Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 23 Spurt og svarað um neytendamál Ekki hægt að skila án kassakvittunar? Spurning: FÁI neytendur að gjöf vöru úr Hagkaupi er þá ekki hægt að skila henni og fá aðra vöru í staðinn án þess að hafa í höndun- um kassakvittun? Svar: „Jú, það er hægt ef menn framvísa persónuskilríkjum með mynd og ef varan er keypt í Hag- kaupi“, segir Jón Bjömsson fram- kvæmdastjóri Hagkaups. „Við er- um með mjög rúmar skilareglur miðað við önnur íyrirtæki á land- inu.“ Osanngjarnir samningsskil- málar? Spurning: Neytandi fékk um jólaleytið gjafabréf upp á nokkra tugi þúsunda. Þegar hann kom með það í verslunina var honum bent á að á gjafabréfinu stæði að það rynni út að tveimur mánuð- um liðnum. Þær upplýsingar höfðu farið framhjá eiganda bréfsins en hann fékk ekki að velja sér gjöf út á gjafabréfið. Hver er réttur neytandans í þessu sambandi? Svar: „Vafasamt er að takmarka gildistíma á gjafabréfum með þessum hætti, líklegast myndi þetta ákvæði í gjafabréfinu teljast ósanngjamir samningsskilmálar sem heimilt væri að víkja til hliðar þannig að tímamörkin hefðu ekki gildi,“ segir Björk Sigurgísladótth- lögfræðingur hjá Neytendasam- tökunum. „Neytendasamtökin aðstoða neytendur við að ná fram rétti sín- um í málum sem þessu.“ Merkið stendur fyrir sanngjörn viðskipti SÉ vara merkt Max Havelaar þýðir það að varan heíúr fengið stimpil sam- nefndrar stofnun- ar vegna þess að sanngimi er gætt í framleiðsluferli vörunnar. Með öðmm orðum þá fá t.d. bændumir sem framleiða kaffibaunir fyrir kaffiframleiðandann þannig laun fyiir vinnu sína að þeir geta sent bömin sín í skóla í stað þess að þurfa að láta þau vinna allan daginn. Þetta kemur fram í tímaritinu Margt smátt sem Hjálparstofnun kirkjunnai- gefur út. Stofnun Max Havelaar er hol- lensk en hefur breiðst út til anm ama landa. í tímariti Hjálpar- stofnunar kirkj- unnar kemur enn- fremur fram að á Islandi séu vörur með merki Max Havelaar ennþá sjaldgæf sjón en þó fáist í Nýkaup kaffi frá BKI sem beri þennan stimpil. Argos-sumar- listinn KOMINN er út sumarlisti ARGOS. I póstlistanum er að finna upplýsingar um búsáhöld, skart- gripi, húsgögn, leikföng, gæludýra- vörur, garðáhöld og svo framvegis. Listinn fæst hjá B. Magnússyni í Hafnarfirði. Te fyrir börn HEILDVERSLUN Daníels Ólafs- sonar hefur sett á markað sérstakt barnate frá Pickwick-teframleið- andanum. Teið er blanda úr jurt- um, ávöxtum og svörtu te, sem er um 15% blöndunnar. Unnt er að velja á milli tveggja bragðtegunda, „Sumarávaxta“ og „Skógarberja". LYFJA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi lyfja lagmulA » RwyfcjavtK - lyfjö Swtbttrgi i' Hattiftritrdl - tyfj.i Hamraborg » Kopavogi Verðtollar og magntollar leggjast á grænmetisverð í dag Verðhækkun á tómöt- um, paprikum og salati í DAG, 16. mars, gengur í gildi svokallað ES-tímabil sem þýðir að byrjað verður að tolla erlendar agúrkur, tómata, paprikur og allai- tegundir af salati, en þessar teg- undir hafa verið án .tolla frá 1. nóv- ember síðastliðnum. Tómatar hækka í verði „Tollarnir eru breytilegir eftir tegundum og vemdin á tómötum kemur í áföngum," segir Ólafúr Friðriksson deildarstjóri í land- búnaðarráðuneytinu. „I dag verður lagður á tómata 714% verð- tollur og 50 m króna kÆ Morgunblaðið/Ásdís EKKI er búist við að verndar- tollarnir hafi áhrif á verð á agúrkum og frekar er búist við verðlækkun á þeirri tegund. Islensk framleiðsla annar eft- irspurn og framleiðslan er að aukast mikið þessar vikurnar. komandi en þá verður verndin 22,5% verðtollur og 298 króna magntollur á hvert kíló. Allar salattegundir verða tollað- ar frá og með deginum í dag og er um að ræða 30% verðtoll en engan magntoll. magntollur á kíló en verndin hækkar svo smám 'Ígml saman til 12. apríl. Þá verður verndin komin í 30% verðloll og 198 króna magntoll á kíló.“ Islenskir tómatar eru nýkomnir á markað og hef- ur kílóið af þeim kostað réli innan við átta hundruð krónur | að undanförnu. Þegar Ólafur er spurður hvort eðlilegt sé að setja tolla á erlenda tómata , þar sem íslensk framleiðsla anni ekki eftirspurn segir hann að það sé einmitt 1«1|| ástæðan fyrir því að tollarnir W eru settir á smám saman en * ekki full vernd á tómötum frá fyrsta degi. Mun agiírkuverð lækka? Ólafur segir að full vernd komi á agúrkur í dag, sem er 30% verðtoll- ur og 197 króna magntollur á hvert kíló. Hann segist þó fastlega reikna með að vemdartollarnir hafi engin áhrif á verð á agúrkum og býst frekar við verðlækkun á þeirri teg- und. „Islensk framleiðsla annar eftir- spurn og framleiðslan er að aukast mikið þessar vikumar.“ 30% verðtollur á papriku og salati Frá og með deginum í dag verð- ur í gildi 30% verðtollui- á rauðri, gulri og appelsínugulri papriku en enginn magntollur. Hvað snertir græna papriku segir Ólafur að vemdin þar fari smám saman hækkandi fram til 19. apríl næst- Morgunblaðið/Þorkell 60 töflur IARNA VIT brjóstagjöf... - ‘Pregnacare. , hylkininnihalda MAWZ ofluga blöndu af vitamínum og steinefnum Bragðgóðar fjölvítamin- og steinefnatöflur fyrir börn og unglinga VITABIOTICS þar sem náttúran og vtsindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum iGÍIsuhúsið Country Colors LOUISIAMA ARA8IA Xáttúruieg vítamín og steinefni fyrir böm til að tyggja eða sjúga IMINMV N\ll REK. rOMMí tmssvwa Hagkaup snyrtivömdeild, Kringlunni, Smáratorgi og Akureyri • Holts-Apótek, Glæsibæ • Háaleiísapótek • Engihjalla-Apótek, Kópavogi Lyfjakaup Mosfellsbæ • Perla, Akranesi • Apótek Blönduóss • Sauðárkróksapótek • Húsavíkurapótek • Hafnarapótek, Höfn Selfossapótek • Apótek —-----—----------;----- .......................................... .................................... ..................—- — Helldverslun Kjartans Magnússonar Hátelgsvegi 20 • Síml 561 7222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.