Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 19 Brauð og blóm I GÆR hófst sala á fimm nýjum brauðtegundum í Nýkaupi. Um er að ræða þrjár tegundir ítalskra brauða, ólífubrauð, tómatabrauð og parmes- an-brauð. I fréttatilkynningu frá Ný- kaupi segir að ennfremur sé boðið upp á franskt „baguette" brauð og sömu tegund af brauðum sem búin eru til úr súrdeigi. Súrdeigsbrauðin era svokölluð náttúrubrauð sem fá lyftingu sína úr súrdeigi og eru gerð samkvæmt aldagömlum hefðum. 10 tegundir Þá er hafin plöntusala í Nýkaupi. Um 10 blómategundir eru á tilboðs- verði. Blómin eru frá íslenskum framleiðendum sem rækta þau í gróðurhúsum. Plöntur á tilboðsverði eru t.d. drekatré sem kostar frá 498 krónum, vorlykill kostar 249 krónur og burkni er á 398 krónur. Heldur þú að | Kalk sé nóg ? - NATEN I _____-ernógl_____£ -/elinek Laugavegi 4, sími 551 4473. \|a\\ð sa mMkVi oid olkl.23 AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG • GLÆSIBÆ • LAUGAIÆK • LAGMULA ARNARBAKKA* SP0RH0MRUM • LANGARIMA ENGIHJALLA • HJALLABREKKU ° SETBERGSHVERR • FIRÐI • 0G H0LT1 HAFNARFIRÐI SPINNING— 0G ÞREKHJOL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. HOME SPINNER Frábært heima—spinninghjól. Hámarks fitubrennsla og þjálfun fyrir hjarta og lungu. Stillanlegt sæti og stýri. Stgr. 46.455 kr. 48.900 Stærð: L. 108 x br. 51 x h. 110 ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 VISA (D RAÐGREIÐSLUR - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.