Morgunblaðið - 16.03.1999, Side 67

Morgunblaðið - 16.03.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 6 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning t t * *Sl^dda » « * Snjókoma Él ý Skúrir y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan gola eða kaldi og bjart veður norðantil, en vaxandi austanátt með slyddu og síðan rigningu, fyrst sunnanlands með morgninum. Allhvöss eða hvöss austanátt með suðurströndinni um tíma síðdegis. Hiti um eða rétt yfir frostmarki sunnanlands, en vægt frost norðantil. Sunnan- og vestanlands hlýnar þegar líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Umhleypingasöm vika. Hlánar um allt land á miðvikudag með rigningu eða slyddu. Hvöss, en skammvinn norðanátt á fimmtudag með snjókomu norðanlands og frystir um ailt land. Önnur lægð kemur upp að vesturlandinu á föstudag með snjókomu og síðar rigningu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Snjókoma og skafrenningur er á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Mjög slæmt veður á Sandvíkurheiði. Breiðdalsheiði er aðeins fær jeppum og stærri bílum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð fyrir austan land hreyfist norður og lægðarsvæði vestur af irlandi nálgast suðurströnd landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -0 léttskýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvík -4 snj Lúxemborg 13 skýjað Akureyri -2 skýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -1 skýjað Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vin 7 skýjað Jan Mayen 0 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -6 skýjað Malaga skýjað Narssarssuaq -5 skýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 17 skýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 21 skýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar 16 skýjað Stokkhólmur 2 skýjað Winnipeg -3 skýjað Helsinki 0 skýjað Montreal -6 skýjað Dublin 12 skýjaðheiðskírt Halifax 0 skýjaðheiðskírt Glasgow 11 skýjaðrigning New York 1 skýjaðrigning London 13 léttskýjað Chicago -4 léttskýjað Paris 14 skýjað á síð. klst. Orlando 14 skýjað á síð. klst. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 16. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 5.38 4,0 11.54 0,5 17.55 3,9 7.40 13.32 19.26 12.33 ÍSAFJÖRÐUR 1.24 0,2 7.32 2,0 13.54 0,1 19.47 1,9 7.49 13.40 19.33 12.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 0,3 9.47 1,3 15.59 0,1 22.21 1,2 7.29 13.20 19.13 12.20 DJÚPIVOGUR 2.50 1,9 8.59 0,6 15.00 1,8 21.08 0,2 7.12 13.04 19.01 12.56 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 16. mars 75. dagur ársins 1999. Gvendar- ----------------------------- dagur. Orð dagsins: Eg vil upp stíga ofar skýjaborgum, gjörast líkur hinum hæsta! (Jes^ja 14,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kynd- ill kom og fór í gær. Hanse Duo og Maersk Buffin fóru í gær. Hafnarljarðarhöfn: Hanse Duo og Maersk Battin komu í gær. Santa Kristina kemur í dag. Ms. Lómur fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fímmtud. kl. 14-17. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Aðalfundur verður föstud. 19. mars. kl. 16 í Gullsmára. Fjöl- mennum. tréskm-ði kl. 13, handa- vinhustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga er alla þriðju- daga kl. 10 og kl. 11. Línudans er í Gullsmára alla þriðjudaga frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Vetrarferð. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík sameinast í vetrarferð fimmtud. 18. mars kl. 9.30. Farið verður að Barnafossi og Hraun- fossum, heitur matur snæddur í Reykholti. Kirkjan í Reykholti skoðuð undir leiðsögn sr. Geirs Waage. Nánari uppl. og skráning á fé- lagsmiðstöðvunum fyrir þriðjud. 16. mars. Norð- urbrún 1, s. 568 2586, Furugerði 1, s. 553 6040, Aflagrandi 40, s. 562 2571, Árskógar 4, s. 587 5044, Bólstaðarhlíð 43, s. 568 5052, Dalbraut 18-20, s. 588 9533, Gerðuberg, s. 575 7720, Hraunbær 105, s. 587 2888, Hvassaleiti 56-58, s. 588 9335, Hæð- argarður 31, s. 568 3132, Langahlíð 3, s. 552 4161, Vitatorg, s. 5610300, Sléttuvegur 11, s. 568 2586, Vesturgata 7, s. 562 7077, Seljahlíð, s. 557 3633. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10- 11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13. Brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. Munið aðal- fundinn fimmtudag 18. mars kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna, perlusaum- ur og fl. kl. 9. Skák í dag kl. 13, allir velkomnir. Góugleði verður 19. mars, uppl. og miðapant- anir á skrifstofu í síma 588 2111. Ráðstefnan „Heilsa og hamingja" verður haldin laugardag- inn 20. mars kl. 13. Fjall- að verður um krabba- mein, lækningar og rannsóknfr. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Leikfimi í dag kl. 12.20. Handavinna, perlusaum- ur í dag kl. 13.30 í um- sjón Kristínar Hjalta- dóttur. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30. Vinnustofur opnar frá 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia. Veitingar í teríu. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í gler- list kl. 9.30, námskeið í Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður alian daginn. Langahb'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. t 10.30 helgistund, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 10- 11 boccia, frá Ú. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 11.45 matur, ld. 13-16 handmennt, keramik, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 bútasaumur, mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. ÍAK, íþrdttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs. aðalfundur verður hald- inn fimmtud. 18. mars kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjafdkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 dyngja, 4 dæma, 7 steinn, 8 skrá, 9 pinni, 11 raddar, 13 dvöldust, 14 æviskeiðið, 15 verkfæri, 17 dútl, 20 elska, 22 loð- skinns, 23 ljúkum, 24 híma, 25 lengdareining. LÓÐRÉTT; 1 tryggingafé, 2 mjúkum, 3 svelgurinn, 4 spilltan fé- lagsskap, 5 hrúgan, 6 bardaganum, 10 hakan, 12 urmul, 13 sár, 15 lág- fótan, 16 skartgripir, 18 snérum, 19 myrkur, 20 kvenfugl, 21 klæðleysi. LAUSN Sl'DUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sjávardýr, 8 lækur, 9 kytra, 10 nýr, 11 tuma, 13 afræð, 15 spors, 18 klára, 21 kol, 22 fatta, 23 Óttar, 24 sakamanns. Lóðrétt: 2 jakar, 3 varna, 4 ríkra, 5 ýktur, 6 hlut, 7 gauð, 12 nær, 14 fól, 15 sófl, 16 ostra, 17 skaða, 18 klóra, 19 ástin, 20 aurs. milliónamæringar \ fram að þessu og 150 milljónir i vmnmga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.