Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 45> UMRÆÐAN/PROFKJOR Kísiliðjan og byggðirnar KISILIÐJAN í Mý- vatnssveit er eina stór- iðja landsins utan suð- vesturhorns landsins. Hin síðari ár hafa ver- ið gerðar harðar atlög- ur að verksmiðjunni í þeim tilgangi að henni verði lokað. Rannsóknir á lífríki Mývatns hafa staðið í áratugi. Ekkert hefur komið fram í þeim rannsóknum sem sýnir með óyggjandi hætti að kísilgúrtaka á botni vatnsins skaði lífríkið. Sigbjörn Engu að síður krefjast Gunnarsson „lokunarmenn" að starfsemin hætti og bera þá gjam- an við að „náttúran skuli njóta vafans". Leggist starfsemi Kísiliðjunnar af hverfur þriðjungur starfa í Mý- vatnssveit í einu vetfangi. Auk þess mun ýmiss afleidd starfsemi í Mý- vatnssveit bíða verulegan skaða. Þá munu tekjur Húsavíkurhafnar rýrna um milljónatugi og nokkur störf leggjast af á Húsavík. Skað- inn yrði óbærilegur íýrir byggðir S-Þingeyjarsýslu og afleiðingarnar myndu í einhverjum mæli sjást við Eyjafjörð. A Akureyri em um 4.500 störf. Allir hugsandi menn hljóta að sjá hverjar afleiðingar það hefði fyrir Akureyri og Eyjafjörð ef 1.500 störf legðust niðm- á einu bretti. Nokkrar staðreyndir Kísiliðjan hefm- starfað í um þrjátíu ár. Kísiliðjan var veruleg lyftistöng fyrir atvinnulíf í Mý- vatnssveit og S-Þmgeyjai-sýslu allri á sínum tíma. A þeim tíma sem liðinn er frá því starfsemin hófst hefur einungis. verið tekið hráefni á svæði sem tekur til um 7% af flatarmáli Mývatns. Kísil- gúrnáman Mývatn er eina sjálf- bæra náman í veröldinni. Allar aðr- ar kísilgúmámur era þar sem áður vora stöðuvötn; era „þurrar“. Náman endurnýjar sig að rúmlega einum þriðja þess sem í brott er tekið árlega. Samkvæmt skýrslum sem gerðar hafa verið er líftími námunnar 500 til 1000 ár miðað við það vinnslustig sem verið hefur undanfarin ár. Að sögn fróðra manna er það lengsti líftími námu sem þekkist í veröldinni. gjaman rekin úr höf- uðborginni og miðast við landið utan höfuð- borgarsvæðisins. Að slátra bestu kúnni Góður bóndi slátrar ekki bestu kúnni af ótta við að hún kunni ef til vill að sýkjast á næsta ári. Hann slátr- ar ekki kúnni nema hann viti með vissu að skepnan er sýkt og geti ekki rækt sitt hlutverk. Það sama á við um áframhaldandi starf- semi Kísiliðjunnar. Það er aldeilis fáránlegt að hætta starfsemi verk- smiðjunnar nema sýnt sé fram á að Leggist starfsemi Kísiliðjunnar af, segir Sigbjörn Gunnarsson, hverfur þriðjungur starfa í Mývatnssveit í einu vetfangi. starfsemin valdi skaða. Það er raunar ábyi’gðai’hluti að nýta ekki þær auðlindir sem þjóðin býr við. Hætt er við að ýmsum muni bregða á okkar ágæta landi rísi upp kröfur á heimsvísu þess efnis að fiskveiðum skuli hætt, lífríki sjávar skuli njóta vafans. Næðu slíkar kröfur fram að ganga mundi íslenskt samfélag hrynja. Því er ekki ólíkt farið ef Kísiliðj- unni yrði gert að hætta starfsemi. Samfélagið í Mývatnssveit og Þing- eyjarsýslu yrði ekki samt eftir. Höfundur er sveitarstjóri í Mývatnssveit. Profkjor Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Veljum Krist- inu iðjuþjálfa Asthildur