Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN _____________ÞRIBJUDAGUR 16. MARZ 1999 37^ ERLENT VERÐBRÉFAMARKAÐUR Veikari dollar, lækkanir í London DOLLAR var undir álagi í gær, en jenið styrktist vegna þess að aukn- ar líkur eru taldar á því að sam- drætti sé lokið í Japan. Evran styrktist einnig þar sem pantanir til þýzkra framleiðenda jukust um 1,% í janúar, sem er fyrsta jákvæða mælingin í sex mánuði. Verð brezkra hlutabréfa lækkaði um 1,2%, en lokagengi bréfa í Frank- furt og París hækkaði um 0,2% eft- ir tap fyrr um daginn og þrátt fyrir hikandi byrjun í Wall Street. Jenið lét undan síga gegn dollar og evru síðdegis í Evrópu eftir mestu hækkun í mánuð. Fyrr um daginn höfðu 117,54 jen fengizt fyrir dollar, sem var bezta útkoma síðan 16. febrúar og 1,6% hækkun. Staða jensins er enn talin sterk og lítið mark var tekið á þeim orðum Sakakibara (-“hr. Jens“) aðstoðar- ráðherra að „óhóflegur styrkur jens væri óæskilegur." í London lækkaði FTSE 100 um 1,2% eða 75,4 punkta í 6206,8 og lækkaði verð bréfa í Cable & Wireless um 9,6%, Telewest Communications um 7,8% og Colt Telecom um 5,4%. Þýzka Xetra DAX breyttist lítið vegna óvissu um stefnu nýs fjár- málaráðherra, þótt andrúmsloftið hafi batnað eftir brottför Lafontaine. Bréf í RWE AG lækk- uðu um 7%. í París hækkuðu bréf í Societe Generale um 0,18%, bréf í Paribas lækkuðu um 0,1 % og bréf í bjóðandanum BNP lækkuðu um 2,5%. Fyrri gróði Renault snerist upp í 1,2% tap vegna bollalegg- ingu um áhættu samfara sam- komulagi við Nissan í Japan. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gögnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna '1 ) V - 'Hr j. n 12,64 /Vv Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 15.03.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 34 34 34 11 374 Steinbítur 84 84 84 1.857 155.988 Undirmálsfiskur 70 70 70 56 3.920 Ýsa 70 70 70 6 420 Þorskur 130 130 130 3.197 415.610 Samtals 112 5.127 576.312 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 280 280 280 43 12.040 Hlýri 101 101 101 153 15.453 Hrogn 180 180 180 355 63.900 Karfi 46 46 46 1.870 86.020 Lúða 300 300 300 7 2.100 Sandkoli 59 59 59 387 22.833 Skarkoli 100 100 100 854 85.400 Skrápflúra 20 20 20 122 2.440 Steinbítur 90 90 90 248 22.320 Sólkoli 190 190 190 144 27.360 Ufsi 30 30 30 190 5.700 Ýsa 180 172 177 2.200 389.994 Þorskur 150 150 150 337 50.550 Samtals 114 6.910 786.110 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 22 22 22 112 2.464 Rauðmagi 60 58 58 322 18.827 Steinbítur 78 56 61 268 16.356 Ýsa 141 141 141 1.246 175.686 Þorskur 172 119 144 5.665 817.346 Samtals 135 7.613 1.030.680 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 8 8 8 89 712 Steinbítur 72 72 72 2.745 197.640 Samtals 70 2.834 198.352 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 22 22 22 534 11.748 Keila 43 43 43 120 5.160 Rauðmagi 62 62 62 145 8.990 Skarkoli 134 104 106 9.877 1.048.937 Steinbítur 72 64 66 4.530 297.757 Tindaskata 10 10 10 356 3.560 Ufsi 52 39 50 116 5.824 Ýsa 155 128 146 800 116.600 Þorskur 169 80 129 27.352 3.525.126 Samtals 115 43.830 5.023.702 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 90 90 90 21 1.890 Hlýri 101 101 101 10 1.010 Karfi 45 45 45 390 17.550 Keila 34 34 34 4 136 Skarkoli 70 70 70 8 560 Ufsi 30 30 30 97 2.910 Undirmálsfiskur 96 96 96 146 14.016 Ýsa 160 160 160 161 25.760 Samtals 76 837 63.832 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 27 540 Hrogn 180 180 180 407 73.260 Langa 88 88 88 9 792 Skarkoli 117 108 114 281 31.978 Ufsi 45 45 45 400 18.000 Ýsa 191 140 159 1.500 239.100 Þorskur 133 104 120 8.800 1.053.712 Samtals 124 11.424 1.417.382 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 79 79 79 46 3.634 Grásleppa 20 20 20 82 