Morgunblaðið - 20.02.1999, Page 17

Morgunblaðið - 20.02.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 17 Peugeot 206 XR Bílver, Akranesi • Bílatangi, Ísafiríi • Bílasala Akureyrar • SkipaafgrelBsla Húsavíkur • Fell, EgilsstöBum • VélsmiBja HornafjarBar • B G Bílakringlan, Keflavík Komdu og taktu í mig! Reynsiuakstur í dag milli kl. 13 og 17 Peugeot 206, Ijónið með gullna stýrið, hefur fengið frábærar móttökur og fer nú sigurför um heiminn. Peugeot 206 hlaut hin virtu verðlaun Gullna stýrið og sigraði alla keppinauta sína í verði, útliti, vélarafli, notendavænleika, aksturseiginleikum og öryggi. Biðlistar hafa myndast en nú eru til örfá eintök til afhendingar strax. Komdu, taktu í Ijónið og tryggðu þér eintak af einum eftirsóttasta smábíl næstu ára. JOFUR N V B PEUGEOT Ljón 4 vejinmt Staðalbúnaður ma.: • 1100 cc vél • 5 gíra • Vökva- og veltistýri • 4 höfuðpúðar • Þvottasprautur á aðalljósum • Líknarbelgur /yrir bílstjóra • Hiti í sætum • Frjókornasía • Upplýst farangursrými • Litað gler • Þriðja bremsuljósið í afturhlera • Niðurfellanleg aftursæti 40/60 • Hæðarstillanleg aðalljós o.fl. Peugeot 206 XR Présence 3ja dyra, 5 gíra, verð: 1.210.000 kr. 5 dyra, 5 gíra, verð: 1.260.000 kr. Staðalbúnaður umfram 206 XR: • 1400 cc véi • Rafdrifnar rúður að framan • Fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn • Samlitir stuðarar • Barnalæsingar á afturhurðum • Útvarp og segulband fjarstýrt úr stýri PEUGEOT 206 1.095.000 kr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.