Lárusdóttir, bankastarfs- maður, skrifar: Laugardaginn 13. febrúar fer fram prófkjör Samfylkingarinn- ar á Norðurlandi eystra. Loksins er gerð alvöra tilraun til að sameina Ásthiidur vinstri menn til Lárusdóttir átaka á landsvísu. Nú er það okkar kjósenda að velja og tryggja Samfylkingunni öfluga forastu. Störf Kristínar hafa verið mikils metin og hefur hún tekið að sér stöðugt stærri verkefni fyrir okkar bæjarfélag. Hennar vettvangur hefur verið að standa vörð um hagsmuni eldra fólks og hlú að þeim sem minna mega sín. Kristín er jafnréttissinni sem af hugsjón er talsmaður þeirra sem sífellt þurfa að berjast fyrir rétti sínum í þjóð- félaginu. Slíkan talsmann þuifum við á Alþingi Islendinga. Eg hvet allt félagshyggjufólk á Norðurlandi eystra til að taka þátt í prófkjörinu á laugardaginn og til að tryggja Kristínu öraggt sæti. Eg kýs Krist- ínu í 1. sæti! Inga ÞöII Þórgnýsdóttir, lögmaður á Akureyri, skrifar: Það hvaiflar oft að mér þegar ég horfi á fréttaskot frá Alþingi að mig sárvanti málsvara á þing. Málsvara sem er rökfastur, heiðar- legur og snýr sér beint að kjarna málsins. Málsvara sem er jafnrétt- Inga Þöll Þórgnýsdóttir issinnaður og hef- ur einlægan áhuga á bættu samfélagi. Það varð mér því sérstakt gleðiefni þegar Kristín Sig- ursveinsdóttir tók ákvörðun um þátt- töku í prófkjöri Samfylkingarinn- ar. Margur maðurinn talar fjálg- lega um jafnrétti og betri heim en færri geta lifað eftir því. Þeir sem þekkja Kristínu vita að þeir geta treyst henni fyrir sínum hugsjón- um þegar á reynir. Ki-istín er full- trúi þeirra sem vilja sjá róttækar breytingar í átt að betra samfélagi. Kjósum trausta konu í 1. sæti sem sýnt hefur hugsjónir sínar í verki. Kristín er fulltrúi minn Rögnvaldur R. Símonarson, Björk, Eyjafjarðarsveit, skrifar: Síðasta áratug hefur fjölgun starfa hér á landi nær eingöngu ver- ið í opinbera geir- anum. Að öllum líkindum mun þessi þróun halda áfram. Mjög brýnt er að væntanleg Rögnvaldur R. Símonarson Sá frambjóðandi Samfylkingar- innar sem ég treysti best til þess að beijast fyrir ferkari uppbygg- ingu þessara stofnana er Kristín Sigursveinsdóttir, iðjuþjálfi. Tryggjum Kristínu 1.-2. sæti í prófkjörinu nk. laugardag. r Kjósum Önnu Kristínu í prófkjörinu Kristín Ogmundsdóttir, bankamaður, skrifar: Næstkomandi laugardag gefst okkur Norðlend- ingum kostur á að,* velja fulltrúa okk- ar á lista Samfylk- ingarinnar. Það er lykilatriði að vald- Krístín ir séu traustir og ögmundsdóttir hæfir einstakhng- ar sem geta veitt kjördæminu for- ystu til framtíðar. Anna Krístín Gunnarsdóttir hefur gefið kost á sér í 1. sæti Samfylkingarinnar á Norðurlandi vestra og vil ég hvetja fólk til að mæta á kjörstað og kjósa hana í fyrsta sæti. Anna Kristín átti um árabil sæti í bæjarstjórn Sauðárkróks og stóð sig þar með mikilli prýði. Byggða- mál, menntamál og samfélagslegt réttlæti era meðal þeirra málefna sem hún beitir sér fyrir og væri það mikill akkur fyrir kjördæmið að fá hana í forystuna á lista Sam- fylkingar. Mætum í prófkjörið á laugardag og kjósum Önnu Kristínu í fyrsta sæti á lista Sam- fylkingarinnar. Brandtex fatnaður fjölgun opinberra starfa verði að miklu leyti á landsbyggðinni. Stofnun Háskólans á Akureyiá er tvímælalaust stærsta byggða- þróunarmál Norðlendinga á síð- ustu áram. Frekari efiing og upp- bygging háskólans og Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri getur án efa orðið „stóriðja" okkar í Eyja- firði og gæti spornað að nokkra leyti við þeirri ógnvænlegu byggðaþróun sem nú á sér stað. