Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Borgarbyggð Yiðræður um nýtt samstarf BORGARBYGGÐARLISTINN hef- ur boðið fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks til viðræðna um myndun nýrrar bæjarstjórnar í Borgarbyggð seinnipartinn í dag. Upp úr samstarfi framsóknar- manna og sjálfstæðismanna slitnaði í fyrradag og jafnframt var Ola Jóni Gunnarssyni bæjarstjóra sagt upp störfum. Þrír fulltrúar Framsóknar- flokks og tveir fulltrúai- Sjálfstæðis- flokks mynduðu meirihluta í bæjar- stjórn Borgarbyggðar. Ki-istín Halldórsdóttir, fulltrúi Borgarbyggðarlistans, segir að rætt verði við fulltrúa beggja flokka seinnipartinn í dag og gangi menn með opnum huga til viðræðnanna. Tíðir þjófnaðir í Reykjavík í gær TÖLUVERT var um innbrot og þjófnaði í höfuðborginni í gær. Til- kynnt var um innbrot á einkaheimili í Stórholti um klukkan 13. Þaðan höfðu þjófar haft skartgripi, sem metnir eru á hálfa milljón króna, á brott með sér. I gærmorgun var spilakassi í Múla- kafí! spenntur upp og stolið úr honum 91 þúsund krónum. Þá var tilkynnt um innbrot í Skautahöllina um miðjan daginn. Bílvelta á Hellisheiði BIFREIÐ valt austan við Hveradali um hádegisbil í gær. Ökumaður, slapp ómeiddur, en tjón mun hafa orðið á bifreið hans, að sögn lögregl- unnar á Selfossi. Skafrenningur og hálkublettir voru á veginum í gær og akstursskilyrði því erflð. a Stofnsett 1984 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 Opið um helgina frá kl. 12-14 ® 552 9077 Eyjabakki 4ra herb. Falleg 4ra herb. 88 fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum og sér- þvottahúsi, 3 svh. Áhv. byggsj. 2.3 millj. Verð 7,5-7,7 millj. Baldursgata 3ja herb. 3ja herb. íbúð, 77 fm, á 2. hæð (efstu), í timburhúsi, með sérinn- gang og sérhita. Tvær stofur, skuldlaus eign. Verð 7,4 millj. Þórsgata 3ja herb. Gullfalleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Tvær stofur með parketi, svefnh. með parketi. Stórt og fallegt eldhús. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 8,5 millj. Grundarstígur 2ja herb. Afburða glæsileg 64 fm íbúð á 1. hæð í endurbyggðu steinhúsi, Parket, vandaðar innr. Sérbíla- stæði, Laus strax. Áhv. húsbréf 4.4 millj. Verð 8,3 millj. Tryggvagata 2ja herb. Falleg 2ja herbergja íbúð á 4. hæð, 66,5 fm, með suðursvölum, stórri stofu með parketi. Stórt svefnherb. með parketi. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. Hringbraut 2ja herb. 2ja herbergja 45 fm íbúð á 1. hæð, svefnherb. og rúmgóð stofa, ágætt skápapláss. Þrefalt gler að götu. Verð 4,8 millj. Góð sala----eignir oskast Sérstök þjónusta á sanngjörnu verði J Kristín Á Björnsdóttir 'Viðar F. Welding lögg. fasteigna- og skipasalar Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. Rýmingarsala vegna breytinga Bangsaefni og snið, leirskálar, kransar, tréhlutír, postulínsmálning og margt fleira með allt að 50% afslætti næstu daga. Föndur Faxafeni 14 sími 581 2121 Ný sending Silkibolir Mikið úrval af drögtum » Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. UT ANKJÖRST AÐ ASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð, 105 Reykjavik Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Sími 588 9090 Fax 588 9095 Síðmmíla 2 I Opið í dag, laugardag, frá kl. 12-16. EINBYLl Smáíbúðahverfi - vandað einbýli á einni hæð. Vorum að fá í einkasölu 135 fm glæsilegt einlyft einbýlishús ásamt 31 fm bílskúr. Húsið hefur allt verið meira og minna endurnýjað, s.s. gólfefni, eldhús, baðherb.o.fl. Eign i sérflokki. V. 17,5 m. 863 HÆÐIR Tjarnarstígur - útsýni - laus. Rúmgóð 5 herb. efri sérhæð. Húsið stendur á sjávarlóð og er einstaklega fallegt útsýni úr íb. til suðurs. íb. skiptist m.a. í hol, stórt eldhús, þvottahús, 3 herb. og saml. stofu og borðst. með svölum út af. Eignin þarfnast standsetningar. V.11,8 m.3988 4RA-6 HERB. Sólvallagata - parhús. