Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 47 PENINGAMARKADURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf halda velli, Dow í mínus Jim Beam í Evrópusamstarf London. Reuters. UNDANHALD í Wall Street eftir nýtt met í fyrrakvöld megnaöi ekki aö grafa ekki undan hækkunum á evr- ópskum hlutabréfamörkuðum í gær. Byrjunarverð hækkaði víða í Evrópu — um tæp 2% í Madríd og álíka mik- ið í París, Mílanó og Amsterdam — og hækkanirnar héldust, þótt Dow færi í mínus. Lítil breyting varð á gengi dollars í New York eftir eins jens lækkun í fyrrinótt, en hann hafði ekki verið hærri gegn pundi í 18 mánuði, því að búizt er við bæði brezkri og evrópskri vaxtalækkun í vikunni. Lokagengi FTSE 100 í London hækkaði um 85,30 punkta í 6415,3 sem var nálægt meti. Bréf í Telewest hækkuðu um 6,9% vegna hugsanlegra tengsla við Cable & Wireless. Bréf í Monument Oil & Gas hækkuðu um 12,3% vegna orðróms um tilboð frá Lasmo og Enterprise Oil. í Tókýó hafði Nikkei hlutabréfa- vísitalan ekki verið hærri í rúma átta mánuði í fyrrinótt. Dow Jones fór í annað skipti yfir 10.000 punkta á mánudag og lokagengi mældist 10007,33 vegna hagtalna, sem benda til þess að bandaríski seðla- bankinn þurfi ekki að grípa til að- gerða. Þýzka Xetra DAX hækkaði um 2,46% í kjölfar hækkana í síðustu viku. Bréf í Mannesmann hækkuðu um 4,7% þegar deildin Arcor keypti keppinautinn Otelo Communications af RWE AG og Veba AG fyrir 2,25 milljarða marka. Bréf í Veba og RWE hækkuðu um 3,9% og 3,1%. I París hækkaði CAC-40 um 4304,48 punkta eða 1,76% SKOZKI viskíframleiðandinn Hig- hland Distillers hefur skýrt frá stofnun þríhliða, alþjóðlegs sölu- og dreifíngaríyrirtækis Highland, Remy Cointreau í Frakklandi og Jim Beam Brands í Bandaríkjunum. Sameignarfyrirtækið, sem hefur ekki fengið nafn, mun starfa á öllum helztu mörkuðum utan Bandaríkj- anna. Það á að vega upp á móti styrk Diageo í Bretlandi, stærsta áfengisfyrirtækis heims. Fyrirtækið, sem tekur til starfa í haust, mun meðal annai-s bjóða upp á Remy Martin-koníak, skozkt viskí eins og Famous Grouse og Maeall- an, Jim Beam-búrbón, Piper Heidsieck-kampavín og Geyser Park-léttvín. Eflir tengsl Sameignarfyrirtækið eflir tengsl Highland-Remy, sem hófust snemma á þessum áratug, og kemur til móts við óskir Remy um öflugri dreifingu eftir mikið tap að undan- förnu. Highland á 4,4% í Orpar, sem á 60% í Remy, en franska fyrirtæk- ið á 9,4% í Highland. Jim Beam, mest seldi búrbón heims með 23% markaðshlutdeild, stendur vel að vígi í Astralíu, Þýzkaiandi, Bretlandi og Kanada. Bandaríkjamenn kaupa 40% þess búrbóns sem Jim Beam framleiðir. ------------------------ Smart-bfll á villigötum Frankfurt. Reuters. FORMAÐUR stjórnar Daim- lerChiysler, Júrgen Schrempp, hef- ur viðurkennt að sala á byltingar- kenndum Smart-borgarbíl fyrir- tækisins hafi valdið vonbrigðum, en heitið því að halda smíði bflsins áfram. Daimler býst nú við að selja 100.000 Smart-smábíla á þessu ári, en hafði áður áætlað að 130.000 yrðu seldir. Framleiðslan verður stöðvuð í tvær vikur í kringum páskana. „Fjöldi þeirra er ekki eins mikill og við höfðum búizt við,“ sagði Schrempp á árlegum blaðamanna- fundi DaimlerChrysler. „En menn verða að vera sanngjarnir þegar nýr bill kemur á markað.