Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 if* DAGBOK VEÐUR k. * * * Rigning YJ Skurir | Sunnan, 2 vindstig. -|Q * a a V* 1 Vindörin sýnir vind- 4 4 Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin xsz _ ... 7 i. J vindstyrk,heilfjöður é 4 Snjokorna \/ El er 2 vindstig. 4 Hitastig Þoka Súld Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss suðaustanátt sunnan- og vestan til með rigningu eða súld, en hægari, skýjað og að mestu úrkomulaust norðaustan til. Snýst vestanlands í suðvestan stinningskalda með skúrum undir kvöldið. Hitinn 3 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir suðvestanátt, stinnings- kalda með skúrum eða slydduéljum víða. Um helgina eru síðan horfur á að verði allhvasst eða hvasst með rigningu eða slyddu, frostlaust sunnan- og vestan til en sums staðar vægt frost á Norðurlandi. Á mánudag og þriðjudag gengur síðan líklega í norðan hvassviðri með snjókomu eða éljagangi og kólnar í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Minnkandi hæðarhryggur var suður af landinu, iægðardrag á Grænlandshafi þokaðist til norðausturs en lægð langt suðsuðaustur af Hvarfi var á leið til norðurs VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 2 skúr Amsterdam 2 snjóél á síð. klst. Bolungarvik 5 rign. á síð. klst. Lúxemborg -1 skýjað Akureyri 5 léttskýjað Hamborg -1 snjókoma Egilsstaöir 1 Frankfurt -1 snjókoma Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vín -1 alskýjað JanMayen -4 alskýjað Algarve 13 hálfskýjað Nuuk -1 Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq 1 slydda Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 2 skúr Barcelona 10 léttskýjað Bergen -4 léttskýjað Mallorca 6 súld Ósló -12 skýjað Róm 11 rigning Kaupmannahöfn -2 skýjað Feneyjar 0 snjókoma Stokkhólmur -8 Winnipeg -1 heiðskírt Helsinki -18 léttskviað Montreal -2 þoka Dublin 3 skýjað Halifax 2 alskýjað Glasgow 4 skýjað New York 6 skýjað London 3 skýjað Chicago 3 hálfskýjað Paris 2 skýjað Orlando 16 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Vefturstofu Islands og Vegagerðinni. 11. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.51 3,1 9.19 1,7 15.14 2,9 21.35 1,5 9.33 13.38 17.44 9.34 ÍSAFJÖRÐUR 4.56 1,7 11.13 0,8 17.02 1,6 23.26 0,7 9.53 13.46 17.40 9.43 SIGLUFJÖRÐUR 0.32 0,6 6.51 1,1 13.15 0,5 19.35 1,0 9.33 13.26 17.20 9.22 DJÚPIVOGUR 6.12 0,8 12.05 1,3 18.18 0,7 9.05 13.10 17.16 9.06 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsQöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands JN**0nnM*bifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 strita, 4 trítla, 7 ginnti, 8 lauslætisdrósin, 9 veið- arfæri, 11 þvaður, 13 dsoðinn, 14 trylltar, 15 stutta leið, 17 óreiða, 20 tímgunarfruma, 22 star- ir, 23 totta, 24 ber, 25 smávaxna. LÓÐRÉTT: 1 beitir tönnum, 2 öldu, 3 lengdareining, 4 naumt, 5 kemur auga á, 6 korns, 10 gufa, 12 hnöttur, 13 skar, 15 seguljárn, 16 getum gert, 18 milt, 19 yfírvarai-skeggs, 20 vex, 21 vansæl. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 höfrungur, 8 bolum, 9 forða, 10 man, 11 Ingva, 13 akrar, 15 svelg, 18 ótrúr, 21 róm, 22 aftri, 23 innan, 24 hildingur. Lóðrétt: 2 örlög, 3 remma, 4 nefna, 5 urrar, 6 obbi, 7 gaur, 12 val, 14 kát, 15 skar, 16 eitli, 17 grind, 18 óminn, 19 röngu, 20 rann. í dag er fimmtudagur 11. febrúar, 42. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Aður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt, mun ég bænheyra. (Jesaja 65,24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kristrún, Reykjafoss og Margrét EA fóru í gær. Brúarfoss, Vigri, Hrís- ey, Otto M. Þorláksson, Geysir, Freyja, Arnar- fell, og Lagarfoss komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur kom í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfími kl. 9.30, boecia kl. 9.20 nýir þátttakendur vel- komnir. A morgun verð- ur dans hjá Sigvalda kl. 12.45 og söngstund með Árilíu Hans og Hafliða við píanóið. Árskógar 4.K1. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silkimálun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 bók- band, kl. 9.30-11 kaffi kl. 9.30-16 handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13- 16 myndlist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Spilakvöld í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20 í kvöld. