Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 82
82 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Áhugahópur £“ ■y 7700 um almenna \J dansþátttöku á íslandi Netfang: KomidOgDansid@tolvuskDli.is Heimasíða: www.tolvuskoli.is/KDmldOgDansid/ JACKIE Chan kominn til Hollywood f Rush Hour sem var vinsælust yfir páskana. Gaman- myndir vinsæl- astar LÉTTAR gaman- og spennu- myndir voru vinsælastar yfir páskana samkvæmt nýjum myndbandalista. Ný mynd er í efsta sæti listans, en það er myndin „Rush Hour“ með þeim Jackie Chan og Chris Tucker í aðalhlutverkum. Myndin hlaut góða aðsókn í kvikmyndahús- um og þykja þeir Chan og Tucker sýna góðan samleik í myndinni sem þykir einnig listileg blanda af gríni og has- ar. í öðru sæti listans er gaman- og spennumyndin „Out of Sight“ með hjartaknúsaranum George Clooney í aðalhlutverki en hún var í toppsætinu fyrir viku síðan. Eddie Murphy í hlutverki læknis sem skilur mál dýranna er síðan í þriðja sætinu en hún er einnig létt gamanmynd við hæfi allrar fjölskyldunnar. Gríma Zorrós hækkar sig um tvö sæti milli vikna og er í fjórða sætinu, en þar er léttleikinn einnig í fyrir- rúmi. Þrjár aðrar nýjar myndir UAHsavcirLU ÁTVEIM DÖGUMi læstu námskeið um helgina Utgefandi Tegund NY 1. 2. 6. 3. 5. 7. 4. 9. NÝ Rush Hour Out of Sight Dr. Dolittle Mask of Zorro Holloween: H20 Blade Perfed Murder The Horse Whisperer Species II Dance With Me Myndform CIC myndbönd Skifun Skífan Skífan Myndform Warner myndir Sam myndbönd Warner myndir Skífan Gaman Gaman Gaman Spenna Spenna Spenna Spenna Drama Spenna Gaman VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDITL , 11. NÝ 1 Wishmaster Sam myndbönd | Spenna 12. 8. 5 Small Soldiers CIC myndbönd j Gaman 13. 10. 6 Odd Couple II CIC myndbönd j Gaman 14. A.I. 9 Senseless Skífan j Gaman 15. 14. 7 Pulmetto Warner myndir j Spenna 16. A.I. 10 Six Days Seven Nights Hóskólabíó j Spenna 17. 16. 7 Kissing A Fool Myndform 1 Gaman 18. 15. 4 Buffalo 66 Skífan l Gaman 19. 11. 3 Zero Effect Warner myndir j Gaman 20. NÝ 1 General Skífan j Spenna 1! II1 i I I11111111 I l l l l l.lJLLI 1111111,11,1.1.1 koma inn á listann þessa vik- una, gamanmyndin „Dance With Me“, hrollvekjan „Wis- hmaster" og spennumyndin „General" en þær fara ekki jafn hátt í fyrstu og gaman- myndin með hinum kattliðuga Jackie Chan. m LE AL*-A Knir A AKUR Sýnt í samkomuhusinu á Akureyri Laugard. 17.04 kl. 12:00 og 15:30 Sunnud. 18.04 kl. 12:00 og 15:30 Skólasýningar: Mánud. 19.04 kl. 9:00, 11:30 og 14:00 ATH! Miðasala hefst í dag Aðeins þessi eina sýningarhelgi Miðapantanir í síma 462 1400 Vegna fjölda áskorana verðum við með aukasýningar í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Georgsfélagar fá 30% afslátt í Reykjavík og á Akureyri Dagskrárblað Morgunblaðsins geymir dagskrá allra sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. i blaðinu er einnig fjölmargt annað efni, viðtöl, greinar, kvikmyndadómar, krossgáta og margt annað fróðlegt og skemmtilegt efni sem fær fólk til að opna blaðið aftur og aftur í hálfan mánuð. Blaðinu er dreift með Morgunblaðinu og víðar um land allt. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12:00, miðvikudaginn 7. apríl. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 * Bréfsími: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.