Morgunblaðið - 07.04.1999, Side 78

Morgunblaðið - 07.04.1999, Side 78
78 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Hálldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 4. sýn. í kvöld mið. kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning lau. 10/4 kl. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 21/4 kl. 20 — aukasýning sun. 25/4 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 3. sýn. á morgun fim. kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 — aukasýning sun. 25/4 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus — lau. 24/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 — sun. 18/4. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síðasta sýning. Sijnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 uppselt — sun. 11/4 uppsett — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 örfá sæti laus — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sijnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fim. uppselt — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 kl. 15 — mið. 21/4 — fim. 22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. lOvirkadaga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, uppselt, lau. 17/4, nokkursæti laus, sun. 18/4, örfá sæti laus. Sumardaginn fyrsta fim. 22/4. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. Fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. 76. sýn. lau. 10/4, uppselt, biðlisti, 77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4, 78. sýn. lau. 24/4. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4, sun. 18/4. ISLEXSKA OPEKAX —1111 Stmi 551 1475 Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt Hátíðarsýning laugard. 17. apríl 3. sýning föstud. 23. apríl i 4. sýning sunnud. 25. apríl 5. sýning laugard. 1. maí Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. SLLLLJL-ijj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heldur til á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, örfá sæti laus, sun. 11/4, fös. 16/4. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 9. sýn. fös. 9/4 kl. 20 10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 uppselt Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örlá sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu fös'. 16/4 kl! 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýnirtgu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. FOLK I FRETTUM Victoria Abril 1101 Reykjavík Leituðum leikkonu í heimsklassa SPÆNSKA leikkonan Victoria Abril hefur tekið að sér eitt af aðalhlutverkum rnyndarinnar 101 Reykjavík. Aætlað er að tök- ur með Abril hefjist í Reykjavík 28. júní næstkomandi. Abril er ein kunnasta leikkona Evrópu, einkum fyrir hlutverk sín í myndum leikstjórans litríka Pedros Almodovar. Abril hefur unnið til margra verðlauna á ferli sínum sem spannar ríflega 60 kvikmyndir. Hún vann m.a. silfurbjörninn sem besta leikkona á Kvikmyndahátíðinni í Berlín og var það fyrir frammistöðu henn- ar í myndinni Elskhugar eða „Amantes". Þá hefur hún tvisvar verið val- in besta leikkona á Kvikmynda- hátíðinni í San Sebastián. Loks vann hún Goya-verðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Cannes ár- ið 1996 sem besta Ieikkona fyrir frammistöðu sína í myndinni Enginn talar um okkur eftir and- Idtið eða „Nadie hablará de nosotras cuando hayamos muerto“. í hlutverki flameneo-dansara Victoria Abril verður í einu af aðalhlutverkum myndarinnar 101 Reykjavík ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni, Hönnu Maríu Karls- dóttur og Þrúði Vilhjálmsdóttur. Leikstjóri og handritshöfundur er Baltasar Kormákur og er myndin byggð á skáldsögu Hall- gríms Helgasonar. Tökur með Victoriu Abril hefjast 28. júní og fara fram í Reykjavík og á Snæ- fellsjökli. „Hún er framúrskarandi leik- kona, mjög virt, sérstaklega í Evrópu, og hentar nákvæmlega í hlutverkið eins og ég hafði hugs- FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 lau. 24/4 kl. 21 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10/4 kl. 21 SUMARDANSLEIKUR RÚSSIBANA mið. 21/4 kl. 23.00 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. —lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga._ að mér það,“ segir Baltasar Kor- mákur. „Hún leikur spænska fla- menco-kennarann Lolu Mflagros sem kemur til íslands. Persómma er ekki að finna í bókinni í þessu formi enda er handritið mikið breytt frá skáldsögunni." Þetta er raunar ekki í fyrsta skipti sem Abril tekst á við dansinn því lmn lagði stund á ballett á sínum yngri árum. Baltasar segir að Victoria Abril hafi mikla þýðingu fyrir myndina. „Þetta gefur myndinni aukið vægi erlendis og eykur lík- ur á að hægt verði að fá hana sýnda víðar í heiminum. Þá skipt- ir þetta miklu fyrir söguna. Myndin verður ekki eins heimótt- arleg þegar hún fylgir útlendingi inn í þetta ski’ýtna líf í 101 Reykjavík. Það finnst mér opna myndina dramatúrgískt.“ En hvernig lýst leikstjóra sem er að stýra sinni fyrstu mynd á að fá svona reynda leikkonu til liðs við sig? „Ef hún er góð leik- kona hlýtur hún líka að geta unn- ið með mér,“ svarar Baltasar með hægð. Leist vel á handritið „Við vorum alltaf að leita að leikkonu í heimsklassa," segir Ingvar Þórðarson hjá 101. „Við byrjuðum á því að tala við um- boðsmanninn hennar og Victoriu leist vel á handritið og alla um- gjörðina og gaf vilyrði sitt fyrir að leika í myndinni." Ingvar segir að það sé vissu- lega kostnaðarsamt að fá hana til að leika í myndinni „en á móti kemur að við getum selt myndina fyrir hærra verð og til fleiri landa.“ Kostnaður við myndina er áætlaður um 160 milljónir og framleiðir 101 myndina en með- 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningardoga. Simopantonir virko daga fró kl. 10 ROMMl’ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 9/4, lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN — geimsápa kl. 20.30 fim 8/4, sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku, aukasýningar mið 7/4, fim 8/4, fös 9/4, fim 15/4 uppselt DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 18/4, fim 22/4 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. framleiðendur eru Islenska kvik- myndasamsteypan, Zentropa, Filmhuset o.fl. Tónlistin í mynd- inni verður eftir Damon Albarn úr Blur og Einar Orn Benedikts- son. „Blur gengur vel allsstaðar í heiminum þannig að þetta er góð tímasetning," segir Ingvar. Hann segir stefnt að því að myndin verði tilbúin um jólin. Leikið í mörgum stórmyndum Victoria Abril lieitir réttu nafni Victoria Mérida Rojas og fæddist 4. júlí árið 1959 í Madrid á Spáni. Hún hefur leikið í 62 kvik- myndum og lék síðast í myndinni Milli fóta þinna undir leikstjórn Manue) Gómez Pereira sem frumsýnd var á Kvikmyndahátíð- inni í Berlín í febrúar síðastliðn- um. Frægust er hún þó fyrir leik sinn í myndum spænska leikstjór- ans Pedros Almodovars Bittu mig elskaðu mig, þar sem hún lék á móti Antonio Banderas, Há- um hælum og Kika. Hún lék raunar einnig á móti Banderas í mynd Vicente Aranda Ef þeir segja þér frá falli mi'nu, Baton Rouge leikstjórans Rafael Mo- león og Anægju af drápum eftir Félix Rotaeta. Eitt af fyrstu hlutverkum hennar var Isabelle drottning í stórmynd leikstjórans Roberts Lesters Robin og Marian frá ár- inu 1976, sem var með Sean Connery, Audrey Hepburn og fleiri stórleikurum í aðalhlut- verkum. Þá iék hún í Tunglskini í ræsinu eða á móti Gérard Depardieu og Nastössju Kinski árið 1983. Hún spreytti sig í Hollywood í mynd Barrys Levinsons Jimmy HoIIywood þar sem hún lék á móti Joe Pesci og Christian Slat- er. Þá lék hún með Charlotte Rampling og Anthony Higgins í mynd Nagisha Oshima Max, ástin mín og í myndinni Eftir myrkur á móti John Hurt og Julian Sands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.