1.640 Hrogn 130 20 120 957 114.735 Karfi 45 30 41 220 9.106 Keila 54 39 40 684 27.545 Langa 59 59 59 735 43.365 Lúða 500 400 471 14 6.600 Skarkoli 100 100 100 155 15.500 Skata 175 175 175 29 5.075 Steinbítur 140 40 95 152 14.480 Ufsi 66 44 60 688 41.053 Ýsa 175 140 159 973 154.259 Þorskur 132 120 128 47.943 6.116.089 Samtals 124 52.678 6.553.080 Bankers Trust dæmt í sekt New York. Reuters. BANKERS Trust hefur viðurkennt að hafa falsað reikninga og sam- þykkt að greiða 63,5 milljóna dollara sekt; 60 milljónir til alríkisins og 3,5 milljónm til New York-ríkis. Bankinn viðurkenndi að nokkrir starfsmenn, þar á meðal tveir yfír- menn, hefðu reynt að láta frammi- stöðu þeirra og fjárhagsstöðu bank- ans líta betur út á árunum 1989-1086 með því að skrá 19,1 milljón dollara í óskilum sem tekjur og varasjóð. Málið á ekki að hafa áhrif á vænt- anlegan samruna Bankers Trust og Deutsche Bank AG samkvæmt yfir- lýsingu frá Frank Newman aðal- framkvæmdastjóra. Deutsche Bank býst við að sam- runinn verði samþykktur í lok ann- ars ársfjórðungs. Kunnugir segja að Bankers Trust hafí líklega sagt frá máli því sem nú er lokið i viðræðum við Deutsche Bank um samruna bankanna. -------♦-♦-♦----- Sviptingar vegna hrær- inga í Þýzkalandi LOKAGENGI evrópskra hluta- bréfa var misjafnt í gær eftir svipt- ingar vegna afsagnar þýzka fjár- málaráðherrans Lafontaine. Margir innleystu hagnað og Dow stað- næmdist við 10.000 punkta mörkin. Efasemdir í garð evru gerðu vart við sig á ný og hún lækkaði aftur í innan við 1,10 dollara eftir tveggja senta hækkun í mestu hæð í tvær vikur eftir brottför Lafontaine. í Wall Street hækkaði Dow Jones um „ tæpa 60 punkta, en hörfaði síðan og hafði lækkað um 0,9% eða 20 punkta er viðskiptum lauk í Evr- ópu. I Frankfurt hækkaði lokagengi um 5% vegna ánægju með afsögn Lafontaine og val Eichels eftir- manns hans. „Eiehel er fyrirtækj- um að góðu kunnur og vel að sér í viðskiptum," sagði fulltrúi WestLB. Lokagengi Xetra DAX hækkaði um 5,13%, eða 245,69 punkta, í 5031,06, sem var mesta hækkun í Evrópu. Verð bréfa í sumum tryggingafélög- um og almenningsveitum hækkaði um meira en 10%, þótt Schröder kanzlari segist ætla að halda áfram skattabreytingum Lafontaine, sem tryggingafélagið AUianz segir að muni kosta það 2,5 milljarða marka og neyða það til að flytja starfsemi úr landi. I London hækkaði FTSE 100 um 53,5 í 6282,2 og hafði hækk- að um 77 punkta í vikunni — m.a. sett met á fimmtudag, 6335,7 punkta. í París lækkaði CAC vísi- talan um 9,35 punkta í 4175.03 og fóru 27% viðskiptanna fram með bréf í Societe Generale, Paribas og BNP, hugsanlegum stofnendum nýs banka. ----------------- Stofnandi Lycos gegn samruna London. Reuters. DAVID S. Wetherell, aðalfram- kvæmdastjóri CMGI, hefur sagt sig úr stjórn Lyeos-netþjónustunnar til að mótmæla fyrirhuguðum samruna hennar og USA Networks. Wetherell hyggst nota 20% hlut CMGI í Lycos, sem er meiri en ann- arra hluthafa, til að reyna að fmna aðra bjóðendur í fyiirtækið, eða varðveita sjálfstæði þess. í yfirlýsingu frá Wetherell, sem er stofnandi Lycos, segir að samningur USA-Lycos sé „ófullnægjandi" frá sjónarmiði hluthafa Lycosar. Wetherell lét tU skarar skríða eftir misheppnaða tilraun til að fá stjórn- arformann USA Network, Barry Diller, til að gera nýjan samning. Verð bréfa í Lycos hefur lækkað um 35% síðan samningurinn var kunngerður í febrúar. vörulistinn Ármúla 17a, sími 588 1980. