Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 17.04.1999, Síða 59
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 59 A’T V I ISI IM U AlU GLYSINGAR Samtök áhugafólkt um áfcngis- og vímuefnavandann Viltu verða áfengisráðgjafi? Um er að ræða áhugaverð störf er hefjast með 2 ára starfsþjálfun, sem fram fer á sjúkrahúsinu Vogi og öðrum meðferðarstöðum Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann. Upplýsingar um störfin veitir Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á sjúkrahúsinu Vogi í síma 567 6633. ISkriflegar umsóknir sendist til SÁÁ, Ármúla 18,108 Reykjavík, merktar: „Áfengisráðgjafi" fyrir 25. apríl nk. Viltu vinna heima? Leitum að ákveðnu, dugmiklu og jákvaeðu fólki. Hafðu samband við Guðjón eða Ölmu í síma 898 4346. P E R L A N Aðstoðarfólk í veitingasal Þjónanemar Veitingahúsið Perlan óskar eftir að ráða vant aðstoðarfólk í veitingasal. Einnig getum við bætt við okkur þjónanemum. Upplýsingar á 5. hæð í Perlunni eftir kl. 13.00 mánudaginn 19. apríl eða í síma 562 0200. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast til starfa. Þurfa að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „HM — 2000". Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Leikskólakennarar Aðaldælahreppur auglýsir eftir leikskólakenn- ara eða leikskólastjóra við leikskóla Aðaldæla- hrepps. Leikskólinn er að flytja í nýtt húsnæði. Um 16—20 börn eru í skólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 20. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Aðaldæla- hrepps í síma 464 3510 þriðjudaga—föstudaga frá kl. 13—17 eða hjá leikskólastjóra í síma 464 3590 eða 464 3650, heimasími 464 3532. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Umsóknirsendisttil Aðaldælahrepps, Iðju- gerði 1, 641 Húsavík. Kennarar — kennarar Lausar eru til umsóknar tvær stöður kennara við Svalbarðsskóla í Þistilfirði. Um er að ræða almenna kennslu barna í 1. — 7. bekk, íþróttir, tónmennt, smíðar og tungumál. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum468 1140 og 468 1385 og formaður skólanefndar í síma 468 1305. RADAUGLY5INGA TIL SOLU FELAGSSTARF NAUÐUNGARSALA Til sölu Til sölu Ford Econoline, árg. 1988. Verðtilboð. Upplýsingar gefnar í síma 588 6070 milli kl. 8.00—16.00 mánudag til föstudags. ÝMISLEGT Auglýsing frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra um móttöku fram- boðslista og fleira Framboðsfresturtil alþingiskosninga sem fram eiga að fara hinn 8. maí 1999 rennur út kl. 12 á hádegi föstudaginn 23. apríl nk. VFélag sjálfstæðismanna í Smá- íbúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi Á sunnudag, 18. apríl kl. 14.00, verður opnuð kosn- ingaskrifstofa fyrir okkar hverfi vegna komandi alþingiskosninga að Suðurlandsbraut 14 (áður B&L, verslun). Félagar komið og takið virkan þátt í starfinu sem er framundan, til að stuðla að góðri kjörsókn og glæstum sigri okkar sjálfstæðismanna i kosningunum 8. maí nk. Sólveig Pétursdóttir alþingismaður flytur erindi. Stjórnin. KENN5LA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 119,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Margrét Þór, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7 og Vesturbyggð, þriðjudaginn 20. april 1999 kl. 17.30. Jörðin Gröf, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðjón Bene- diktsson og Ásta Björk Arnardóttir, gerðarbeiðendur Albert Gíslason og Ólöf Ólafsdóttir og Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 20. apríl 1999 kl. 15.30. Sigtún 25,450 Paterksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurður Páll Pálsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, þriðjudaginn 20. apríl 1999 kl. 17.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 15. apríl 1999. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framboðslista skal afhenda yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra þann dag kl. 10—12 í fundarsal sveitarstjórnar Sveitarfé- lagsins Skagafjörður við Faxatorg á Sauðár- króki. Áframboðslista skulu vera að lágmarki 5 nöfn frambjóðenda og ekki fleiri en 10. Framboðs- lista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að nafn þeirra sé á listanum. Hverjum framboðs- lista skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í Norðurlandskjör- dæmi vestra. Fjöldi meðmælenda skal vera 100 hið fæsta og eigi fleiri en 150. Enginn má mæla með fleiri en einum framboðslista. Fram- boðslista skal einnig fylgja skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans um hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Tilgreina skal skýrlega fullt nafn frambjóðenda, kennitölu, stöðu og heimili. Við nöfn meðmæl- enda skal einnig greina kennitölu og heimili. Funduryfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista skv. 38. gr. laga nr. 80/1987 um kosningartil Alþingis verður haldinn í fundar- sal sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjörð- ur föstudaginn 23. apríl kl. 14. Meðan kosning fer fram laugardaginn 8. maí 1999 verður aðseturyfirkjörstjórnar í bóknáms- húsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og talning atkvæða mun fara fram ásama stað. Sauðárkróki, 15. apríl 1999. Yfirkjörstjórn IMorðurlands- kjördæmis vestra. Þorbjörn Árnason, Bogi Sigurbjörnsson, Egill Gunnlaugsson, Hólmfríður Bjarnadóttir, Jóhann Svavarsson. Vigtarmenn Vomámskeið 1999 til löggildingar vigt- armanna verða haldin sem hér segir: Ef næg þátttaka fæst! Á Egilsstöðum 26., 27. og 28. apríl. Endur- menntun 29. apríl. Skráningu þátttakenda Iýkur21. apríl. Á Hnífsdal 3., 4. og 5. maí. Endurmenntun kvöldnámsk. 3. og 4. maí. Skráningu þátttakenda lýkur 26. apríl. í Reykjavík dagana 10., 11. og 12. maí. Endurmenntun 14. maí. Skráningu þátttakenda Iýkur3. maí. Námskeiðunum lýkur með prófi. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýs- ingar á Löggildingarstofu í síma 568 1122. Námskeiðsgjald kr 24.000,- Endurmenntunar- námskeið kr. 10.000,- Löggildingarstofa. Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum, það síðasta í vetur, hefst í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, sunnudaginn 18. apríl kl. 20.00. Kennt verður 18., 22., 25. apríl og 2. maí. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið stundvíslega. Skráning á staðnum. KKR, SVFR og SVFH. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, sem hér segir: Háhyrningur BA233, skipaskrárnr. 163, ásamttilheyrandi fylgihlutum og fiskveiðiheimildum, þingl. eig. Hyrnó ehf., gerðarbeiðandi Lifeyr- issjóður verkalýðsfélags Suðurl., þriðjudaginn 20. apríl 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 15. apríl 1999. Björn Lárusson, ftr. TILKYNNINGAR Frá yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Framboðsfrestur vegna alþingiskosninga 8. maí 1999, rennur útföstudaginn 23. apríl 1999 kl. 12.00 á hádegi. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðum á Hótel Borganesi milli kl. 11.00—12.00 árdegisföstudaginn 23. apríl 1999. Áframboðslista í Vesturlandskjördæmi skulu að lámarki vera 5 nöfn og eigi fleiri en 10 nöfn. Gæta skal þess að tilgreina skírlega fullt nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu og heimili. Fjöldi meðmælenda er að lágmarki 100 og eigi fleiri en 150, en við nöfn meðmæl- enda skal greina kennitölu og heimili. Fylgja skal tilkynningu um hverjir séu umboðs- menn framboðslistanna. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar, sem hald- inn verðurá Hótel Borganesi laugardaginn 24. apríl 1999 kl. 13.00. Meðan kosning ferfram laugardaginn 8. maí 1999, verðuraðseturyfir- kjörstjórnar á Hótel Borganesi. Talning atkvæða að kjörfundi loknum munfara fram í Grunnskólanum Borganesi. Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis. Borganesi 13. apríl 1999. Gísli Kjartansson, form., Guðjón Yngvi Stefánsson, Páll Guðbjartsson, Ingi Ingimundarson, Guðný Ársælsdóttir. V <.. *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.