“ Hálfsvissneskur Smart hefur verið auglýstur sem lítill og léttur snattbíll, þægilegur í borgarumferð, en hönnun hans og útlit falla ekki öllum í geð. DaimlerChrysler smíðaði bílinn í samvinnu við Swatch Group í Sviss og keypti síðan eignarhlut sviss- neska fyrirtækisins í nóvember. Hinn svokallaði „SwatchmobiIe“ lenti í stöðugum vandræðum þegar hann var í smíðum og seinkaði því um sex mánuði. Meðal annars féll hann á stöðugleikaprófum svipuð- um svokölluðum „elgsprófum", sem dró úr sölu nýs A-flokks Mercedes- bifreiða. ------♦-♦-♦------ Olivetti vill játa mistök Mflanó. Reuters. OLIVETTI hefur viðurkennt að hafa orðið á mistök með því að til- kynna ekki strax að fyrirtækið hefði selt hlutabréf í Telecom Italia, sem það hefur gert tilboð í, nokkrum klukkutímum áður en það hækkaði tilboðið. Hins vegar heldur Olivetti því fram að salan hafí verið lögleg, en ekki klækjabragð til þess ætlað að lækka verð hlutabréfanna í Tel- ecom, fjórða stærsta fjarskiptafyr- irtæki álfunnar. Að sögn Olivetti seldi fyrirtækið 24,4 milljónir almennra hlutabréfa í Telecom nokkrum klukkutímum áð- ur en það hækkaði tilboð sitt í 60,4 milljarða evra úr 52,6 milljörðum evra. „Eina skyssan var dráttur á til- kynningu frá skrifstofu okkar,“ sagði Robei-to Colaninno, einn æðsti maður Olivetti. Olivetti kvaddi sérfræðinga til fundar til að reyna að endurheimta tiltrú á mörkuðum. Fyrirtækið hafði þegar beðið álitshnekki með því að endurskoða tilboðið, sem hækkaði verðið um 15% í 11,5 evr- ur. Hlutfall staðgreiðslu var óbreytt, rúm 60%. Olivetti kveðst enn eiga 19,6 millj- ónir almennra hlutabréfa Telecom, eða 0,37%, og lofar að selja þau ekki meðan tilboðið sé í athugun. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU : [ 17,00" i 16,00" I ar 15,00 15,00' l 9Mk... f J 14,00" L w 13,00" V\ f 12,00" V Jv J * f 11,00 - 1 r w f 10,00 ■ v/v »,uu I ... “ I November | Byggt á gögnum frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 06.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 120 100 115 4.960 568.000 Blálanga 86 63 76 67.525 5.111.640 Gellur 286 259 266 200 53.200 Grásleppa 19 19 19 67 1.273 Hlýri 120 60 81 2.954 239.898 Hrogn 130 90 108 918 98.700 Karfi 72 37 61 16.604 1.018.448 Keila 67 60 61 1.536 93.253 Langa 103 81 89 4.123 368.370 Langlúra 30 30 30 94 2.820 Lúða 420 97 212 2.063 437.682 Lýsa 26 26 26 462 12.012 Rauðmagi 90 10 54 840 45.445 Steinb/hlýri 68 68 68 108 7.344 Sandkoli 55 35 40 1.894 75.819 Skarkoli 116 70 101 2.469 248.773 Skata 190 170 186 270 50.220 Skrápflúra 49 30 48 7.507 359.536 Skötuselur 149 120 131 2.019 265.472 