Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 85 £ FOLK Renee Zellweger Kvikmyndir Carrey geð- klofi í farsa Farrelly- bræðra LEIKKONAN Renee Zellweger, sem lék á móti Tom Cruise í Jerry Maguire og Meryl Streep í One True Thing, er að ganga frá samningi þessa dagana um að leika ástmey Jims Carreys í gamanmynd Farrelly-bræðra Ég, ég sjálfur og Irene. Carrey leikur riddaraliða á Rhode Island sem er geðklofi. Þegar hann gleym- ir að taka lyfín sín verða báðir per- sónuleikar hans ástfangnir af Irene (Zellweger) og upphefst ærslafullur ástarþríhymingur að hætti Farrelly-bræðra sem gerðu sem kunnugt er myndina Það er eitt- hvað við Afariu sem var vinsælasta myndbandið á Fróni um síðustu helgi. Matthew Perry nágranni leigumorðingja MATTHEW Perry úr Vinum mun leika á móti Bruce Willis í gaman- myndinni The Whole Nine Yards og hefjast tökur á henni í Montreal 23. maí næst- komandi. Willis leikur leigumorðingja sem flytur í út- hverfín undir dulnefni eftir að hafa borið vitni í réttarhöldum. Perry leikur ná- Matthew Perry granna hans, tannlækni, sem eigin- konan vill feigan. Jonathan Lyim úr Trial and Error verður leikstjóri. Perry lék siðast í gamanmynd- inni Three to Tango á móti Neve Campbell og Dylan McDermott en hún verður frumsýnd vestanhafs í haust. Þá er hann að skrifa handrit að nýrri gamanmynd Sálfræðingn- um fyrir ABC-sjónvarpsstöðina. Enn ein rósin í hnappagat Sobieski Leelee Sobieski leikur á móti Drew Rarrymore í myndinni Never Been Kissed sem er sýnd í kvikmynda- húsum vestanhafs um þessar mund- ir og í mynd meistara Kubricks Eyes Wide Shut sem beðið er með óþreyju og sýnd verður í sumar. Nú hefur hún samið um að leika í rómantískri mynd með vinnuheit- •nu Hér ájörðu. Fjallar hún um tvo •nenntaskólanema sem kynnast ást- •nni í fyrsta skipti og komast síðan að því að annar er dauðvona. Áætl- að er að kostnaður við myndina verði rúmur milljarður króna. Sobieski er aðeins 16 ára og hef- ur náð merkilega langt í Holly- wood. Hún er einmitt •' myndinni Dóttir hermanns grætur ei sem sýnd er í Háskólabíói. Þá leikur hún Jóhönnu af Örk í dýrustu sjón- varpsþáttuni sem gerðir hafa verið og er viðtal við hana ásamt umfjöll- un um þættina í nýjasta Dagskrár- blaði Morgun- blaðsins. Leelee Sobieski atii i ***&&&&&í 1 tmíF Komdu i Ka affi Hverfaskrifstofurnar opna um helgina. Alþingiskosningar 1999 Laugarnes Sundlaugavegur 12 á horni Gullteigs Laugard. 17. apríl kl. 15:00 Pétur Blöndal Langholt Langholtsvegur 84 Sunnud. 18. apríl kl. 16:00 KatrínFjeldsted Vestur- og miðbær, IMes- og Melahverfi Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 Laugard. 17. apríl kl. 18:00 BJörn Bjarnason Smáíbúða- Fossvogs-Bústaða- og Háaleitishverfi Suðurlandsbraut 14 Sunnud. 18. apríl kl. 14:00 Sólveig Pétursdóttir Grafarvogur Hverafold 1-3 Laugard. 17. apríl kl. 16:00 Geir H. Haarde Austurbær, Norðurmýri Hverfisgata 82 á horni Vitastígs Sunnud. 18. apríl kl. 17:00 Lára M. Ragnarsdóttir Árbær, Selás og Ártúnsholt Hraunbæ 102b Mánud. 19. apríl kl. 17:30 Ásta Möller Við hvetjum þig til að heimsækja þína hverfaskrifstofu, kíkja í kaffi og taka þáttí kosningaspjalli. Brassband íslands leikur létta tónlist. Frambjóðendurflytja ávörp. Allir velkomnir AraimqurfyrirjXLUk. hjá versluriufn Símans GSM Frelsi á aðeins kr. 2.980,- Verð áður kr. 3.500,- Kostimir eru ótvíræðir: - engir reikningar - engin mánaðargjöld - engar skuldbindingar Með GSM Frelsi frá Símanum færðu: - GSM númer - talhólfsnúmer - 2000 ki. inneign -1000 kr. aukainneign við skráningu SÍMINN ÁrmúIiZ7 • Kringlan • Landssímahúsiðv/Austurvöll • Síminn Intemet ísaljörður • Sauðárkrókur • Akureyri* Egilsstaðir • Selfoss • Reykjanesbær www.gsm. is/frelsi VerðfaLl á Frelsi GSM Frelsi erþjónusta hjá Símanum GSM semfelur í sér að símtöl eru greiddfyrirfram. Þannig ákveðurþú hversu mikinn kostnaðþú vilt hafa afGSM símanum og bætir sjálfur við inneignina þegar þér hentar. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.