Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 25
ERLENT
íhaldsflokk-
urinn vill
öfluga lá-
varðadeild
London. The Daily Telegraph.
BRESKIR aðalsmenn fá aukið
svigrúm til að yfirfara lagafrum-
vörp frá því sem nú er, samkvaemt
tillögum breska íhaldsflokksins í
málum lávarðadeildarinnar, sem
Liam Fox, talsmaður flokksins í
stjórnskipunarmálum, hefur lagt
drög að. Vill hann að nefndum
verði komið á laggirnar sem yfir-
fari mál áður en umræður hefjast í
lávarðadeildinni. I tillögum íhalds-
manna felst einnig að prinsinn af
Wales verði undanþeginn ákvæð-
um um að staða erfðaaðalsins í lá-
varðadeildinni verði afnumin, líkt
og stjórn Tonys Blairs hefur lagt
til.
Samkvæmt breytingartillögun-
um verður það í höndum Betty
Boothroyd, forseta neðri deildar
breska þingsins, að skipa menn í
þá nefnd sem velja myndi „óháða
aðila“ til að taka sæti í efri deild
þingsins. Er talið líklegt að það
geti orðið til að einhverjir þing-
menn Verkamannaflokksins styðji
hugmyndir íhaldsmanna.
Með því að leggja til að áfoi-m
um afnám erfðaaðalsins nái ekki til
Bretaprins hyggjast íhaldsmenn
reyna að nýta sér vinsældir hans
meðal þjóðarinnar. Líklegt þykir
að Fox beri fyrir sig að prinsinn
hafi sérstöðu sem ríkisarftaki.
Vill Fox að tekið verði mið af til-
lögum hans og lagafrumvarpi
stjórnarinnar breytt í samræmi við
þær.
Ríkisstjórnin hefur lagt til að
nefnd skipi óháða aðalsmenn í lá-
varðadeildina eftir afnám erfðaað-
alsins. Hefur Tony Blair lýst því
yfir að óflokksbundinn aðili eigi að
stýra nefndinni, þó svo að forsætis-
ráðherra skipi fundarstjóra og
nefndarmenn.
Þingmenn úr Ihaldsflokknum
hafa jafnframt lagt fram breyt-
ingatillögu um að 91 lávarður úr
erfðaaðli haldi sæti sínu þar til efri
deild þingsins hefur lagað sig að
breytingunum.
GAMLIGOÐIHOOVER A NYJU GÓDU VERÐI
Hinar vönduðu HOOVER ryksugur verða seldar á sérstöku
ningarverði næstu daga. Margar gerðir. Mjög góð vara.
Lattu gömlu, Jireyttii ryksuguna
skila síðasta hlutverki
sínu meðsóma
Ajtsiss
Komdu
með
hana
unn'Vku
uPP>greiðslu r»
sem
guna
°gnotaðu
Aferðgildi hennar við kaup
á nýrri HOOVER ryksugu getur
verið frá 2500-6000 kr. eítir
þrí hvaða tegund er keypt
ugan
HOover.
fyrir
nyjan
komd
Ef þú
kröft
m
ekki
hara
'yksugu
með
gamla
skúrin
eða
m°Ppun
PfíkFR
ÁÍSLANDIl
1929*19991
cHeimilistiekjavei'slun
Grensásvegur 13-108 Reykjavík - Sími 533 2222
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111 * Bréfsími: 569 1110 * Netfang: augl@mbl.is
OPID
SEX
Á LAUGARDAGINN
A
Tíminn er að renna út !
...en þú hefur enn tækifæri
tii að gera góö kaup ó
götumarkaóinum í Kringiunni.
Fimmtudag, föstudag og laugardag.
SÖLULOK
Upplýsingar um afgreibslutíma: 588-7788
upplysingar@kringlan.is
www.kringlan.is
Opið mán.- fim. 10.00 - 18.30
fös. 10.00- 19.00
lau. 10.00-18.00
Þar sem þú vilt vera