Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 78
78 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Hálldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 4. sýn. í kvöld mið. kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning lau. 10/4 kl. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 21/4 kl. 20 — aukasýning sun. 25/4 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 3. sýn. á morgun fim. kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örfá sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 — aukasýning sun. 25/4 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus — lau. 24/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 — sun. 18/4. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síðasta sýning. Sijnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 uppselt — sun. 11/4 uppsett — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 örfá sæti laus — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sijnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fim. uppselt — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 kl. 15 — mið. 21/4 — fim. 22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. lOvirkadaga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, uppselt, lau. 17/4, nokkursæti laus, sun. 18/4, örfá sæti laus. Sumardaginn fyrsta fim. 22/4. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. Fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. 76. sýn. lau. 10/4, uppselt, biðlisti, 77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4, 78. sýn. lau. 24/4. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4, sun. 18/4. ISLEXSKA OPEKAX —1111 Stmi 551 1475 Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt Hátíðarsýning laugard. 17. apríl 3. sýning föstud. 23. apríl i 4. sýning sunnud. 25. apríl 5. sýning laugard. 1. maí Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. SLLLLJL-ijj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heldur til á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, örfá sæti laus, sun. 11/4, fös. 16/4. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 9. sýn. fös. 9/4 kl. 20 10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 uppselt Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örlá sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu fös'. 16/4 kl! 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýnirtgu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. FOLK I FRETTUM Victoria Abril 1101 Reykjavík Leituðum leikkonu í heimsklassa SPÆNSKA leikkonan Victoria Abril hefur tekið að sér eitt af aðalhlutverkum rnyndarinnar 101 Reykjavík. Aætlað er að tök- ur með Abril hefjist í Reykjavík 28. júní næstkomandi. Abril er ein kunnasta leikkona Evrópu, einkum fyrir hlutverk sín í myndum leikstjórans litríka Pedros Almodovar. Abril hefur unnið til margra verðlauna á ferli sínum sem spannar ríflega 60 kvikmyndir. Hún vann m.a. silfurbjörninn sem besta leikkona á Kvikmyndahátíðinni í Berlín og var það fyrir frammistöðu henn- ar í myndinni Elskhugar eða „Amantes". Þá hefur hún tvisvar verið val- in besta leikkona á Kvikmynda- hátíðinni í San Sebastián. Loks vann hún Goya-verðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Cannes ár- ið 1996 sem besta Ieikkona fyrir frammistöðu sína í myndinni Enginn talar um okkur eftir and- Idtið eða „Nadie hablará de nosotras cuando hayamos muerto“. í hlutverki flameneo-dansara Victoria Abril verður í einu af aðalhlutverkum myndarinnar 101 Reykjavík ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni, Hönnu Maríu Karls- dóttur og Þrúði Vilhjálmsdóttur. Leikstjóri og handritshöfundur er Baltasar Kormákur og er myndin byggð á skáldsögu Hall- gríms Helgasonar. Tökur með Victoriu Abril hefjast 28. júní og fara fram í Reykjavík og á Snæ- fellsjökli. „Hún er framúrskarandi leik- kona, mjög virt, sérstaklega í Evrópu, og hentar nákvæmlega í hlutverkið eins og ég hafði hugs- FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 lau. 24/4 kl. 21 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10/4 kl. 21 SUMARDANSLEIKUR RÚSSIBANA mið. 21/4 kl. 23.00 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. —lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga._ að mér það,“ segir Baltasar Kor- mákur. „Hún leikur spænska fla- menco-kennarann Lolu Mflagros sem kemur til íslands. Persómma er ekki að finna í bókinni í þessu formi enda er handritið mikið breytt frá skáldsögunni." Þetta er raunar ekki í fyrsta skipti sem Abril tekst á við dansinn því lmn lagði stund á ballett á sínum yngri árum. Baltasar segir að Victoria Abril hafi mikla þýðingu fyrir myndina. „Þetta gefur myndinni aukið vægi erlendis og eykur lík- ur á að hægt verði að fá hana sýnda víðar í heiminum. Þá skipt- ir þetta miklu fyrir söguna. Myndin verður ekki eins heimótt- arleg þegar hún fylgir útlendingi inn í þetta ski’ýtna líf í 101 Reykjavík. Það finnst mér opna myndina dramatúrgískt.“ En hvernig lýst leikstjóra sem er að stýra sinni fyrstu mynd á að fá svona reynda leikkonu til liðs við sig? „Ef hún er góð leik- kona hlýtur hún líka að geta unn- ið með mér,“ svarar Baltasar með hægð. Leist vel á handritið „Við vorum alltaf að leita að leikkonu í heimsklassa," segir Ingvar Þórðarson hjá 101. „Við byrjuðum á því að tala við um- boðsmanninn hennar og Victoriu leist vel á handritið og alla um- gjörðina og gaf vilyrði sitt fyrir að leika í myndinni." Ingvar segir að það sé vissu- lega kostnaðarsamt að fá hana til að leika í myndinni „en á móti kemur að við getum selt myndina fyrir hærra verð og til fleiri landa.“ Kostnaður við myndina er áætlaður um 160 milljónir og framleiðir 101 myndina en með- 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningardoga. Simopantonir virko daga fró kl. 10 ROMMl’ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 9/4, lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN — geimsápa kl. 20.30 fim 8/4, sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku, aukasýningar mið 7/4, fim 8/4, fös 9/4, fim 15/4 uppselt DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 18/4, fim 22/4 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. framleiðendur eru Islenska kvik- myndasamsteypan, Zentropa, Filmhuset o.fl. Tónlistin í mynd- inni verður eftir Damon Albarn úr Blur og Einar Orn Benedikts- son. „Blur gengur vel allsstaðar í heiminum þannig að þetta er góð tímasetning," segir Ingvar. Hann segir stefnt að því að myndin verði tilbúin um jólin. Leikið í mörgum stórmyndum Victoria Abril lieitir réttu nafni Victoria Mérida Rojas og fæddist 4. júlí árið 1959 í Madrid á Spáni. Hún hefur leikið í 62 kvik- myndum og lék síðast í myndinni Milli fóta þinna undir leikstjórn Manue) Gómez Pereira sem frumsýnd var á Kvikmyndahátíð- inni í Berlín í febrúar síðastliðn- um. Frægust er hún þó fyrir leik sinn í myndum spænska leikstjór- ans Pedros Almodovars Bittu mig elskaðu mig, þar sem hún lék á móti Antonio Banderas, Há- um hælum og Kika. Hún lék raunar einnig á móti Banderas í mynd Vicente Aranda Ef þeir segja þér frá falli mi'nu, Baton Rouge leikstjórans Rafael Mo- león og Anægju af drápum eftir Félix Rotaeta. Eitt af fyrstu hlutverkum hennar var Isabelle drottning í stórmynd leikstjórans Roberts Lesters Robin og Marian frá ár- inu 1976, sem var með Sean Connery, Audrey Hepburn og fleiri stórleikurum í aðalhlut- verkum. Þá iék hún í Tunglskini í ræsinu eða á móti Gérard Depardieu og Nastössju Kinski árið 1983. Hún spreytti sig í Hollywood í mynd Barrys Levinsons Jimmy HoIIywood þar sem hún lék á móti Joe Pesci og Christian Slat- er. Þá lék hún með Charlotte Rampling og Anthony Higgins í mynd Nagisha Oshima Max, ástin mín og í myndinni Eftir myrkur á móti John Hurt og Julian Sands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.