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 97 99 700 68.950 Blandaður afli 50 50 50 519 25.950 Blálanga 66 66 66 89 5.874 Grásleppa 20 20 20 1.108 22.160 Hlýri 70 70 70 1.317 92.190 Hrogn 130 125 127 2.346 297.309 Karfi 66 30 62 3.451 213.341 Keila 84 45 67 7.520 505.269 Langa 92 30 90 6.268 562.240 Loðna 5 5 5 5.370 26.850 Lúða 650 100 637 126 80.249 Rauðmagi 65 20 59 154 9.060 Sandkoli 80 66 66 1.192 79.018 Skarkoli 112 100 106 5.684 600.174 Skata 190 190 190 66 12.540 Skrápflúra 30 30 30 186 5.580 Skötuselur 165 165 165 8 1.320 Steinbítur 91 30 72 1.929 139.717 Sólkoli 235 235 235 65 15.275 Ufsi 68 39 61 13.623 834.545 Undirmálsfiskur 124 124 124 727 90.148 Ýsa 216 109 170 13.453 2.283.916 Þorskur 176 106 135 19.187 2.596.769 Samtals 101 85.088 8.568.442 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 277 277 277 130 36.010 Karfi 34 34 34 480 16.320 Keila 55 55 55 8.293 456.115 Kinnar 188 188 188 70 13.160 Langa 99 99 99 1.097 108.603 Ufsi 39 39 39 266 10.374 Undirmálsfiskur 89 89 89 325 28.925 Ýsa 171 89 141 8.491 1.198.844 Samtals 98 19.152 1.868.351 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 57 43 46 5.525 252.714 Keila 55 43 54 87 4.713 Langa 102 60 92 1.857 171.735 Lúða 370 187 254 203 51.530 Skata 183 183 183 53 9.699 Skötuselur 167 167 167 162 27.054 Steinbítur 61 56 59 108 6.343 Sólkoli 98 98 98 138 13.524 Ufsi 64 51 53 16.848 896.482 Ýsa • 145 93 125 5.147 643.221 Þorskur 160 116 139 26.336 3.661.231 Samtals 102 56.464 5.738.244 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Rauðmagi 20 20 20 479 9.580 I Samtals 20 479 9.580 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 22 22 22 232 5.104 Karfi 62 62 62 313 19.406 Langa 102 60 92 656 60.096 Lýsa 45 45 45 89 4.005 Skarkoli 102 102 102 578 58.956 Skata 183 183 183 67 12.261 Skötuselur 167 167 167 314 52.438 Steinbítur 72 70 70 262 18.400 Ufsi 69 52 67 5.000 333.300 Ýsa 166 97 154 6.776 1.044.114 Þorskur 172 118 145 25.463 3.694.427 Samtals 133 39.750 5.302.507 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 20 20 20 20 400 Hrogn 130 130 130 36 4.680 Rauðmagi 80 80 80 129 10.320 Ýsa 160 130 156 700 108.997 Þorskur 160 117 143 3.150 449.978 Samtals 142 4.035 574.375 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 22 22 22 146 3.212 Hlýri 76 76 76 417 31.692 Keila 43 43 43 250 10.750 Langa 80 60 79 521 41.258 Lúða 611 347 543 180 97.709 Sandkoli 36 36 36 54 1.944 Skarkoli 102 91 92 789 72.714 Steinbítur 78 60 61 240 14.666 Ufsi 52 35 42 191 8.062 Undirmálsfiskur 97 97 97 348 33.756 Ýsa 178 138 167 3.606 601.661 Þorskur 169 110 141 5.552 782.832 Samtals 138 12.294 1.700.257 HÖFN Grásleppa 20 20 20 16 320 Hlýri 85 85 85 6 510 Karfi 48 48 48 616 29.568 Keila 54 54 54 24 1.296 Langa 88 88 88 39 3.432 Lúða 370 320 344 17 5.840 Skarkoli 95 95 95 335 31.825 Skötuselur 165 165 165 40 6.600 Steinbítur 81 81 81 340 27.540 Ufsi 60 60 60 84 5.040 Ýsa 140 118 135 1.334 180.450 Þorskur 152 130 145 3.999 581.815 Samtals 128 6.850 874.236 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 72 72 72 63 4.536 Þorskur 169 148 162 628 101.868 Samtals 154 691 106.404 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 185 185 185 2.143 396.455 Samtals 185 2.143 396.455 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 42.000 107,84 109,20 914.159 0 105,65 105,44 Ýsa 53,17 54,00 70.297 130.000 51,44 54,23 51,34 Ufsi 34,99 0 133.002 35,00 35,20 Karfi 43,00 0 31.344 43,00 43,01 Steinbítur 16,99 0 27.108 17,48 17,00 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00 Grálúða * 92,00 169.914 0 91,12 91,00 Skarkoli 4.000 38,98 38,57 38,95 53.692 6.000 36,49 38,95 37,10 Langlúra 36,49 0 8.954 36,90 37,76 Sandkoli 11,90 0 100.650 11,97 14,00 Skrápflúra 53.500 11,00 7,00 11,00 25.000 24.210 7,00 11,58 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 0,75 0 2.000.000 0,75 1.10 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 26.000 5,00 5,00 219.903 0 4,77 4,34 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar togundir Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.