Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.02.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sUibi kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney í kvöld lau. uppselt — fim. 25/2 örfá sæti laus — fös. 5/3 — lau. 6/3 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Á morgun sun. nokkur sæti laus — fös. 26/2 — lau. 27/2 — sun. 7/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astríd Lindgren Á morgun sun. kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/3. Sýnt á Litta st/iSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld lau. uppselt — fim. 25/2 — lau. 27/2 — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman I kvöld lau. uppselt — á morgun sun. uppselt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 uppselt — fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 kl. 15 uppselt — fim. 11/3 — fös. 12/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 22/2 kl. 20.30: Noche latina, suður-amerískt kvöld. Hljómsveitin Sex-pack spilar undir salsa- og tangódansi. Ljóð Pablo Neruda lesin. Chileanskur tmbador mætir með gítarinn. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kf. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Sfðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. f dag, lau. 20/2, uppselt sun. 21/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, sun. 28/2, uppselt, lau. 6/3, uppselt sun. 7/3, nokkur sæti laus, lau. 13/3, nokkur sæti laus, sun. 14/3, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. 5. sýn. fim. 25/2, gul kort, nokkur sæti laus, 6. sýn. fös. 5/3, græn kort, 7. sýn. lau. 13/3, hvít kort Stóra svið kl. 20.00: n í svtn eftir Marc Camoletti. I kvöld, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, sun. 28/2, nokkur sæti laus, lau. 6/3, örfá sæti laus, fös. 12/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Rat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort, 5. sýn. sun. 7/3, gul kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ISLI XSk V OPI-H \\ —Mlll Sínii 551 1475 Leikhópurinn Á senunni M. ALLRA SÍÐUSTU f llhinn SÝNINGAR! fullkomni 21. teb ~ kl. 20 jafhingi ör/a sæti laus 6. mar kl. 20 Hotundur og leikari Felix Bergsson Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir örtá sæti laus Miðapantanir virka daga i s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 sun 21/2 kl. 14 uppselt sun 28/2 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 16.30 nokkur sæti laus Athugið! Sýningum fer fækkandi Georgfélagar fá 30% afslátt Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar Laugard. 20. febrúar kl. 14.30. Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Arndís Halla Ásgeirsdóttlr sópran og Isabel Fernholz pianó. lau. 20/2 kl. 20 og 23.30 uppselt fös. 26/2 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 27/2 kl. 23.30 uppselt • sun. 28/2 kl. 20 uppselt l Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur Leikfélag Mosfellssveitar Helsenrott útfararstofnunin auglýsir Jardarför ömmu Sy(Vtu Skemmtilegasta minningar- athöfn sem þú hefur tekið þátt í. Athöfnin fer fram í Bæjarleikhús- inu Þverholti, Mosfellsbæ: Sun. 21. febr. kl. 20.30 Fös. 26. febr. kl. 20.30 Fös. 5. mars kl. 20.30 Lau. 6. mars kl. 20.30 Þeir, sem vilja taka þátt í athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aðstandendur ömmu Sylvíu Ý IIl'liI.KIKl I! sýnir í Möguleikhúsinu viö Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftirÁrna Hjartarson. „Leikararnir sýna skemmtileg tilþrif auk þess að syngja eins og englar. Óhætt að fuílyrða að leik- húsgestir hafi skemmt sér konung- lega." HF/DV. 8. sýn., í kvöld, lau. 20. febrúar, 9. sýn. lau. 27. febrúar, 10. sýn. sun. 28. febrúar, 11. sýn. fös. 5. mars. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í sfma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frö kl. 19.00. « f. SSBSBmeon. >1/2, örfá sæti, fös. 26/2, örfá sæti, fim. 4/3, lau. 13/3. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Nemendafélag FB sýnir Með ffullri reisn Sýningar lau. 20. feb. Nokkur sæti, lau. 27. feb. Bókanir hafnar. Miðaverð 1.100. Sýningar Id. 20. www.landsbanki.is Tilboð íil VÖRÐUfélaaa Landsbanka íslands nf. New York: Allar helgar í febrúar 3 eða 4 nætur Verð ó mann miíoð við 3 nætur ó Hotel Beacon með flugvallarsköttum kr. 43.990 Frankfurt: Fyrir punkta og krónur Ferðatilboðið gildir n tímabilinu 5/2-10/3 10.000 punktur og kt. 15.000 Innifalið er flug ún flugvallurskntla Minneapolis: Punktaferð Ferðatilboðið gildir ó tímobilinu 5/2-10/3 30.000 punklar Innifolið er flug ón flugvallarskolta Bnltimore: Punktaferð Ferðatilboðíð gildir ó tímabilinu 5/2-10/3 25.000 punktar Innifalið er flug ón flugvullarskottu Glasgow: Punktaferð Tilboðið gildir 22/2-26/3 19.000 punklar Innifallð er flug ón flugvallarskatto. Ýmiss önnur tilboð og afslóttur býðst klúbb- félögum Landsbanka islands hf. Fó mó upplýsingor um afslóttinn í Þjónustuveri Landsbanknns í símo 560 6000 eða ó heimosiðu bankuns, www.landsbnnki.is L Landsbankinn I Opið frá 9 til 19 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Ég hvet sem flesta foreldra til að fara með börn sfn á Hafrúnu“ S.A. DV Sun. 21. feb. kJ. 17.00, lau. 27. feb. kl. 14.00. