miðsóla (höggdempun). COFLEX-sóli og stuðningur í hæl. Vinsælu gúmmíklossarnir komnir aftur Sterkir og hörkugóðir í bleytu og snjó. 2.400 Stærðir 41-46 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18. ESTEE LAUDER ‘ *■ *" | • Time Release Moisture Creme Háþróað rakakrem sem hefur einstakt dreifikerfí tii að tryggja húðinni samfelldan raka af lífrænni vatnslausn. Rakadælan heldur áfram án þess að stoppa í allt að 12 stundir. Húðin verður mjúk, fersk og sléft. Eiginleikar hennar til að drekka í sig raka og geyma hann eflast. 100% Time Release Moisture Creme, 30 ml verð kr. 3.320, 50 ml verð kr. 4.725. Ráðgjafi frá Estée Lauder verður í versluninni í dag og á morgun, föstudag, frá kl. 13 — 18. á>ara Snyrtivöruverslun Bankastræti 8, sími 551 3140 Borðstofuhúsgögn / 'N. Sófar Bókahillur / \ Antíksmámunir /igXním , \ ' ^atofhað 1974- munít > Ný sending af antík Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Spilakvöld Varðar Vegna óviðráðanlegra orsaka verður áður auglýstu spilakvöld í frestað til sunnudagsins 21. febrúar. Hið árlega áramótaspilakvöld Varðar verður því haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöldsins, Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 700 Allir velkomnir Vörður - Fulltrúaráð siálfstœðisfélaeanna í Revkiavík , StúrkosHpg lagersala á 3. hæð Inngangur bakdyramegin Vegna mikillar aðsóknar viljum við bæta þjónustuna við viðskiptavini okkar. Við aukum búningsklefa um helming, leggjum nýtt parket og málum áður en við tökum upp nýju vorvöruna. Lokum því á jarðhæð í u.þ.b. viku frá og með deginum í dag. hj&QýGafhhildi ^ Engjatcigi 5, si'mi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga Irá kl. 10.00-15.00. Hverfisgata 6, Reykjavík, Sími 562 2862
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.