Steinbítur 100 15 69 21.813 1.500.000 Stórkjafta 30 30 30 27 810 Sólkoli 125 100 118 936 110.275 Tindaskata 5 5 5 270 1.350 Ufsi 67 30 62 4.176 260.720 Undirmálsfiskur 108 75 103 3.427 351.757 Ýsa 251 86 155 30.892 4.788.287 Þorskur 171 70 135 39.122 5.274.163 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 90 81 84 1.049 87.717 Lúða 100 100 100 133 13.300 Skarkoli 75 75 75 18 1.350 Skata 170 170 170 15 2.550 Skötuselur 120 120 120 168 20.160 Steinbrtur 60 60 60 301 18.060 Sólkoli 100 100 100 86 8.600 Undirmálsfiskur 75 75 75 60 4.500 Þorskur 112 112 112 358 40.096 Samtals 90 2.188 196.333 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 120 120 120 3.600 432.000 Hlýri 120 98 109 600 65.400 Karfi 70 37 63 7.346 461.402 Keila 60 60 60 16 960 Langa 86 86 86 447 38.442 Sandkoli 48 48 48 100 4.800 Skarkoli 116 116 116 1.000 116.000 Steinbrtur 76 67 70 13.457 936.473 Sólkoli 125 125 125 413 51.625 Ufsi 60 60 60 800 48.000 Ýsa 245 245 245 400 98.000 Þorskur 165 118 132 12.133 1.597.067 Samtals 96 40.312 3.850.169 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 63 63 63 14.425 908.775 Gellur 286 259 266 200 53.200 Grásleppa 19 19 19 67 1.273 Hlýri 60 60 60 908 54.480 Karfi 55 50 55 4.322 236.802 Keila 60 60 60 919 55.140 Langa 103 103 103 129 13.287 Lúða 301 288 291 362 105.461 Rauðmagi 88 40 51 659 33.365 Skötuselur 139 125 130 219 28.398 Ufsi 50 50 50 60 3.000 Undirmálsfiskur 100 100 100 98 9.800 Ýsa 194 127 139 9.174 1.273.443 Samtals 88 31.542 2.776.425 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hrogn 90 90 90 84 7.560 Steinbítur 72 72 72 118 8.496 Þorskur 140 80 97 1.459 141.319 Samtals 95 1.661 157.375 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 50 54 209 11.276 Langa 95 95 95 328 31.160 Skötuselur 135 125 126 990 124.898 Steinbrtur 77 68 69 487 33.817 Ufsi 65 65 65 279 18.135 Undirmálsfiskur 101 101 101 213 21.513 Ýsa 150 86 140 1.259 176.033 Þorskur 120 120 120 56 6.720 Samtals 111 3.821 423.553 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 61 61 61 200 12.200 Keila 61 61 61 72 4.392 Langa 90 90 90 1.129 101.610 Lúða 350 97 212 797 169.211 Skarkoli 112 112 112 56 6.272 Skrápflúra 45 45 45 53 2.385 Skötuselur 149 149 149 309 46.041 Steinbítur 100 64 86 360 30.931 Sólkoli 125 125 125 254 31.750 Ufsi 67 65 67 1.520 101.445 Undirmálsfiskur 108 108 108 1.799 194.292 Ýsa 228 139 144 12.404 1.790.021 Þorskur 171 155 158 6.751 1.066.320 Samtals 138 25.704 3.556.871 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 61 61 61 1.116 68.076 Keila 67 67 67 28 1.876 Skarkoli 100 80 86 310 26.641 Steinbítur 60 60 60 139 8.340 Ufsi 55 55 55 14 77 0 Undirmálsfiskur 100 100 100 534 53.400 Samtals 74 2.141 159.103 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 420 420 420 3 1.260 Steinbítur 66 59 66 4.310 283.339 Undirmálsfiskur 84 84 84 253 21.252 Þorskur 119 111 115 1.907 218.962 Samtals 81 6.473 