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 21. feb. kl. 13.00, UPPSELT, sun. 21. feb. kl. 14.00, UPPSELT, sun. 28. feb. kl. 14.00. Laus sæti. SVARTK LÆDDA KONAN fynóin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Lau: 20. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 27. feb - laus sæti - 21:00 Sum 28. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. mar- laus sæti - 21:00 tilboð fri Hominu, REX, Pizza 67 og Lakjarbrekku tytgja miðum TJARNARBÍÓ Miöasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn t slma 561-0280 / vh@centrum.is FÓLK í FRÉTTUM Manndrápari í farteskinu VETRARDAGSKRÁR sjónvarps- stöðva eru því marki brenndar að vera heldur lítilsigldar og þótt þar sé þætti að finna með forvitnileg- um nöfnum verður minna úr púðr- inu, þegar til stykkisins kemur. Helstu þættir aðalstöðvanna, sem mestrar almannahylli njóta eru Hin stöðin í rikiskassanum og Fornbókabúðin á Stöð 2. Þeim þáttum er nú lokið í bili en þeir hafa verið að sækja í sig veðrið að undan- fömu og sigldu út af kortinu undir blakt- andi fánum. Vel getur verið að ým- islegt fánýti, sem sjónvörpin sýna af innlendum vettvangi eigi að vera fyrir einhverja aldurshópa, sem hafi áhuga á að virða dag- skrána fyrir sér. Víst er að margir þeir sem vilja ólmir leggja sjón- varpi lið og kafa til þess djúpt í hug sinn hafa mest af myndrænni tilfinningu sinni úr erlendum kvik- myndum og apa þær stíft, líka morðin og ofbeldið sem peninga- menn vestra krefjast að sé viðhaft af því slíkar myndir hafa sýnt að þær gefa mesta peninga. íslenskir þáttagerðarmenn og smiðir ýmis- konar fyrir sjónvarp eru þannig á einhverju miðasölutrippi í stað þess að freista þess að gera eitt- hvað sem freista kynni Islend- inga. Erlenda efnið er auðvitað upp og ofan og um val á kvikmyndum gilti a.m.k. sú regla, að taka varð kippu af lélegum myndum ef menn vildu kaupa eina góða. Myndavalið sýnir að minnsta kosti að margt ruslið flýtur með því sem sæmilegt getur talist. Öðru hverju rekur á fjörumar fasta liði, sem gleðja áhorfandann. Nú síðast var það spurningakeppni framhaldsskól- anna undir ágætri stjórn Loga Bergmanns. Það sem tafði fyrir þessum þætti voru óþarflega erfið- ar og flóknar spurningar, sem varla er hægt að búast við að ung- lingar svari þótt vel gerðir séu. Sumar þeirra voru í svo mörgum liðum, að fyrsti liður spurningar- innar hafði gleymst þegar hún hafði öll verið lesin. A laugai’dag kom svo Enn ein stöðin og hélt mánni við ríkiskass- ann, en seinna kom síðari kvik- mynd um lögregl- una í Beverly Hills með strigalq'aftin- um Eddie Murphy í aðalhlutverki. Þessi Mm’phy er þekktur að því að hlæja rosalegum hrossahlátri við flest tækifæri og er nokkuð fær leikari. Eitt sinn brá hann fyrir sig að koma fram einn á leiksviði og lesa þar yfir fólki eins og Seinfeld, en hann var svo orðljótur að sögn að hann hætti uppistandi. A sunnudagskvöld sýndi Stöð 2 kvikmyndina Önnu Kareninu eftir einni af frægustu sögu Leos Tol- stoys. í stuttu máli var myndin af- bragðs góð eins og raunar skáldsagan. Tolstoy var enn af ör- fáum stórrithöfundum Rússa áður en pólitíska drepsóttin heltók þá. Mai'gt hefur verið skrifað um þennan mann og ekki allt af skyn- semi. Helsta verk hans var Stríð og friður, sem Leifur Haraldsson glímdi lengi við að þýða úr sænsku á Landsbókasafni. A mánudags- kvöldið kom svo fyrsti þáttur um kalda stríðið. Hann var mest upp- rifjun á aðfara þess og félagsskap Vesturlanda við Stalín. Þeir Roos- ewelt og Churchill trúðu honum sem bandamanni og hann féllst á tillögur þeirra tU að svíkja þær við fyrsta tækifæri. Þeir höfðu ekki grun um að þeir væru með mann- drápara í farteskinu. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARPA LAUGARDEGI Kommí ÁAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. lau 20/2 kl. 14 örfá sæti fim. 25/2, fös. 26/2 örfá sæti iaus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga fró kl. 10 ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 20/2 kl. 21 örfá sæti laus, sun 21/2, örfá sæö laus, sun 28/2 örfá sæti laus Bnnig á Akureyri s: 461 3690 FvJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndð - ki. 20.30 ATH breyttan sýningartíma lau. 27/2 örfá sætí laus og 23.30 örfá sæti laus FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, 26/2 laussæti HÁDEGISLEIKHÚS - ki. 1200 Leitum að imgri stúlku 24/2, 25/2,26/2 KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 sun 21/2 örfá sæti laus, sun 28/2 laus sæti LBKHÚSSPORT mán 22/2 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSHD LAUFÁSVEGI22 Bertold Brecht - Bnþáttungar um a ríkið I kvöld, 20/2 kl. 20.00, þri 23/2 W. 20.00 Tilboð tíl leikhúsgesta! 20% afsláttir af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur og Anton Helga Jónsson. í kvöld lau. 20/2, nokkur sæti laus. Fim. 25/2, nokkur sæti laus. Fim 4/3, laus sæti. Miðapantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Menningaimiðstöðin Gerðuberg slmi 567 4070 BARNADAGUR í GERÐUBERGI Leikhúsið Gadesjakket sýnir Þumalínu eftir H.C. Andersen kl. 14. Listsmiðja tengd sýningunni kl. 13—16. Sun. 21. feb., uppselt, aukasýn. kl. 15.15. sunnudag 28. febrúar, uppselt. Aðgangseyrir 500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.