Morgunblaðið - 07.04.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 07.04.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 41 MENNTUN Hver með eigin lestraraðstöðu Tannlæknadeild Há- skóla Islands hefur það hlutverk að mennta og þjálfa tannlækna til kandídatsprófs í tannlækningum. Námið tekur sex ár. I húsakynnum deildarinnar fer einnig fram kennsla í tann- smíði við Tann- smíðaskóla ís- lands. Námsbraut aðstoðarfólks tannlækna frá Fjölbrautaskólanum í Armúla hefur einnig aðsetur í húsa- kynnum deildarinnar. „Til tannlæknanáms er krafist stúdentsprófs, seg- ir Peter Holbrook, kenn- ari við deildina. „í lok fyrsta misseris taka nem- endur samkeppnispróf og öðlast sex efstu rétt til að halda áfram námi við deildina. Tannlæknadeildin leggur metnað sinn í að nemendur njóti sín á með- an á námi stendur, að þeir séu vel undirbúnir fyrir atvinnulífið séu vel upplýstir um allar nýjungar innan greinarinnar. Hver nemandi hefur kost á sinni eigin lestraraðstöðu og getur haldið henni út námsferilinn. Innan deildarinnar bjóðast nem- endum fjölmörg tækifæri til að kynna verkefni sín og rannsóknir. Sem dæmi geta nemendur kynnt verk sín í erlendum rannsóknar- samkeppnum og átt í samskiptum við nemendur í erlendum skólum. Deildin býður nú upp á meistara- og doktorsnám og hefur samhliða því unnið markvisst að efl- ingu rannsókria innan hennar. Margir nemendur deildarinnar hafa stundað framhaldsnám á erlendri grundu og hafa þeir til dæmis farið til Bandaríkj- anna í þeim tilgangi. Hef- ur deildin margsinnis fengið stað- festingu á því að námið sem hún býður upp á sé sambærilegt við það besta sem er í boði erlendis." Peter segir félagslíf innan deild- arinnar vera fjölbreytt. Nemend- urnir eru félagar í Félagi íslenskra tannlæknanema. Innan þess eru reglulega haldin íþróttamót, farið í vísindaferðir og haldin jólaglögg og árshátíðir. „Tannlæknar á íslandi hafa ávallt búið við starfsöryggi og örugga af- komu,“ segir Peter Holbrook að lokum. KIRKJUHVOLI Viö Dómkirkjuna-sími 551 2040 —-—— ------1 — -** -r ; 7- Falleg og gagnleg fermingargjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð Islensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins kr. 3.990 Gagnleg og glæsileg fermingargjöf, sem nýtist vel í nútíð og framtíð Fæst hjá öllum bóksölum Orðabókaútgáfan Síðasta skólaárið í núverandi mynd SKOLAARIÐ 1999-2000 verður það síðasta í núverandi mynd hjá Leiklistarskóla Islands, þar sem hann mun ganga inn í Listahá- skóla íslands á næstu misseram. Að sögn Snæ- bjargar Sigur- geirsdóttur, kennara við Leiklistarskólann, liggur ekki ljóst fyrir hvernig staðið verður að náminu í framtíð- inni eða hversu margir nem- endur verða teknir inn árið 2000. Inntökupróf eru þegar langt á veg komin fyrir skóla- árið 1999-2000 og verður ljóst skömmu eftir páska hvaða átta nemendur fá inngöngu í í skólann. Hlutverk skólans er að þroska leiklistarhæfileika nemenda og þjálfa þá til leiklistarstarfa. Um er að ræða fjögurra ára nám og er fjórða árið starf í Nemendaleikhúsi skólans. Hvert skólaár er 35 vikur. Kennt er að jafnaði 45 kennslu- stundir á viku og hafa nemendur 100% mætingaskyldu. Um það bil helmingur kennsl- unnar er leiktúlkun en auk þess er lögð rík áhersla á þjálfunargreinar sem era: Almenn líkamsþjálfun, einstaklingsbundin líkamsþjálfun og líkamsbeiting, fim- ^ leikar, skylmingar, fc* hreyfingaspuni, stíl- r^g*‘"****r hreyfmg, dans, slökun, G* hljóðmótun, raddþjálf- un, textameðferð, framsögn, upplestur, ljóðalestur og söngur. Fræðigreinar í skólanum eru einkum kenndar á fyiTÍ hluta náms og eru þær: íslenska, listasaga, innlend og erlend leiklistarsaga, tónmennt og tónlistarsaga. A seinni hluta náms era einnig stutt námskeið í ýmsum greinum leik- listar. Námsárinu er skipt í annir og á hverri önn er unnið að einu eða fleiri verkefnum. í lok annar era verkefni sem unnið hefur verið að kynnt og nemendur fá umsagnir kennara. Kennarafundur metur hvort nemandi hefur staðist ein- staka námsáfanga. A meðan á náminu stendur, vinna nemendur einnig sjálfstætt að verkefnum og sýna kennuram. Að loknu 3 ára námi starfa nemendur í nemenda- leikhúsi og vinna að sýningum sem þeir sýna opinberlega. ORÐABÆKURNAR Þýsk islensk íslensk orðobók orðsbék Frönsk íslensk íslensk orðabák orðnbék orðabók íslensk ensk orðobók English-Icelandic Dittionory Ohtionary BERUTZ’ Seiriírgaínaf tn-ti di karros* ii Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN %%%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.