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkui-veg. Bingó spilað kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofan opin virka daga kl. 10-13 dagblöð, spjall, matm-. Bridstvímenn- ingur kl. 13 skrásetning fyrir þann tíma. Bingó kl. 19.45, allir velkomnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 leirmunagerð, hár- gi-eiðsla, smíðar og út- skurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstai-f. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgistund, frá hádegi spilasalur og vinnustofa opnuð, m.a. perlusaumur. Sunnud. 28. feb. ferðagleði á Hótel Sögu „kátir dagar kátt fólk“, miðapantanir á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Bollukaffi verður í Gjábakka á bolludaginn 15. feb. kl. 15. Að loknu kaffinu verður gengið í Salinn undh’ forystu Ás- dísar Skúladóttur. Vig- dís Esradóttir fostöðu- maður tekur á móti gestum og leiðbeinir þeim um húsið. Uppl. í síma554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hljóm- sveit Tónlistarskóla Kópavogs, stjórnandi Martin Frewer, heldur stutta tónleika í Gull- smáranum kl. 15 í dag. Ilraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurður allan dag- inn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumm-, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerðir og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fónd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Þon-ablót verður fóstud. 12. kl. 19. Góð skemmtiatriði, Helgi Seljan flytur gamanmál kvartett úr Karlakór Reykjavíkur syngur, Ragnar Leví og félagi, fjöldasöngur. Upplýs- ingai’ og miðapantanir hjá ritara í síma 568 6960 fyrir kl. 12 í dag. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfíng - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Á morg- un, fóstudag, fellur starfsemin niður eftir hádegi vegna þorrablóts sem hefst kl. 18. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 mynd- mennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 13-16.00 hand- mennt almenn, kl. 13- 16.30 brids, frjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30- 16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum Laugardal, kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.30 handbolti, boccia og fleira. Iþróttahátíð í íþróttasalnum Austur- bergi öskudaginn 17. feb. sýningar, söngur og dans. Allir velkomnir. Félag kennara á eftir- launum. Kór í dag kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hana-nú Kópavogi. Pól- landsferð, fundur í dag kl. 17 í Gjábakka. Leik- húsferð 28. feb: Rommí í Iðnó. Pantanir í síma 554 3400. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Fundur í kvöld ld. 17. Gestur fundarins er Gunnar Hamnöy frá Noregi. Kvennadeild flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðalfunud í kvöld kl. 20.30. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 19.20. Allir vel- komnir. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Aðalfundm’- inn verður í kvöld kl. 19.30 í Höllubúð, Sóltúni 20. Þorramatur. Mætum vel. Úrvalsfólk 60 ára og eldra. Fimm ára afmæli Úrvalsfólks verður hald- ið á Hótel Sögu fimmtud. 18. feb. kl. 18. Miða- og borðapantanir hjá Rebekku og Valdísi í síma 569 9300. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja — minningarkort, þau sem hafa áliuga að kaupa minningai’kort vinsam- legast hringið í s. 552 4994 eða 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna-^^^ uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. S. 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skiáfstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Minningarkort Stóra- Laugardagssóknar Tálknafirði. til styrktai’ kh’kjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra - Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. Minningaspjöld Mál- ræktarsjóðs, fást í Is- lenskri málstöð og eru afgreidd í s. 552 8530 gegn heimsendingu gíó- seðils. Parkinsonsamtökin. 1 Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.