Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 61 ÞEIR urðu að sætta sig við silfrið. Talið frá vinstri: Örn Arnþórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Ásmundur Pálsson, Jakob Kristinsson og bræðurnir Sigurbjörn og Anton Haraldssynir. Samvinnuferiir/Landsýn 139 Holtakjúklingur 134 Landsbréf 131 Til að tryggja sér titilinn þurfti sveit Samvinnuferða því að vinna sinn leik a.m.k. með 20 stigum til að verja titil sinn frá í fyrra og það ríkti spenna í spilasalnum þegar lokaumferðin hófst og spennan átti eftir að aukast. Sveit Samvinnu- ferða var 7 punktum undir í hálf- leik á meðan Landsbréf átti 11 punkta og Holtakjúklingur skuld- aði 3 punkta. Á sýningartöflunni var staða Landsbréfa mun væn- legri þannig að það jók enn á spennuna fyrir áhorfendur. Sveitir Samvinnuferða/Landsýn- ar og Holtakjúklinga byrjuðu síð- asta hálfleikinn með miklum látum og skoruðu gi'immt. Það varð því fljótlega ljóst að keppnin um titil- inn stæði milli þessan-a tveggja sveita og spennan jókst með hverju spili. Islandsmeistararnir komu mun fyrr fram í almenna salinn á meðan bræðumir Anton og Sigur- björn Haraldssynir úr Holta- kjúklingum sátu lengst við. Á þess- um tíma kom það reyndar í ljós að spiluðu Jón Baldursson, Magnús E. Magnússon, Aðalsteinn Jörgen- sen, Sigurður Sverrisson, Björn Eysteinsson og Sverrir Ármanns- son. Best að spila 3 grönd I tvímenningsútreikningnum urðu Stefán Stefánsson og Hróð- mar Sigurbjörnsson efstir, Aðal- steinn Jörgensen og Sigurður Sverrisson í öðm sæti og Helgi Jó- hannsson og Guðmundur Sv. Her- mannsson þriðju. Þeir Hróðmar og Stefán voru eina parið í salnum sem vann geim í þessu spili úr 6. umferð í leik Þró- unar og Samvinnuferða.: Norður * DG10854 ¥85 ♦ KD3 *K4 Vcstur AÁ9 ¥ ÁD2 ♦ G72 *ÁG10965 Austur * 762 ¥ G9642 * 8654 * 7 Suður AK3 ¥ K1073 ♦ Á109 Holtakjúklingar höfðu tapað einu ♦ D832 vinningsstigi á kæmspili þannig að þeir höfðu aðeins 133 stig og að Samvinnuferðamenn spiluðu 4 Samvinnuferðir höfðu unnið sinn spaða í norður sem var óvinnandi leik 20-10 þannig að algjört spil. Við hitt borðið sátu Hróðmar spennufall varð í áhorfendasalnum og Stefán NS og Guðmundur Sv. - mótið var búið. og Helgi AV: Lokastaðan: HJ IIS GSH ss Samvinnuferðir/Landsýn 168 1 grand Holtakjúklingur Landsbréf 153 152 dobl redobl 2hgörtu Pass Pass 2spaðar Pass 3grönd// Stilling 139,5 Grandopnunin sýndi 12-14 Þróun 135,5 punkta og aðrar sagnir voru eðli- Þrír frakkar 130 legar. 3 gi-önd voru óhnekkjandi og Strengur 127 NS fengu raunar 10 slagi, 430 og Sportlight Club 120,5 llpunkta. Heitar samlokur 113,5 Islandsmótið var styrkt af Þröstur Ingimarsson 109 MasterCard og afhenti Ragnar Ön- Sveit Islandsmeistaranna vann sex leiki en tapaði þremur, þar af tveimur með minnsta mun. Sveit Holtakjúklings yann 7 leiki en tap- aði tveimur. I sveitinni spiluðu landsliðsmennirnir Jakob Kristins- son, Ásmundur Pálsson og bræð- umir Anton og Sigurbjörn Har- aldssynir en þriðja parið í sveitinni voru Guðlaugur R. Jóhannsson og Om Arnþórsson. I bronssveitinni undarson verðlaunin í mótslok. Þau voru glervasar skreyttir af Kolfinnu Ketilsdóttur. Þá var spilað um nýj- an bikar sem Samvinnuferðir/Land- sýn gáfu til keppninnar og er far- andgripur. Sveinn Rúnar Eiríksson var keppnisstjóri en mótsstjóri var Stefanía Skarphéðinsdóttir. Arnór G. Ragnarsson Guðmundur Sv. Hermannsson Pftl/=1NG€R Atlas Éorgartúni 24,105 Reykjavík Sími: 5621155, Fax: 561 6894 Aðalvélar Beitningavélar Skrúfubúnaður Bógskrúfur Lensiskiljur Skipakranar Ljósavélar Bílkranar Ræsiloftspressur Togvindur Vindustjórnkerfi Lensidælur Sjódælur Snigildælur Oliudælur Gírar Varahlutir Skipaviðgerðir Þjónusta Ráðgjöf < 'ppörvandi a££an irm í morgunsárið virðast verkefni dagsins stundum óyfirstíganleg. Þá er freistandi að snúa sér á hina hliðina og kúra áfram. En þess gefst ekki alltaf kostur og þá eins gott að byrja daginn vel. Zinger-tein frá Celestial J Seasonings eru upplögð fyrir þá sem vilja góðan skammt af orku. Þau fást í ýmsum Ijúffengum bragðtegundum og auka einbeitingu þína og afköst. Zinger-tein eru því ekki bara góð á morgnana, ■ xHmSMSEhF f /\ f heldur allan daginn! ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.