Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Glæpsamlegar loftárásir NATO á Júgóslavíu LOFTARASIR NATO á Júg- óslavíu er stríðsglæpur hvemig sem á það er litið. Þetta er glæpur af því það leiðir beint til þjáninga fólks og dauða. Þetta er glæpur af því það espar upp þjóðemisátök sem munu skilja eftir sig sár sem seint munu gróa. Það er glæpur af því að gerð er innrás í fullvalda ríki og ryður þannig brautina fyrir önnur árásarstríð stórra hervelda W*’ gegn smáríkjum, á grandvelli óhróðurs um smáríkin. Það er glæpur af því þetta stöðvar við- leitni til að ná friðsamlegu sam- komulagi í flóknum og erfíðum deilum. Góður og friðsamur Islendingur, sem aldrei mundi gera flugu mein, sagði við mig nýlega: „Það þarf bara eitt flugskeyti gegn Jú- góslavíu, sem dræpi Milosevic, þá FASTEIGNASALA f Sími 552 1400 - Fax 552 1405 ■i Esjugrund Fallegt einb. m. 44 fm bílskúr | + 110 fm kjallara, mögul á séríb. Góð i stofa, hol, 3 svefnherb., gott eldhúsi, búr, i þvottah. og stór stofa. Stór timburverönd | og falleg lóð í góðri rækt. Góður mögu- j leiki að skipta á minni eígn. Fallegur I sólskáli, gott verð. Áhv. ca 8 millj. 3840 jim | Bogahlíð Falleg ca 103 fm íbúð á 1. hæð í ásamt rúmgóðu herb. í kjallara m. aðgang I að snyrtingu ásamt 3 svefnherb. og 2 stofum á hæð, stórar svalir. Hér er ein- y göngu um skipti á stærri eign í sama ^ hverfi. 3837 : Hrísrimi Ca 100 fm ibúð á 3. hæð í ný- legu, fallegu fjölbýli. (búðin er öll mjög op- in og hátt til lofts. Glæsileg eldhúsinnrétt- ing. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,4 millj. 3235 Kambsvegur Vorum að fá í sölu í þessu fallega húsi ca 77 fm bjarta og vel skipu- lagða íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Tvö herbergi og rúmgóð stofa. Verð 7,5 millj. Krummahólar Mjög góð 127 fm pent- house-íbúð á 6. hæð. íbúðin er í mjög góðu standi, fernar svalir með einu besta , útsýni bæjarins til allra átta. 25 fm bílskúr. Áhv. Verð 10,2 millj. 3969 Krummahólar Falleg og vel skipulögð | íbúð á 1. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlis- húsi. Þvottahús á hæð.Yfirbyggðar suður- :: svalir með útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,5 millj. 3730 E Llf 'áí ‘tJ***l -* K . ________ Reynimelur Góð 4ra herbergja íbúð í '1 snyrtilegu fjölbýli á þessum vinsæla stað í j vesturb. Þrjú svefnherbergi og stofa. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. 3972 Veghús Skemmtileg ca 120 fm íbúð á | tveim hæðum. 4 herbergi og 2-3 stofur. Parket og flísar á gólfum. Stórar suður- svalir. Gott hús og sameign. Áhv. ca 4,3 millj. Verð 10,3 millj. 2412. Efstasund Mjög rúmgóð og björt ca 78 fm 3ja til 4ra herb. risíbúð á þessum sí- vinsæla stað. Tvö góð herbergi, stofa og borðstofa. Endurnýjað eldhús. Sérinn- gangur. Suðursvalir. Áhv. ca 4,5 milij. Verð 8,2 millj. 3855. Hraunbær Mjög góð tæpl. 80 fm íbúð á 3. hæð ofarlega i Hraunbænum i góðu og nýlega viðgerðu, snyrtilegu fjölbýli. Tvö stór herbergi og stór stofa með vestur- svölum. Góð eign á barnvænum stað. Verð 7 millj. 