Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 37
MORGUNB LAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 37
LISTIR /
Nýjar bækur
• STEFNUR í bandarískri
ljósmyndun 1890-1945 „Trends
in American Photography,
1890-1945 er eftir bandaríska
fræðimanninn Naomi Rosenbl-
um. Bókin er sú fyrsta í ritröð
sem tileinkuð er minningu
Magnúsar Ólafssonar ljósmynd-
ara, en Naomi Rosenblum fluttí
fyrirlestur í minningu Magnúsar
þann 10. maí 1998.1 bókinni
birtist einnig ritgerð Naomi
Rosenblum á ensku. I bókinni er
greint frá tímabilinu 1890-1945 í
bandarískri ljósmyndasögu, en
þetta voru ár mikillar grósku í
ljósmyndun. Rætt er um marg-
hátta notkun á ljósmyndum í
auglýsingum, heimildamynda-
tökum, reportage, og listrænni
ljósmyndun á tímabilinu.
Utgefandi er Ljósmyndasafn
Reykjavíkur. Bókin er 32 bls. og
fæst á Ljósmyndasafni Reykja-
víkur.
• PASSIONS, Promises and
Punishment er eftir Pál S. Ár-
dal, heiðurs-
doktor við
heimspeki-
deild Háskóla
Islands.
Bókin er
safn greina
um heimspeki.
Einkum er
fjallað um
mikilvæga
þætti í sið-
fræði svo sem loforð og refsing-
ar. Einnig eru í bókinni tíma-
mótagreinar Páls í skilningi og
túlkun á heimspeki Davids
Humes.
Útgefandi er Háskólaútgáf-
an. Bókin er 256 bls., innbund-
in. Verð 3.400 kr.
Vortónleikar
TÓNLEIKAR Tónlistarskóla
Rangæinga verða á Heimalandi
í dag kl. 20.30 og í Hellubíói
miðvikudaginn 12. maí kl. 20.30
Páll S.
Árdal
Heldur jiú að
Viagra sé nóg ?
NATEN
-ernógl
Laugavegi 40,
sími 561 0075.
- ) /\ I J> L J -
'sr t
boltar - pöddubox - hljóðfæri-
WWH7109T GENERAL
ELECTRIC ÞVOTTAVÉL
•4,5 kg »1000 snúninga.
TL52PE HOTPOINT ÞURRKARI
•5 kg •m/barka »veltir í báðar áttir.
/ futpuint
TFG20JRX GENERAL ELECTRIC
AMERÍSKUR ÍSSKÁPUR með
klakavél og rennandi vatni
•h: 170, b: 80,d: 77,5 *491 lítra.
TC72PE HOTPOINT ÞURRKARI
•6 kg ‘barkalaus «m/rakaskynjara
•veltir í báðar áttir.
DF23PE HOTPOINT UPPÞVOTTAVÉL
• 12 manna «8 kerfi •b:60,h:85,d:60.
ELECTRIC
RAFTÆKJAV E R S LU N
HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5770
AÐRIR SÖLUAÐILAR: Heimskringlan Kringlunni •Rafmætti Miðbæ, Hafnarfirði *K Á Selfossi Austurvegi 3, Selfossi «Verslunin Vík Egilsbraut 6,
Neskaupstað •Reynisstaðir Vesturvegi 10, Vestmannaeyjum *K.Þ. Smiðjan Garðarsbraut 5, Húsavík *Jókó Furuvöllum 13, Akureyri *Verslunin Hegri
Sæmundargötu 7, Sauðárkróki *Verslunin Straumur Silfurgötu 5, Isafirði *Rafstofan Egilsgötu 6, Borgarnesi •Hljómsýn Stillholti 23, Akranesi.