Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI iWllllHlllll HÖNNUN / SMIÐI / VIÐGERÐIR / ÞJONUSTA = HÉÐINIM = SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sími 565 2921 • fax 565 2927 # 95 millj. tap hjá Handsali STORSYNING LAUGARDALSHÖLL 16.- 18. APRIL 1999 BYGGINGA FYRIR HEIMILIN Hefur þú áhuga til 20.000 húseigenda á 3 dögum? <§) SAMTOK IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • 101 Reykjavík • Sími 511 5555 • Fax 511 5566 • www.si.is VERÐBREFAFYRIRTÆKIÐ Handsal skilaði 95 milljóna króna tapi á síðasta ári, samanborið við 70 m.kr. tap árið 1997. Tapið skipt- ist á milli rekstrartaps og niður- færslna á eldri kröfum. Eigið fé fé- lagsins samkvæmt efnahagsreikn- ingi nemur 25 m.kr. sem greinist í hlutafé að nafnverði 150 milljónir og neikvætt annað eigið fé að fjár- hæð 125 milljónir. Á aðalfundi félagsins á föstudag var samþykkt að færa niður hluta- fé Handsals um 80%, úr 150 millj- ónum í 30 milljónir. Aðgerðirnai' miða að því að upp- fylla kröfur 3. og 32. gr. laga nr. 13/1996 um verðbréfaviðskipti, en þar er kveðið á um 81 m.kr. lág- marks innborgað hlutafé og 8% lágmarkshlutfall eigin fjár af áhættugnmni. I viðræðum við fjárfesta Að sögn Hjálmars Kjartansson- ar, framkvæmdastjóra Handsals, verður rætt við áhugasama fjár- festa á næstu dögum um kaup á hlutafé fyrirtækisins og er stefnt að því að taka ákvörðun um fram- haldið ekki síðar en næstkomandi mánudag. Hann segir þegar komið uppkast af tilboði frá Guðmundi Franklín Jónssyni og bandarísku fyrirtæki sem hann vinnur hjá, Bumham Securities Inc., um að yf- irtaka iyrirtækið. Hjálmar segir reyndar fleiri fjárfesta hafa sýnt áhuga sem ekki er hægt að greina frá að svo stöddu. VÞÍ sendi út tilkynningu í síð- ustu viku þar sem Handsali var gefinn frestur til 12. mars til að ráða bót á kröfum um lágmarks eigið fé. Fram að þeim tíma yrði félaginu ekki heimilt að eiga við- Aðalfundur [ Dagskrá aðalfundar FBA árið 1999 Aðalfundur Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. mars 1999 kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu. Dagskrá fundarins er þessi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. 2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár verður lagður fram til staðfestingar. 3. Meðferð hagnaðar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðanda. 6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins fyrir síðastliðið og næstkomandi kjörtímabil. 7. Breyting á samþykktum félagsins, vegna tilkomu rafrænnar skráningar verðbréfa. 8. Önnur mál. Gögn sem lögð verða fyrir fundinn eru hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins að Ármúla 13a, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 17. mars 1999. Ull Armúli 13a 108 Reykjavifc Sími: 580 50 00 Fax: 580 50 99 FJARFESTINGARBANKI ATViNNULÍFSINS H F Handsal ht. Úr reikningum ársins 1998 Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyting Heildartekjur Milljónir króna 115,3 194,8 -41% Vaxtagjöld 31,8 68,5 -54% Hreinar rekstrartekjur 82,9 125,8 -34% Rekstrargjöld 131,9 117,4 +12% Hagnaður (tap) án annarra gjalda (49,0) 8,4 | - Önnur gjöld (níðurf. kr. og gjaldf. áb.) (46,2) (78,1) -41% Tap ársins (95,1) (69,7) +36% Efnahagsreikningur 31/12 '98 31/12 '97 Breyting | Eignir: | Milljónir króna Verðbráf 169,9 403,4 -58% Kröfur 266,4 256,3 +4% Aðrar eignir 36,5 73,0 -50% Fyrirframgr. kostn. og áfallnar tekjur 2.7 4,9 -45% Eignir samtals 475,4 737,6 -36% | Skuldir og e igid fé: \ Eigið fé 24,9 28,5 -13% Skuldbindingar og víkjandi lán 76,1 41,5 +83% Aðrar skuldir 348,3 643,6 -46% Áfallinn kostnaður 26,1 24,0 +9% Skuldir og eigið fé samtals 475,4 737,6 -36% skipti í eigin reikning fyrir meira en sem samsvarar 15% af eigin fé (um 3,7 milljónir króna). Hjálmar segir ekki hafa verið lokað fyrir viðskipti Handsals á Verðbréfa- þingi. Hann segir félagið hafa boð- ist til að takmarka umsvif sín á þinginu við stöðu verðbréfamiðlun- ar í stað verðbréfafyrirtækis. „Við uppfyllum skilyrði fyrir verðbréfa- miðlun og munum því einskorða umsvif okkar við þá starfsemi þar til samningaumleitanir við fjár- festa eru um garð gengnar og hægt verður að uppfylla þær kröf- ur sem gerðar eru um viðskipti verðbréfafyrirtækja," sagði Hjálmar. Rekstrarreikningur Vaxtatekjur Milljónir króna Vaxtagjöld Hreinar vaxtatekjur Aðrar tekjur Hreinar rekstrartekjur Önnur gjöld Framlög í afskriftarreikning Skattar Hagnaður tímabilsins Efnahagsreikningur 31.des. Eígnir: | Milljónir króna Sjóður og kröfur á innlánsstofnanir Útlán Markaðsverðbréf og eignarhl. í fél. Aðrar eignir Eignir samtals Skuldir og eigið fé: Skuldir við lánastofnanir Innlán Lántaka Aðrar skuldir Reiknaðar skuldbindingar Víkjandi lán Eigið fé Skuidir og eigið fé samtals 1998 1.148,4 560,0 588.3 266.4 854.7 593.8 (77,8) (64,0) 119,2 1998 1.483.6 11.207,9 1.845.6 302,5 14.839,6 3.003,5 6.466.1 3.001,4 158,4 437,1 308,0 1.465.2 14.839,6 1997 Breyting 996,8 499,2 +15% +12% 497,6 217,4 715,0 483,4 (50.5) (76.6) +18% +23% +20% +23% +54% -16% 104,6 +14% 1997 Breyting 955,6 +55% 7.937,2; +41% 618,2 +199% 309,0 9.820,1 +51% -2% 344.1 5.243,4 2.356,0 149.2 398,8 0,01 1.328,6 +773% +23% +27% +6% +10% +10% 9.820,1 +5ís% 119 m.kr. hagnaður HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnar- fjarðar á árinu 1998 var 183 millj- ónir króna fyrir áætlaða skatta samanborið við 181 m.kr. árið áður. Hagnaður eftir skatta nam 119 milljónum í fyrra en var 105 millj- ónir króna árið 1997. Eigið fé Sparisjóðsins nam 1.465 m.kr. í árslok 1998 og nam hækkunin 137 milljónum á árinu eða 10,3%. Arð- semi eigin fjár var 8,9% á síðasta ári en 8,5% árið áður/ Að því er fram kemur í fréttatil- kynningu nam eiginfjárhlutfall Sparisjóðsins samkvæmt svoköll- uðum CAD-reglum 13,4% í árlsok 1998, en þarf að lágmarki að vera 8,0%. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.