Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 59 FRÉTTIR FRÁ opnun skrifstofunnar í Mjddd. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Annar borgarafundur Siðfræðistofnunar Rætt um fjölmiðla, lýð- ræði og opinbera umræðu ANNAR umræðufundur Sið- fræðistofnunar, í röð fjögurra funda, undir heitinu Borgara- fundir Siðfræðistofnunar um lýð- ræði og opinbera umræðu á ís- landi verður haldinn laugardag- inn 10. apríl í Odda, stofu 101, kl. 12-14. Að þessu sinni munu þau Asgeir Friðgeirsson blaðamaður og Hanna Katrín Friðriksen blaðamaður ræða um íslenska fjölmiðla í ljósi lýðræðis og mál- efnalegrar umræðu. Þau munu meðal annars fjalla um þátt fjölmiðla í virku lýðræði og skyldur þeirra í lýðræðislegu þjóðfélagi. Einnig munu þau ræða um möguleika íslenskra fjölmiðla til að fjalla um mikil- væg þjóðmál á vandaðan og gagnrýninn hátt og forsendur þess að efla megi málefnalega opinbera umræðu í íslenskum fjölmiðlum, segir í fréttatilkynn- ingu. Vinnumiðl- un höfuð- borgar- svæðisins Á VEGUM Vinnumiðlunar höfuð- borgarsvæðisins hefur verið opn- uð þjónustuskrifstofa á Þöngla- bakka 1, 2. hæð í Mjódd. I kjölfar laga um vinnumark- aðsaðgerðir sem tóku gildi 1. júlí 1997 var öll vinnumiðlun og þjón- usta við atvinnulausa flutt frá sveitarfélögunum til ríkisins en hverju sveitarfélagi var áður skylt að annast atvinnuleysisskráningu. Svæðisvinnumiðlarnir eru nú í öll- um kjördæmum landsins og starfa þær undir stjórn Vinnumálastofn- unar. Vinnumiðlun höfuðborgarsvæð- isins annast vinnumiðlun, ráðgjöf og atvinnuleysisskráningu á svæði sem nær frá Kjós til Hafnarfjarð- ar og er skrifstofunni í Mjódd einkum ætlað að þjóna atvinnu- leitendum sem búa í Mosfellsbæ, Grafarvogi, Ái'bæ, Breiðholti og Kópavogi. Auk þjónustuskrifstof- unnar í Mjódd og aðalskrifstof- unnar í Engjateigi 11, Reykjavík, er atvinnuleysisskráning í Hafnar- firði. Miðað við þann fjölda sem er á atvinnuleysisskrá á höfuðborgar- svæðinu í dag, um 2.400 einstak- lingar, má gera ráð fyrir að 800 til 1.000 kjósi að nýta sér þjónustu þessarar nýju skrifstofu, miðað við búsetu. Á þjónustuskrifstofunni í Mjódd verður boðið upp á aðstöðu fyrir atvinnuleitendur til að skrifa at- vinnuumsóknir á tölvu, sími er til afnota, dagblöð liggja frammi og á upplýsingatöflum eru tilkynningar um laus störf og úrræði í boði. Með samtengingu tölvubúnaðar í Mjódd, Engjateigi og Hafnarfirði geta nú atvinnulausir staðfest at- vinnuleysi sitt á þeim skráningar- stað sem best hentar hverju sinni. Þjónustuskrifstofa Vinnumiðl- unar höfuðborgarsvæðisins í Mjódd verður opin alla virka daga frá kl. 9-16. --------------- GPS-námskeið fyrir almenning BJÖRGUNARSKÓLI Lands- bjargar og Slysavarnafélag Is- lands stendur fyrir námskeiði í notkun GPS-gervihnattastaðsetn- ingartækja fyrir almenning í Reykjavík, dagana 19. og 20. apríl nk. Námskeiðið verður haldið í húsnæði skólans að Stangarhyl 1, Reykjavík. Námskeiðsgjald er 2000 krónur og eru námskeiðsgögn innifalin. Væntanlegir þátttakendur til- kynni þátttöku eigi síðar en fyrir hádegi föstudaginn 16. apríl. Segðu í einu orði Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag ÓKEYPtS AÐGANGUR ftÐ GftGNASAFWNU l ^PR—' fn á mbUs Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. crnelltu á Gagnasai Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á mbl.is. GAGNASAFN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.