Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ________UMRÆÐAN Sorp eða sannleikur ÞANN 27. janúar síð- astliðinn birtist grein á forsíðu Dags með fyrir- sögninni: „Bícjarstjóri í mokstri“. Þar er greint frá því hvemig við nem- endur 3. bekkjar MA áttum að hafa brugðist skyldum okkar. Við tók- um að okkur snjó- mokstur fyrir aldraða fyrir milligöngu Akur- eyrarbæjar efth- vanga- veltur í upphafi um það hvort við ættum að taka það að okkur. Að mínu mati hafði framkvæmd þessa verks gengið vel. Það kom þó fyrir að það var kvartað þegar snjó- að hafði samdægurs á það sem mok- að hafði verið, en það er ekki hægt að ætlast til þess að við stöndum daglangt og mokum við húsin jafnóð- um og snjóar. Við skipulagningu mokstursins fyrir jólafrí gerðum við ráð fyrir ákveðnum fjölda húsa. I jólafríinu, þess ómerkOegu „frétt“ opnum örmum, breytti staðreyndum og bætti við. Síðan var þessi svo- kallaða „frétt“ sett á forsíðu eins og oft er með neikvæðar fréttir um ungt fólk. Þar kem- ur fram í fyrirsögn og einnig í greininni sjálfri að „bæjarstjórinn á Akureyri sé meðal þeirra sem hlaupið hafi í snjómokstur fyrir gamla fólkið“ þegar nemendur áttu að hafa brugðist skyldum sín- um. Ég ræddi við Björn Þorláksson, höfund fréttarinnar, og sagðist hann hafa mjög traustar og öruggar heimildir fyrir þessu. Þegar ég innti Rristján Þór bæjarstjóra eftir því hvorí þetta væri satt sagði hann að svo væri ekki, þetta væri ósatt. Sama dag og fréttin var birt hafði fyrrnefndur blaðamaður samband við undirritað- Sigurður Hannesson an og ræddi um málið. Næsta dag kom frétt á síðu fimm sem innihélt svör min við spumingum blaða- mannsins. Þar var snúið út úr orðum mínum og meðal annars var hermt eftir mér að það væri uppi ágreining- ur um það hvort moka ætti snjóinn eður ei! Að sjálfsögðu var enginn ágreiningur um það meðal okkar þriðjubekkinga hvort moka ætti snjó eða ekki heldur var ekki einhugur um það í upphafi, eins og ég greindi frá hér að ofan, hvort við ættum að taka að okkur verkið. Af þessu má sjá að minni blaðamannsins er ótraust, nema það hafi verið vilji hans að segja ósatt frá. Æsingurinn við að koma þessari „frétt“ á forsíðu og gera hana að söluvöru hefur að minnsta kosti verið mikilvægari hjá blaðamanni en að reyna að hafa sam- band við okkur, málsaðila, til að fá sannleikann í ljós. Það er illt að horfa upp á fjölmiðla ala á því að níða náungann og sárast þegar níðst er á ungu fólki og saklausu. Það er ekki jafnhlaupið að því að fá birtar fréttir af því sem við, ungir Islend- ingar, gerum vel. Vissulega hafa hér orðið einhver mistök í snjómokstri og einhverjir orðið óánægðir af þeim sökum. Réttara hefði verið að leita eftir leiðréttingu mistakanna en að búa til úr þessu litla tilviki stóra sorpblaðaköku. Höfundur er nemandi í 3. bekk MA og fomiaður þriðjabekkjarráðs. FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 . 43 { Kanebo KANEBO irVMKIIMA í FÍNU, MOSFELLSBÆ, í DAG OG Á MORGUN KL. 13-18. NÝJU VORLITIRNIR ERU KOMNIR. Kaneho HÁÞRÓUÐ TÆKNI FRÁJAPAN. SÉRFRÆÐINGUR FRÁ KANEBO VERÐUR MEÐ TÖLVUNA OG VEITIR FAGLEGA RÁÐGJÖF. Snjómokstur Æsingurinn við að gera þessa frétt að söluvöru virtist hafa verið mikil- vægari, segir Sigurður Hannesson, en að reyna að hafa samband við okkur til að fá sann- leikann í ljós. þegar um helmingur hópsins var ekki á Akureyri, vorum við beðin um að bæta við húsum til moksturs. Við reyndum að verða við því eins fljótt og unnt var en það má vera að það hafi ekki verið nógu fljótt að mati hlutaðeiganda. í prófum, þegar gríð- arlega mikið liggur við og mikið álag er á nemendum, vorum við enn beðin um að bæta við. Þá þurfti að breyta öllu skipulaginu sem tók tíma, kannski of mikinn að mati hlutaðeig- anda. Einnig má geta þess að um- sóknir hinna öldruðu um snjómokst- ur fara ekki beint til okkar heldur berast þær okkur með milligöngu búsetudeildar Akureyrarbæjar. Það tekur eðlilega tíma að koma þessum boðum á milli, kannski of mikinn að mati sumra sem réttilega hefur fundist gróflega á sér brotið og í stað þess að leita til réttra aðila sem hefðu getað leyst málið sam- stundis leituðu þeir til Dags, sem tók FM. Mattsson ab, í Mora, Svíþjóð stofnsett 1876 JHi Hitastýrð blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur. Baðkarstæki kr. 13.860,- stgr. Sturtutæki kr. 10.470,- stgr. • VERSLUN FYRIR ALLA I ilLDSOI ERSLUNI -trygg Vi& Fellsmúla Simi 588 7332 í sáff við fandið Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins efna til ráðstefnu um virkjanir og verndun hálendisins Valfiöll íifnmfudaginn 11. febrúar 1999 Kl. 16.00 Setning Ráðstefnustjóri: Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks sjálfstæðismanna. Kl. 16.05 Þórður Friðjónsson, ráðuneytisstjóri Hagnýting orkulindanna - stefna stjórnvalda Theodór Blöndal, iðnrekandi „Það verður ekki bæði haldið og sleppt" Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri Hálendið og ferðaþjónusta Soffía Lárusdóttir, bæjarfulltrúi Orkufrekur iðnaður - áhrif á byggðaþróun Jónas Elíasson, prófessor Fagleg tök á umhverfisvandamálum Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Breytt viðhorf til orku- og stóriðjumála Kl. 17.15 Fyrirspurnir-pallborðsumræður Þórður Friðjónsson, ráðuneytisstjóri Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar Anna Dóra Sæþórsdóttir, landfræðingur Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður Stjórnandi pallborðsumræðna: Helga Guðrún Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur Orkunefnd Iðnaðarnefnd Ferðamálanefnd Sveitarstjórnar- og byggðanefnd Umhverfis- og skipulagsnefnd Allar frekari upplýsingar um fundinn er hægt að fá á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 5151700 eða á heimasíðu flokksins www.xd.is Styrmir Gunnarsson Arnbjörg Sveinsdóttir Jónas Elíasson Sigríður Anna Þórðardóttir Steinn Logi Björnsson Theodór Blöndal Anna Dóra Sæþórsdóttir Þórður Friðjónsson Soffía Lárusdóttir Friðrik Sophusson Helga Guðrún Jónasdóttir SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 34. tölublað (11.02.1999)
https://timarit.is/issue/131429

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

34. tölublað (11.02.1999)

Aðgerðir: