Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT • ?¥ ■r 1 / WSrlkTBSií . ój Mf \4 1 % /. Æ JM . ■ . tte/, 1 i fBfl Lpi • S.-(i ' yL JS I sm' jfl K { £ Reuters Schröder innan um aðalsfólk GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, sat í gær mikla veislu í Bonn, sem haldin er á hverju ári fyrir „konunga og drottningar og annað aðalsfólk“ á kjötkveðjuhátíðunum, sem hefjast í dag og munu standa næstu sex daga. Hér er hann með kjötkveðjuprinsinn Andreas sér á hægri hönd og prinsessuna Bonnu Marion á þá vinstri. Viagra fyrir breska þingmenn London. The Daily Telegraph. BRESKUR þingmaður og læknir segist liafa gefið út lyfseðla fyrir getuleysislyf- inu Viagra fyrir samstarfs- menn sína í breska þinginu. Howard Stoate, þingmað- ur Verkamannaflokksins, segist hafa útvegað lyfið til að vekja athygli á lélegri læknisaðstöðu fyrir breska þingmenn. í samtali við tímaritið Home, sagði Stoate skjól- stæðinga sína hafa uppfyllt öll skilyrði fyrir notkun lyfs- ins. Stoate segir skjólstæð- ingana ekki vera fólk sem segi: „Eg get bara gert það tvisvar á kvöldi, læknir, get- urðu gefið mér eitthvað svo það geti orðið fjórum sinn- um?“ Engin læknisþjónusta í þinginu Eins og öðrum læknum er Stoate heimilt að gefa út lyfseðla þótt læknisstörf séu ekki hans aðalatvinna. f þinginu býðst mönnum læknisaðstoð hjúkrunar- konu, en ekki heimilislækn- is og skapar það vandræði fyrir þingmenn, að sögn Stoates. Theresa Gorman, þing- maður íhaldsfiokksins, sló á létta strengi í útvarpsþætti í fyrradag og sagði að opin- bera ætti lista yfir þá þing- menn sem notað hefðu lyfið. „Svo virðist sem við konur séum í hættu í þinghúsinu." Tvöfalt öryggi tvöföld ástæða SLífís Lífeyrissöfnun tvinnar saman á hagkvæman hátt 2,2% lífeyrissparnað og tryggingar tengdar lífi og heilsu. Fjárhagsvernd fyrir lífið Hafðu samband og kynntu þér málið. Lífís Lífeyrissöfnun. Sími 560 5000 ílTf' FJÁRVANGUR LANDSBRÉFHF. ÚmttMBÉUC ÍSIAMÍS HF Líinrisbanki Islands FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 27 . - Jón massi býður .,s ímat Lambaveisla hjá Jóni massa Gestir Massans gæddu sér á mat að hætti Fjólu systur. Hráefni____________________________________________ 6-9 stk. lambafilé, 1 kg forsoðnar smáar kartöflur, 6 stórar gulrætur, meðalstór rófa, 400 g spergilkál, meðalstór blómkálshaus, smjör, steinselja, paprikuduft, villibráðarkrydd, salt og pipar. Brúnið kjfltið báðum mej'in f smjöri og_________ krvddið mcð villibráðarkryddi, salti og pipar. Setjið f ofnskúffu og steikið f 180°C heitum ofni í u.þ.b. 10-12 mín. r Steikið kartöflumar f smjöri og kryddið með saxaðri steinselju og paprikudufti. Bakið f ofni meðan grænmetið er steikt. Skerið flysjaða rófu og gulrætur í þunna strimla. Skerið blómkál og spergilkál f litla bita. Steikið grænmetið á pönnu f nokkrar mfntítur.____________________________________ Hnetu-döðlusósa : I 1/2 bolli hnetur, 1/2 bolli diiðlur. 3 skalotlaukar,___ kjúklingakraftur, 1/2 bolli rauðvfn, 1/21 vatn, ögn af púrtvíni. Saxið lauk, hnetur og döðlur og svitið f potli. Bætið rauðvfni út f og látið sjúða niður um helming. Bætið f vatni ásamt kjúklingakrafti, salti og pipar og látið sjóða vel saman. Þykkið ef burfa þykir og bragðbætið með rjóma og púrtvfni. Bauðvín: Torres Gran Coronas Gleði yfir góðum mal. F.v.: Jón massi, Bjöm Ingi Hilmarsson, Ari Alexander, Thor Vilkjálmsson, Lúðvíh Bergvinsson og Bjöm Leifsson. ÍSLENSK.IR SAUÐFJARBÆN DUR Dagskrá • Staða mála í gagnageymslum í dag, hvernig og af hverju umhverfið er að breytast. • Lausnir í opnu umhverfi með Compaq ENSA. • Framtíðarsýn: fyrirlesari: Greg Parker, Senior Consulting Engineer, StorageWorks • Sýning á StorageWorks Miðvikudaginn 17. febrúar nk. býður Digital til ráðstefnu um lausnir í gagnageymslu. Ráðstefnan verður haldin milli kl. 14.00 og 17.00 á Hótel Loft- leiðum, þingsal 5. DIGITAL • Upplýsingar og þekking • Opið gagnvart stýrikerfum • Vélbúnaðaróháð • Aðgangur - tími • Rekstraröryggi • Verndun fjárfestingar Skráning í síma 533 5050 og elfa@digital.is Vatnagörðum 14 • 104 Reykjavík • Sfmi 533 5050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.