Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 15 FRÉTTIR Yfírlýsing frá Frjálslynda flokknum Umbúðir til að blekkja kjósendur FRJÁLSLYNDI flokkurinn sendi Morgunblaðinu í gær eftirfarandi yfirlýsingu þar sem samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum er gagm-ýnd: „Landsfundur Sjálfstæðisflokksins gerði samþykkt í sjávarútvegsmál- um, sem birt hefir verið. Með talsmáta ýmissa forystumanna flokksins í huga vekur lestur sjálfrar samþykktarinnar furðu og von- brigði. í orði er því lýst að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi breytt um stefnu í fiskveiðistjórnarmálum. Á borði stendur: „Landsfundurinn tel- ur mikilvægt að í grundvallaratrið- um verði áfram byggt á núverandi fiskveiðistjórnarkerfi.“ Allt annað sem segir í ályktuninni eru umbúðir ætlaðar til að blekkja kjósendur. Stein tekur úr þar sem segir: „Skoðað verði hvort gera þurfi sérstakar ráðstafanir til að tryggja hagsmuni viðkvæmra byggða og hlut þjóðarinnar í af- rakstri fiskistofnanna." Þetta álykt- ar stærsti stjórnmálaflokkur þjóðar- innar í velsælu valdanna meðan sjávarbyggðum landsins er að blæða út. ' Og enn segir í ályktuninni: „Fundurinn leggur áherzlu á að leit- að verði nýrra leiða til sátta í sam- vinnu við aðila í sjávarútvegi." Ráða- menn hyggjast sem sagt ekki slíta vistarband sitt við LÍÚ-furstana og sjá allir til hvers slíkar sættir leiða. Af því sem hér hefir verið vísað til í stefnu Sjálfstæðisflokksins blasir sú staðreynd við kjósendum að alls engra breytinga er að vænta í stjórn fiskveiða, nema kvótaflokkarnir, sem fara með ríkisvaldið, fái aðvör- un sem þeir skilja í kosningunum 8. maí nk.“ Atkvæðagreiðsla utan- kjörfundar heimil ATKVÆÐAGREIÐSLA utankjör- fundar getur farið fram frá og með laugadeginum 13. mars vegna al- þingiskosninganna í vor, þótt lista- bókstöfum hafi ekki verið úthlutað ennþá. Samkvæmt lögum getur ut- ankjörfundaratkvæðagreiðsla hafist tölverðt áður en framboðsfrestur rennur út, en framboðsfrestur renn- ur út 12 á hádegi fostudaginn 23. aprfl næstkomandi. Samkvæmt lögum ber við utan- kjörfundaratkvæðagreiðslu að rita eða stimpla bókstaf þess framboðs sem kjósandi hyggst styðja í kosn- ingunum. Ef listabókstafur breytist frá því sem gert var ráð fyrir þegar kosning fór fram eða nýtt framboð kemur fram sem kjósandinn vfll fremur styðja, að athuguðu máli, getur hann kosið aftur utankjörfund- ar og gildir þá sá atkvæðaseðill sem síðari hefur dagsetninguna. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumönnum og hrepp- stjói-um hér innanlands en í sendi- ráðum og hjá ræðismönnum erlend- is. 1 7.- 30. MARS Þú átt leik! Komdu í Kringluna, líttu á nýjar vörur, gæddu þér á girnilegum réttum og gerðu gæðakaup á Kringlukasti. En það sem kórónar allt eru sérkjörin. A hverjum degi eru nokkrar verslanir með eina sérvalda vöru eða þjónustu meö 15% viðbótarafslætti, ofan á Kringlukastsafsláttinn. Ekki láta þetta tækifæri renna þér úr greipum - komdu í Kringluna og njóttu þess nýjasta á verSi sem kemur þér til aS brosa. miövikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur NÝJAR VÓRUR með sérstökum afslætti 20%-50% baki! Hann Jóhannes Pétursson hefur ekið sama leigubílnum, Nissan Cedric, frá því árið 1985 og kílómetrarnir að baki eru orðnir milljón, hvorki meira né minna. Hvernig er þetta hægt? Með reglulegu viðhaldi og smurolíunum frá ESSO AUK k15d23-1252 sia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.