Morgunblaðið - 11.02.1999, Page 63

Morgunblaðið - 11.02.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 63 ' FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld kl. 20.30 verður haldið bingó til styrktar og á veg- um Björgunarsveitarinnar Kynd- ils, Mosfellsbæ. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur ný hljóm- sveit sem kailar sig Skröltormana. Hljómsveitin leikur lög tileinkuð Elvis Presley. Hljómsveitina skipa Karl Örvarsson, Sigurður Grön- dal, Jón Haukur og Halli Gulli. Miðaverð 600 kr. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld leikur hljómsveitin O.fl. frá Selfossi en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur á Skagan- um. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis en á laugardagskvöld verður sýn- ingin Abba-söngskemmtunin þar sem söngvarar flytja öll þekktustu lög Abba undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin Á móti sól leikur á dansleik að lokinni sýn- ingu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Norð- lensku piltarnh' úr hljómsveitinni Byltingu leika föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leika þeir Kenny Logan & Dan Cassidy. Á föstudags- og laug- ardagskvöid leika Na Fir Bolg. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikur á pianó fyrh’ matar- gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin syngur og leikur fyrir veislugesti föstudags- og laugar- dagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ CATALÍNA, Kópavogi Hljóm- sveitin Bara tveir leikur fyrir dansi föstudags- og laugardags- kvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- kvöld leikur Rúnar Þór. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall en á föstudags- og laugardagskvöld verður helgarfjör með hljómsveitinni Irafári sem leikur popp-rokk. Á sunnudags- kvöld leika þeir félagar Magnús Eiríksson og K.K. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjáimur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páil leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hótels- ins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveit Stef- áns P. leikur föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Hljómsveitina skipa þeir Stefán P. og Pétur Hjálmarsson. ■ HELLA Hljómsveitin Sixties leikur á þorradansleik laugardags- kvöldið. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leikur hljóm- sveitin Rafgashaus. Þetta er tveggja manna hljómsveit sem spilar frumsamda, lifandi tölvutón- list. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ HÚNABÚÐ, Skeifunni 11 Á fóstudagskvöld heldur Húnvetn- ingafélagið dansleik þar sem þeir Skúli og Marinó halda uppi fjörinu. ■ KAFFI REYKJAVIK Hljóm- sveitin Hálft í hvoru leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Þá taka þau Rut Regin- alds og Maggi við og á þriðjudags- kvöldinu leikur Eyjólfur Krisljáns- son. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmmtu- dagskvöld leika þeir Ómar Drið- riksson og Halldór Halldórsson. Hljómsveitin Taktík leikur síðan föstudags- og laugardagskvöld og í Leikstofu leikur Guðmundur Rún- ar Lúðvíksson. Á sunnudagskvöld- inu leika síðan þeir Ómar og Hall- dór. ■ LEIKHÚSK J ALL ARINN Á fóstudagskvöld verður fvar Guð- mundsson dagskrárgerðarmaður Bylgjunnar að spila í búrinu og sér um diskóstuðið. Laugardagskvöld- ið verður Siggi HIö með ný-endur- blandað diskó. Á mánudagskvöld er Listaklúbbur Leikhúskjallarans með skemmtunina Disney. ■ MÓTEL VENUS Hljómsveitin Sixties leikur á þorradansleik föstudagskvöld. Kynntur verður til sögunnar nýr bassaleikari hljóm- sveitarinnar. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sérréttaseðill. Þorramatur 2.500 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á línudans á vegum Kán- tríklúbbsins. Ailir velkomnh’. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Dj. Skugga-Baldur til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vil- hjálms frá kl. 22-3. Gestasöngvari er Einar Vilhjálmsson. Á sunnu- dagskvöld leikur síðan Hljómsveit Hjördfsar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ PÉTURS-PÖBB Tónlistarmað- urinn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Slutamórall leikur fóstu- dagskvöld og laugardagskvöld. Aidurstakmark er 16 ár fóstudags- kvöld og 18 ár á laugardagskvöld- ið. Hljómsveitin er um þessar mundir að taka upp nýja breiðskífu sem á að koma út í maí. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík á eins árs afmæli föstudagskvöld og þá leikur hljómsveitin Land og synir. Á laugardagskvöldinu verður ‘80 kvöld í boði heilsuræktarstöðvar- innar Lífsstíls þar sem Dj. Nonni Hilmars þeytir skífur. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið kl. 23-1 og á föstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. Þema helgarinnar „Valentínusarhelgi". ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í sfðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is MYNPBÖNP Brenndur rapp- grautur Veltengdur (1 Got the Hook Up)_ R a p p in y n d ‘/2 Framleiðandi: Jonathan Heuer. Leik- stjóri: Michael Martin. Handrit: Mast- er P, Carrie Mingo og Leroy Dou- glas. Aðalhlutverk: Master P. og A.J. Johnson. (93 mín) Bandarfsk. Skffan, febrúar 1999. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. HÉR er á ferðinni einhvers kon- ar „B“-rapp/gettómynd sem fjallar um tilraunir félaganna og erkitöffaranna Svarts og Blás til að græða mikla peninga á illa fengnum farsímafarmi. Kvikmyndin er að miklu leyti sköpunarverk rapparans Master P. sem fjármagnar, skrifar handritið, flytur tónlistina og leik- ur í myndinni. Hún hefur þannig yfir sér ódýran og viðvaningslegan blæ, auk þess að vera sérlega illa leikin. Þar framsetur Master P. sjálfan sig sem svalan gettó- gangster sem nýtur átakalausrar kvenhylli. Handritið er handahófs- kennd samsuða blótsyrða og glæpafléttu þar sem karlmenn eru mismiklir töffarar og konumar miskræsilegar kynverur. Leik- stjórinn reynir síðan að breiða yfir óreiðuna með fríkuðum kvik- myndaáhrifum í anda Spike Lee og annarra. Það dugir þó ekki til og útkoman er ómerkilegur rapp- grautur sem lyktar illa af karl- rembu og kveníyrirlitningu. Heiða Jóhannsdóttir Ekki missa af Hinum fullkomna jafningja í íslensku óperunni eud 7575 Leikhópurinn Á senunni f iii . fimkomni jafhingi Höfundur og leikari Felix Bergsson Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir Síðustu sýningar! * 5.02 (uppselt) * 9.02 (uppselt) * 12.02 kl. 23:30 (uppselt) * 16.02 (laussæti) * 21.02 (laus sæti) * 6.03 (laus sæti) SIMINN internet Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala í íslensku óperunni, sími 551 1475. Miðaverð 1500 kr. Úr dómum gagnrýnenda: „Margt var bráðfyndið í Hinum fullkomna jafningja... ... sársaukafull og ljóðræn augnablik...Tæknilega er sýningin heilmikið afrek...“ Halldóra Friöjónsdóltir / DV „Beint frá hjartanu...heilsteypt og spcnnandi sýning. Feiix kemur hér tvíeifdur til leiks...tækifæri til að sjó inn í menningarkima scm fiestum cr huiinn. Kolbrúnu hefur tekist að skapa mjög þétta og hraða sýningu.“ Sveinn Haraldsson / Mbl. „Fclix átti salinn þetta kvöld...Máni var raunar óborganicgur, heillaði með ungæðislegu sjáifsöryggi ungmennisins sem af lífsgræðgi sinni vildi helst gieypa heiminn í cinum bita...Kennarinn Ari cr sjaldgæf karlpersóna á íslensku sviði, dempaður og afslappaður en á sama tíma cins og fiögrandi turtildúfa.“ Lóa Aldisardóttir / Degi casall Fréttagetraun á Netinu /§>mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.