Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 59 BRIDS Hinsjún 6iiúiniiii<1 iir Páll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út hjartatvist, fjórða hæsta: Suður gefur; allir á hættu. A V ♦ * Norður A 84 V 64 ♦ ÁD832 * Á1073 A V ♦ * Suður AK92 VÁK7 ♦ K1064 * K65 Vestur Noröui' Austur Suður - - 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hvernig myndi lesandinn spila? Eina hugsanlega ógnunin við þennan samning er 4-0- lega í tígli. Það virðist vera eðlilegt að taka fyrst á tígul- háspil í borði, því þá er hægt að svína tíunni ef aust- ur á fjórlitinn. En við nánari skoðun sést að einnig er hægt að ná fjórlitnum af vestri með því að taka fyrst á kónginn og spila svo tvisvar á áttuna. Viðfangs- efni sagnhafa er því að gera upp við sig hvor mótherjinn sé líklegri til að halda á fjór- um tíglum. Norður * 84 y 64 ♦ ÁD832 * Á1073 Austur A DG106 V G983 ♦ - * D9842 Suður A K92 VÁK7 ♦ K1064 *K65 Svarið liggur í útspilinu. Þegar ekki er ástæða til annars, spila menn út í sín- um lengsta lit gegn gi'andi. Vestur kom út með hjarta- tvistinn, fjórða hæsta. Ef hann á hvergi lengri lit, get- ur hann ekki verið með eyðu í tígli. Af þessu leiðir að rök- rétt er að taka fyrst á tígul- kóng. E.S. Ekki spillir að taka fyrst á ÁK í laufi og skoða leguna í þeim lit. Vcstur AÁ753 V D1052 ♦ G975 *G BLÓMIÐ og býflugan? Ertu að meina söguna um mömmu og póstberann? ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 2.000 kr. til styrktar Rauða krossi Islands. Þær lieita Þórunn Þórðardóttir og Ásta Einarsdóttir. SKAK llinsjón Margcir l’éliirsson STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti í Enghien í Frakklandi sem er nýlokið. Frakkinn Joel Lautier (2.596) hafði hvítt og átti leik gegn Igors Rausis (2.508), Lettlandi. 17. Dxd6! _ Bxc3 18. Hadl _ Hf7 19. Bg4! _ Df8 20. Bxe6 _ Dxd6 21. Hxd6 _ Rf8 22. Bxf7+ _ Kxf7 23. Bxb6 _ Hxa3 (Hvít- ur á nú unna stöðu, því léttir menn svarts ná ekki að vinna nægilega vel saman) 24. Hbl _ Be5 25. Hd8 _ Ha4 26. f4 _ Bf6 27. Hb8 _ Ba8 28. e5 _ Rd7 29. Hc8 _ Be7 30. Bf2 _ c5 31. Hc7 _ Be4 32. Hdl _ Bf5 33. h3 _ Hxc4 34. g4 _ Be6 35. f5 _ Bxf5 36. gxf5 _ Rxe5 37. Hd5 _ Kf6 38. Hxe7 og svartur gafst upp. HVITUR leikur og vinnur. COSPER HÖGNI HREKKVÍSI ö,Bgfiefaldrtiheyrtst/Of&masga, sjö- /TÍQnnASÖrupiÆH/ urtn nryo!kujrskin. Uxr, " STJÖRIVIJSPÍ cftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ósérhlífínn og framtaks- samur. Vandaðu þigísam- starfí því þér hættir til þess að taka hlutina of persónu- _________iegæ_________ Hrútur — (21. mars -19. apríl) Það getur reynst nauðsyn- legt að bera málin upp við samstarfsmenn sína en gættu þess að láta ekki vangaveltur tefja vinnuna um of. Naut (20. apnl - 20. maí) Nú krefst starf þitt allrar þinnar atorku. Gerðu öðrum grein fyrir því en mundu að rifa seglin þegar takmarkinu er náð. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júnQ ^"A Ýmis tækifæri standa þér op- in í fjármálum en farðu gæti- lega og forðastu alla óþarfa áhættu. Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er ekki nóg að láta allt ganga upp í vinnunni ef að öll persónuleg málefni eru látin sitja á hakanum. Gerðu upp þín mál. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Inn á þitt borð kemur við- kvæmt vandamál. Farðu þér hægt því það er ekki farsælt að hrapa að lausnum slíkra mála. Meyja (23. ágúst - 22. september) uuúL Þú ert með mörg járn í eldin- um í einu. Gættu þess að láta það hvorki bitna á vinnufé- lögum þínum eða þínum nán- ustu. . (23. sept. - 22. október) #2 Þér finnast vandamálin hrúgast upp án þess að þú fá- ir rönd við reist en lausnin er að ganga skipulega til verks og leysa eitt mál í einu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður að láta reyna á dómgi-eind þína því það hef- ur ekkert upp á sig að láta aðra stjórna lífi þínu á öllum sviðum. Vertu þvi ákveðinn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Ífc-Ý Þótt þú eigir auðvelt með að skilja vandasamt mál þá er ekki svo um alla og þú verður að taka tillit til þess hvort sem þér er það ljúft eða leitt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ættir að leyfa barninu í sjálfum þér að njóta sín oftar því það lífgai' upp á tilveruna hvað sem öðrum kann að finnast. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CfiR Þú ætth- að halda þér að þínu og láta allan meting við aðra lönd og leið. Það vinnur eng- inn þín störf fyrir þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur verið freistandi að falla fyrir nýjum hugmynd- um. Reyndu samt að velja þar úr en ekki bara láta ber- ast með straumnum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á ti-austum grunni vísindalegra staðre^mda. Henkel ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Henkel MÁLNINGAR- UPPLEYSIR ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SlMI 568 7222 • FAX 568 7295 ööldhusgluggatjöld Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 Veliíðan á efri árum Hvað hef- ur áhrif? í tilefni af ári aldraðra heldur Öldrunarráð íslands kynningu fyrir almenning á rannsóknum sem tengjast öldruðum á Islandi. Fyrsta kynning verður þriðjudaginn 16. mars kl. 16.00 í Ásbúð, Ásgarði, Glæsibæ. Sisurveis H. Sieurðardóttir félagsráðgjafi kynnir rannsókn um vellíðan á efri árum. Ókeypis aðgangur. Kaffi og meðlœti kr. 400. UT ANKJ ÖRST AÐ ASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavik_ Símar: 515 1735,515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30 - 15.30. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. LaunaReiknir Gerir launaútreikninginn auðveldan og skemmtilegan. Kynningarverð 24.500,- Launaforrit sem sér um: Lífeyrissjóði, séreignasjóði, staðgreiðslu, ársyfirlit, tryggingargj., reiknað endurgjald. o.s.frv. Innifalið: Uppsetning í tölvu notandans Leiðbeiningar í notkun forritsins Þjónustusamningur til áramóta 50 launþegar Valmynd ehf. Sími 586 1925 Demó á http://1 -x-2.com/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.