Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 63 ' FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld kl. 20.30 verður haldið bingó til styrktar og á veg- um Björgunarsveitarinnar Kynd- ils, Mosfellsbæ. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur ný hljóm- sveit sem kailar sig Skröltormana. Hljómsveitin leikur lög tileinkuð Elvis Presley. Hljómsveitina skipa Karl Örvarsson, Sigurður Grön- dal, Jón Haukur og Halli Gulli. Miðaverð 600 kr. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld leikur hljómsveitin O.fl. frá Selfossi en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur á Skagan- um. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis en á laugardagskvöld verður sýn- ingin Abba-söngskemmtunin þar sem söngvarar flytja öll þekktustu lög Abba undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin Á móti sól leikur á dansleik að lokinni sýn- ingu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Norð- lensku piltarnh' úr hljómsveitinni Byltingu leika föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leika þeir Kenny Logan & Dan Cassidy. Á föstudags- og laug- ardagskvöid leika Na Fir Bolg. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikur á pianó fyrh’ matar- gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin syngur og leikur fyrir veislugesti föstudags- og laugar- dagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ CATALÍNA, Kópavogi Hljóm- sveitin Bara tveir leikur fyrir dansi föstudags- og laugardags- kvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- kvöld leikur Rúnar Þór. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall en á föstudags- og laugardagskvöld verður helgarfjör með hljómsveitinni Irafári sem leikur popp-rokk. Á sunnudags- kvöld leika þeir félagar Magnús Eiríksson og K.K. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjáimur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páil leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hótels- ins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveit Stef- áns P. leikur föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Hljómsveitina skipa þeir Stefán P. og Pétur Hjálmarsson. ■ HELLA Hljómsveitin Sixties leikur á þorradansleik laugardags- kvöldið. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leikur hljóm- sveitin Rafgashaus. Þetta er tveggja manna hljómsveit sem spilar frumsamda, lifandi tölvutón- list. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ HÚNABÚÐ, Skeifunni 11 Á fóstudagskvöld heldur Húnvetn- ingafélagið dansleik þar sem þeir Skúli og Marinó halda uppi fjörinu. ■ KAFFI REYKJAVIK Hljóm- sveitin Hálft í hvoru leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Þá taka þau Rut Regin- alds og Maggi við og á þriðjudags- kvöldinu leikur Eyjólfur Krisljáns- son. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmmtu- dagskvöld leika þeir Ómar Drið- riksson og Halldór Halldórsson. Hljómsveitin Taktík leikur síðan föstudags- og laugardagskvöld og í Leikstofu leikur Guðmundur Rún- ar Lúðvíksson. Á sunnudagskvöld- inu leika síðan þeir Ómar og Hall- dór. ■ LEIKHÚSK J ALL ARINN Á fóstudagskvöld verður fvar Guð- mundsson dagskrárgerðarmaður Bylgjunnar að spila í búrinu og sér um diskóstuðið. Laugardagskvöld- ið verður Siggi HIö með ný-endur- blandað diskó. Á mánudagskvöld er Listaklúbbur Leikhúskjallarans með skemmtunina Disney. ■ MÓTEL VENUS Hljómsveitin Sixties leikur á þorradansleik föstudagskvöld. Kynntur verður til sögunnar nýr bassaleikari hljóm- sveitarinnar. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sérréttaseðill. Þorramatur 2.500 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á línudans á vegum Kán- tríklúbbsins. Ailir velkomnh’. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Dj. Skugga-Baldur til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vil- hjálms frá kl. 22-3. Gestasöngvari er Einar Vilhjálmsson. Á sunnu- dagskvöld leikur síðan Hljómsveit Hjördfsar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ PÉTURS-PÖBB Tónlistarmað- urinn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Slutamórall leikur fóstu- dagskvöld og laugardagskvöld. Aidurstakmark er 16 ár fóstudags- kvöld og 18 ár á laugardagskvöld- ið. Hljómsveitin er um þessar mundir að taka upp nýja breiðskífu sem á að koma út í maí. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík á eins árs afmæli föstudagskvöld og þá leikur hljómsveitin Land og synir. Á laugardagskvöldinu verður ‘80 kvöld í boði heilsuræktarstöðvar- innar Lífsstíls þar sem Dj. Nonni Hilmars þeytir skífur. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið kl. 23-1 og á föstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. Þema helgarinnar „Valentínusarhelgi". ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í sfðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is MYNPBÖNP Brenndur rapp- grautur Veltengdur (1 Got the Hook Up)_ R a p p in y n d ‘/2 Framleiðandi: Jonathan Heuer. Leik- stjóri: Michael Martin. Handrit: Mast- er P, Carrie Mingo og Leroy Dou- glas. Aðalhlutverk: Master P. og A.J. Johnson. (93 mín) Bandarfsk. Skffan, febrúar 1999. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. HÉR er á ferðinni einhvers kon- ar „B“-rapp/gettómynd sem fjallar um tilraunir félaganna og erkitöffaranna Svarts og Blás til að græða mikla peninga á illa fengnum farsímafarmi. Kvikmyndin er að miklu leyti sköpunarverk rapparans Master P. sem fjármagnar, skrifar handritið, flytur tónlistina og leik- ur í myndinni. Hún hefur þannig yfir sér ódýran og viðvaningslegan blæ, auk þess að vera sérlega illa leikin. Þar framsetur Master P. sjálfan sig sem svalan gettó- gangster sem nýtur átakalausrar kvenhylli. Handritið er handahófs- kennd samsuða blótsyrða og glæpafléttu þar sem karlmenn eru mismiklir töffarar og konumar miskræsilegar kynverur. Leik- stjórinn reynir síðan að breiða yfir óreiðuna með fríkuðum kvik- myndaáhrifum í anda Spike Lee og annarra. Það dugir þó ekki til og útkoman er ómerkilegur rapp- grautur sem lyktar illa af karl- rembu og kveníyrirlitningu. Heiða Jóhannsdóttir Ekki missa af Hinum fullkomna jafningja í íslensku óperunni eud 7575 Leikhópurinn Á senunni f iii . fimkomni jafhingi Höfundur og leikari Felix Bergsson Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir Síðustu sýningar! * 5.02 (uppselt) * 9.02 (uppselt) * 12.02 kl. 23:30 (uppselt) * 16.02 (laussæti) * 21.02 (laus sæti) * 6.03 (laus sæti) SIMINN internet Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala í íslensku óperunni, sími 551 1475. Miðaverð 1500 kr. Úr dómum gagnrýnenda: „Margt var bráðfyndið í Hinum fullkomna jafningja... ... sársaukafull og ljóðræn augnablik...Tæknilega er sýningin heilmikið afrek...“ Halldóra Friöjónsdóltir / DV „Beint frá hjartanu...heilsteypt og spcnnandi sýning. Feiix kemur hér tvíeifdur til leiks...tækifæri til að sjó inn í menningarkima scm fiestum cr huiinn. Kolbrúnu hefur tekist að skapa mjög þétta og hraða sýningu.“ Sveinn Haraldsson / Mbl. „Fclix átti salinn þetta kvöld...Máni var raunar óborganicgur, heillaði með ungæðislegu sjáifsöryggi ungmennisins sem af lífsgræðgi sinni vildi helst gieypa heiminn í cinum bita...Kennarinn Ari cr sjaldgæf karlpersóna á íslensku sviði, dempaður og afslappaður en á sama tíma cins og fiögrandi turtildúfa.“ Lóa Aldisardóttir / Degi casall Fréttagetraun á Netinu /§>mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.