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 194,0 fm parhús á þremur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í 3 svefnherb. og tvær stofur með arni á tveimur efstu hæðunum og séríbúð í kjallara. Fallegar innréttingar og vandað hús í alla staði, jafnt að utan sem innan. V. 16,9 m. 8622 Ljósheimar - falieg eign. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. 99,0 fm íbúð á 7. hæð við Ljósheima í Reykjavík. fbúðin er með glæsilegu útsýni og mjög vönduð. Góð eign í fallegri blokk. V. 8,8 m.8640 Miðbraut 9. Vorum að fá i einkasölu 107,0 fm neðri hæð í parhúsi á þessum rólega stað á Seltjarnarnesi. íbúðin skiptist m.a. í þrjú svefnherb., stofu, eldhús og baðherb. Stór og gróinn garður fylgir með eigninni. Sérinngangur. 8637 3JA HERB. Tjarnarból. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,5 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö svefnherb., rúmgóða stofu og eldhús. Sérgarður með verönd og heitur pottur fylgir með ibúðinni. V. 8,9 m. 8633 Þverbrekka. Snyrtileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. (búðin skiptist m.a. í hol, baðherb., eldh., tvö svefnh. og stofu. Úr hjónaherb. má ganga út á lóð. Nýlega viðgerð og góð blokk. V. 6,4 m. 8623 Grandavegur - m. bílskúr. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 3ja-4ra herb. u.þ.b. 90 fm íbúð i lyftuhúsi ásamt góðum 23 fm bílskúr. Parket og góðar innréttingar. Suðursvalir. Hús og sameign í góðuástandi. V. 11,5 m. 8627 2JA HERB. Frostafold. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 2ja herb.íbúð í litlu fjölbýli. Eignin er mjög vönduð í alla staði með glæsilegu útsýni. Þetta er eign sem fer fljótt. V. 6,9 m. 8636 Möðrufell. 2ja-3ja herb. ibúð á 4. hæð. ib. er 62 fm og skiptist í hol, stofu með svölum út af, opið eldhús, baðh. og tvö svefnherb. V. 4,7 m. 8635 Hrísrimi. Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega 61,1 fm íbúð á 2. hæð við Hrísrima. Ibúðin skiptist m.a. í svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Skemmtileg ibúð á góðum stað. V. 5,9 m. 7410 SUMARTILBOÐ fíöggum fyrirárib 2000 á qlertrefjastöng frá Formenta íSvþjób. Aratuga reynsla á íslandi eru góö mebmæll ENGIN STEYPUVINNA OG FANINN AÐHUNI STRAX! - FORSTEYPTUR SÖKKULI AUDVELDAR UPPSETNINGU - 6 metra stöng 33.900 kr. með öllu! Rétt verð: Stöng 28.000- kr., sökkull 4.000- kr. og íslenski fáninn 5.219- krónur. SAMTALS 37.219- ÞÚ SPARAR 3.319- Nú getur nánast hver sem er sett upp Formenta-glertrefja fánastöng með forsteyptum sökkli sem auðvelt er að koma fyrir. Engin steypuvinna og aðeins þarf að grafa fyrir sökklinum og fylgja leiðbeiningum um frostfrítt efni til uppfyllingar að honum. Einfalt og fljótlegt. Sökkullinn er sívalingur 30 sm í þvermál, 80 sm á hæð og hann vegur 140 kg. F0RMENTA glertrefja fánastöng (6,7 eða 8 metra) Stöngin er fellanleg (3 boltar) Stönginni fylgir fánalína, linufesting, stangarkúla (húnn) og festingar. Sökkullinn er afgreiddur með ísteyptum festingum sbr. myndina hér að ofan. Fánastöng 6 metra löng, íslenski fáninn i stærðinni 105x150 ásamt forsteyptum sökkli kostar á tilboði aðeins 33.900- (stgr.) Öll tilgreind verð eru staðgreiðsluverð og gilda frá maí-sept. 1999, með fyrirvara um gengisbreytingar. ? íormenta L INTERNATIONAL AB ■1 m 4 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14. Sökkullinn vegur 140 kg 6 metra stöng vegur aðeins 23 kg Heitgalvanhúðaðar festingar ryðga ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.