3664 Hraunbær Falleg 3ja herbergja ib. á 3. hæð. Góð sameign. Parket á gólfum og góðar innréttingar. 1 góð í Hraunbæ. Ahv. ca 3,5 millj. Verð aðeins 5,7 millj. 3400 Laugavegur Vel skipulögð og talsvert endumýjuð ca 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Nýstandsett baðherbergi og nýtt parket á allri ibúðinni. Ca 18 fm geymsla í kjallara. Merkt bílastæði á bak- lóð. Verð 9,3 millj. Mosgerði Á þessum frábæra stað i Smá- íbúðahverfinu. Góð 3ja herb. (búð i risi í tvíbýli. Tvö hertoergi og björt stofa með parketi. Hús klætt að utan. Góð íbúð á góðum stað. Verð 6,1 millj. 3858. Miðbærinn Sérlega góð ca 66 fm íbúð við Skúlagötu, mikið uppgerð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt rafmagn og endumýjuð gólfefni. Suðursvalir. Lóð með leiktækjum. Falleg og björt íbúð. 815. Tjamarból - Seltj. Glæsileg ca 91 fm 3ja herbergja ibúð á þessum vinsæla stað á Nesinu. 2 góð herbergi og björt stofa. Parket. Gott eldhús með vandaðri innrétt- ingu. íbúðin er á jarðhæð og er gengið úr stofu út á sérsólpall með heitum potti. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 8,9 millj. 3561. Vesturberg Frábær útsýnisibúð á 7. hæð i snyrtilegu fjölbýli. Húsvörður í húsinu. Tvö svefnherbergi með skápum og stofa með gegnheilu parketi. Þvottahús og hjóla- geymsla á hæðinni. Verð 6,3 millj. 3579 Brekkulækur Gullfalleg ca 54 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eikarparket og nýjar innréttingar. Flísar á baði. (búð í mjög góðu standi. Góð staðsetning. Áhv. ca 3,3 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. 3463 Langholtsvegur Vorum að fá i sölu skemmtilega risíbúð með sérinngangi í þessu fallega húsi. Ibúðin býður upp á mikla möguleika, nýta má geymslurými sem herbergi. Áhvílandi ca 3,2 millj. Verð 5,9 millj. 3738 Ö1ÍIS tsá Njálsgata Sérlega glæsileg og mikið end- urnýjuð ibúð i risi með sérinngangi. Falleg- ar viðarfjalir á gólfum. Góð lofthæð og fal- legur hlaðinn skorsteinn setur fallegan svip á íbúðina. íbúðin er mikið endurnýjuð. Verð 7,0 millj. Áhv. ca 2,5 millj. 3864. Kársnesbraut 160 fm atvinnuhúsnæði sem er í góðri leigu, (150 þús. á mán.), til sölu. Húsnæðið er i góðu ásigkomulagi og ýmiskonar skipti gætu komið til greina. Áhv. 6 millj. Verð 12,8 millj. 3541 er málið leyst? Þetta er í sannleika sagt sú lína sem fjölmiðlar hafa hamrað á. Þetta er fáránlegt. Milosevic er kosinn af almenn- ingi. Hann reynir fyrst og fremst að tryggja sín völd með aðgerð- um sínum. Dauði hans mundi sennilega bara leiða tO þess að við völdum tækju menn í Júgóslavíu sem mundu reyna enn að styrkja stöðu Serba í innri átökum í ríkjasam- Ragnar bandinu. Stefánsson Stjórnmálamenn eins og Milosevic haga seglum eftir vindi og gera það sem tryggir þeim áframhaldandi völd og áhrif. Það gera líka stjómmálamenn NATO- ríkjanna. Annars vegar þrýstir for- ingi þeira, Clinton, á þá. Hins veg- ar telja þeir, að eftir stanslausan áróður gegn Serbum, vilji almenn- ingur innrás. Loksins, loksins geti