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjóiar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Náttúruvernd Náttúravernd er mjög af hinu góða. Gæta verður þó hófs á því sviði eins og hverju öðra. Lög um umhverfismat eiga að koma í veg fyrir að farið sé út í framkvæmdir sem spilla umhverfi okkar. Mikil bragarbót hefur verið gerð á lögum um náttúravernd á síðustu áram og er það vel. A stundum finnst þeim sem þetta ritar að þeir sem fjærst búa séu alla tíð að kenna okkur sem úti á landi búum hvernig umgangast eigi náttúrana. Náttúraverndin er Ofnasmiðja Reykjavíkur __ || • •!> . •Ill1' Vagnhöfða 11 112 Reykjavfk Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. BBRUGMAN HANDKLÆÐAOFNAR Steypusögun.kjamaborun, múrbrot, smágröfur. Leitið tilboða. ‘v’ ------------- TH0R S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR ÆFINGABEKKIR 0G L0Ð. Bekkur með fótaaefingum og lóða- sett 50 kg, tilboð kr. 16.800, stgr. 15.960. Lóðasett 50 kg. kr. 6.900, stgr. 5.850. HANDLÓfi mikið úrval, verð frá kr. 690 parið, stgr. kr. 621. 1. LÆRABANI. Margvislegar æf- ingar fyrir læri, brjóst, handleggi, bak og maga. Leiöbeiningar fylgja. Einfalt og áhrifaríkt æfingatæki. Verö aðeins kr. 890. 2. MAGAÞJÁLFI. Ódýrten gagnlegt tæki til að styrkja maga- vöðvana. Verð aöeins kr. 1.690. 3. ÞREKPALLAR (AER0BIC). Frábært æfingatæki, þrek, þol og teygjur fyrir fætur, handleggi og maga. Þrekpallur með myndbands spólu meö æfingum kr. 3.900. Pallur á mynd kr. 5.900. 4. TRAMPÓLÍN. Hentugt fyrir bæði leiki og æfingar, svo sem skokk og hopp. Hagstætt verð, 96 cm kr. 4.500, 120 cm kr. 5.900. PÚLSMÆLIR. Hámarks- og lágmarks- púls, meðalpúls, saman- burður á meðal- og nú- verandi púls, klukka, skeiðklukka. Verð aðeins kr. 7.600, stgr. kr.7.220. Símar: 553 5320 og 568 8860 Ármúla 40 l/erslunin SPINNING-HJÓL Vandað hjól, 19 kg kasthjól, stiglaus þynging, neyðarbremsa, tölvumælir og lokaður keðjukassi. Verö frá kr. 29.900, stgr. kr.28.405. ÞREKHJÓL. Besta tækið til aö byggja upp þrek og styrkja fætur. Mikið úrval af vönduð- um hjólum með fjöivirk- um tölvumælum, Verð frá kr. 14.900, stgr. kr. 14.155. Mjög vandað þrekhjól á frábæru verði. 13 kg kasthjól, sterkbyggt og hljóðlátt meö fjölvirkum tölvumæli með púls. Verð aðeins kr. 19.900, stgr. kr.18.905. ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL WpappippMHIMPiOWWWPWNNB^ilWlpfil'ffl^ PHIH HHWiltWIMIIW! WlW PW WIHIilWIWH WHfl Pi IW WMiWI IIMM 1‘HPIIHH W ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN 5 staðgreiðslu yo afsláttur GEL-hnakkhlífar Hjóiabuxur með púða ÆFIN GATÆKI FRÁBÆRT VERÐ /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.