524.813 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 100 100 1.235 123.500 Hrogn 90 90 90 372 33.480 Karfi 65 65 65 262 17.030 Langa 90 90 90 44 3.960 Lúða 300 300 300 7 2.100 Lýsa 26 26 26 462 12.012 Sandkoli 55 55 55 404 22.369 Skarkoli 70 70 70 3 210 Skrápflúra 49 49 49 7.156 348.211 Skötuselur 140 140 140 62 8.680 Steinbítur 62 62 62 24 1.488 Stórkjafta 30 30 30 21 630 Sólkoli 100 100 100 110 11.000 Ufsi 30 30 30 3 90 Ýsa 170 139 152 3.761 571.258 Samtals 83 13.926 1.156.019 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 83 83 83 1.446 120.018 Hrogn 130 130 130 402 52.260 Keila 67 67 67 54 3.618 Langa 101 101 101 224 22.624 Lúða 220 100 110 376 41.319 Rauðmagi 80 80 80 29 2.320 Skata 170 170 170 39 6.630 Skötuselur 140 140 140 142 19.880 Steinbítur 60 60 60 206 12.360 Tindaskata 5 5 5 270 1.350 Ýsa 251 130 231 3.611 834.141 Þorskur 135 70 100 617 61.614 Samtals 159 7.416 1.178.133 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 74 74 74 1.620 119.880 Undirmálsfiskur 100 100 100 470 47.000 Þorskur 131 130 130 3.995 521.228 Samtals 113 6.085 688.108 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 61 61 61 447 27.267 Langa 90 90 90 773 69.570 Lúða 340 231 291 321 93.511 Sandkoli 35 35 35 1.390 48.650 Skata 190 190 190 216 41.040 Skötuselur 135 135 135 129 17.415 Steinbítur 60 55 59 146 8.560 Ufsi 60 60 60 1.464 87.840 Ýsa 138 138 138 85 11.730 Þorskur 155 100 142 900 128.223 Samtals 91 5.871 533.805 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 90 90 90 60 5.400 Skarkoli 98 88 91 1.082 98.300 Steinb/hlýri 68 68 68 108 7.344 Þorskur 125 125 125 1.020 127.500 Samtals 105 2.270 238.544 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 100 100 100 125 12.500 Blálanga 86 76 79 53.100 4.202.865 Karfi 72 72 72 2.312 166.464 Langlúra 30 30 30 94 2.820 Lúða 180 180 180 64 11.520 Rauðmagi 90 10 64 152 9.760 Skrápflúra 30 30 30 298 8.940 Steinbítur 56 15 49 89 4.340 Stórkjafta 30 30 30 6 180 Sólkoli 100 100 100 73 7.300 Ufsi 40 40 40 36 1.440 Ýsa 170 170 170 198 33.660 Þorskur 92 70 82 74 6.082 Samtals 79 56.621 4.467.871 HÖFN Karfi 54 54 54 837 45.198 Þorskur 140 140 140 9.455 1.323.700 Samtals 133 10.292 1.368.898 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 61 61 61 556 33.916 Þorskur 89 89 89 397 35.333 Samtals 73 953 69.249 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 5.500 105,50 104,99 0 201.176 106,53 105,39 Ýsa 25.963 49,00 49,00 0 215.526 50,80 49,00 Ufsi 2.000 31,02 29,00 31,00 50.000 68.822 27,80 31,18 30,55 Karfi 40,50 40,99 50.000 14.381 40,50 41,45 41,63 Steinbítur 18,50 19,49 2.131 257 18,49 19,49 18,50 Grálúða 91,00 0 5.753 91,00 91,50 Skarkoli 27.518 40,00 0 0 39,08 Langlúra 36,99 0 10.000 36,99 36,90 Sandkoli 12,00 26.617 0 12,00 12,00 Skrápflúra 11,50 84.948 0 11,27 11,01 Úthafsrækja 4,02 6,50 11.000 100.000 4,02 6,50 6,36 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.