þeir þjónað báðum herrum sínum, NATO og kjósendum. Því taka þeir þátt í að fyrirskipa loftárásir á önn- ur lönd, af því þeir halda að það tryggi þeim áframhaldandi vin- sældir almennings í heimalandinu og stuðning hins mikla herveldis, Bandaríkjanna. Hvað varðar þá um örlög fólks á Balkanskaga? Sem ég sit og er að skrifa þessar línur, far- þegi í flugvél til Stras- bourg, spyr sá sem sit- ur við hliðina á mér hvað ég sé að skrifa. Eg er að skrifa grein um innrás NATO í Jú- góslavíu. Skrifaðu, seg- ir hann, að hafí ein- hverjir haft rétt fyrir sér frá upphafi vora það Serbamir, þeir vildu halda Júgóslavíu saman, að allar þjóð- irnar lifðu saman í friði, eins og tekist hafði sæmilega frá upplausn stríðsáranna. Ertu Serbi? spyr ég. Nei, ég er nú bara innfæddur Frakki. Orð hans minntu mig á orð gamals kunn- ingja míns sem er prófessor við Imperial College í London. Hann er fæddur Grikki en hefur ferðast mikið um Balkanskagann. Við sát- um saman á veitingahúsi í Brassel nokkrir styrkþegar Evrópusam- bandsins. Þetta var fyrir nokkram áram og við ræddum mál málanna á þeim tíma, átökin í Bosníu. Það var út af einhverjum orðum sem ég lét falla að hann kallaði til mín yfir borðið. Veistu það, Ragnar, ef það eru einhverjir sem hafa hreina samvisku í gömlu Júgóslavíu þá era það Serbamir. Þeir era dreifð- ir um alla Júgóslavíu, minni hluta hópar um allt landið. Enda er þetta mikið sveitafólk. Strax og upplausn Júgóslavíu hófst urðu Serbarnir hræddir um að verða ofsóttir sem minni hlutahópar út um alla Jú- góslavíu. Þeir urðu að berjast gegn upplausninni. Ekki ætla ég að fjalla mikið um skoðanir mínar á því hverjir byrj- uðu að drepa, hverjir vora vondir og hverjir vora góðir. Þegar átökin komust í algleymi urðu allir vondir. Með einhverjum rökum kenndi hver öðram um að hafa byrjað. Hópamir völdu sér þá menn til for- ystu sem þeim fannst bestir til að framfylgja sínum málstað. Radd- irnar sem sögðu, við höfum lifað Balkanskagastríðið Stjórnmálamenn eins og Milosevic haga segl- um eftir vindi, segir Ragnar Stefánsson, og gera það sem tryggir þeim áfram- haldandi völd og áhrif. saman í sátt og samlyndi hér lengi, þögnuðu smám saman. Kannski liggur frumorsök stríðsins hjá hin- um sömu og standa fyrir þessari innrás núna. Þeir deildu og drottn- uðu. Þeir buðu vopn og gull og græna skóga fyrir upplausn. En af hverju ættu hin ríku og öflugu vesturveldi að hafa hag af því að deila og drottna í Júgóslavíu. Menn hafa nefnt ýmsar ástæður, sérstaklega efnahagslegar, en þær tengjast nú reyndar oft hinum hernaðarlegu hagsmunum. Hringdu nuna^. _ ^vvw.ho" IS FASTEIGNASALA Samkeppnisráð hefur bannað Eðalvörum ehf. að vara við eftirlíkingum af þessari vöru. vegna verður það ekki gert að svo stöddu m « ■ m g jge *r Samkeppnisráð hefur hinsvegar ekki bannað að auglýsa að þetta sé ósvíkín gæðavara og er það gert hér með Virkar gegn strertu. þreytu. afkastarýmun og einbertingarskorti. Einnig gott fyrir aidraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.