Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNB LAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 41 MENNTUN skólanum í Reykjavík, eru starfandi sérkennarar sem geta annast grein- ingu á dyslexíu og gert tillögur um viðbrögð. Lestrarþjálfun þekkist líka í framhaldsskólum, t.d. með þjálfun- arefninu Lestu betur eftir Fjölni Ásbjömsson í Iðnskólanum. Einnig hefur verið reynt að bjóða upp á sérstaka íslenskuáfanga ætlaða nemendum með lestrarerfiðleika og víða hefur verið boðið upp á sér- staka stafsetningaráfanga fyrir nemendur með dyslexíu, t.d. Menntaskólanum í Reykjavík. I grunnskólum vinna sérkennar- ar mikilvægt starf með bömum sem eiga við dyslexíu að stríða. Framkvæmdanefnd til 2000 í kjölfarið á tillögum verkefna- stjórnar um lesskimun stofnaði menntamálaráðuneytið fram- kvæmdanefnd um lesskimun í grann- og framhaldsskólum til að þróa málið áfram. I henni era Fjölnir Asbjömsson tilnefndur af Islenska dyslexíufélaginu, Jónas G. Halldórsson, tiinefndur af Greining- ar- og ráðgjafastöð ríkisins, Júlíus K. Björnsson, tilnefndur af Rann- sóknastofnun uppeldis og mennta- mála, Rannveig Lund, tilnefnd af Kennaraháskóla Islands og Guðni Olgeirsson, tilnefndur af ráðherra og er hann jafnframt formaður. Framkvæmdanefndin er skipuð til ársins 2000 og er m.a. ætlað að leggja áherslu á að tengja úrræði vegna lesskimunar öðrum verkefn- um svo sem hugbúnaðargerð, náms- efnisgerð, endurmenntun kennara, greiningu barna og samræmdri próftöku. Guðni Olgeirsson segir að nokkur athyghsverð verkefni um þessi mál séu á lokastigi. Meðal þeirra era „málþroskakönnun fyrir leikskóla miðað við böm á 6. aldursári sem Ingibjörg Símonardóttir hefur unn- ið. Málþroskaprófið er með 10 próf- þáttum sem tekur 20-30 mínútur í framkvæmd fyrir 5-6 börn samtím- is,“ segir hann, „og þýdd og stað- færð útgáfa á norskum prófum eða Kartlegging af lesefærdigheter sem Guðmundur B. Kristmundsson og Póra Kristinsdóttir hafa unnið. Búið er að fá leyfi norska ráðuneytisins til að nota prófið sem miðast við 7 ára nemendur. Um er að ræða 5 prófhefti ásamt leiðbeiningum til kennara. Þetta er hóppróf sem al- mennir kennarar geta nýtt að hluta til fyrir sex ára börn.“ Nokkur önn- ur verkefni era einnig í vinnslu, seg- ir Guðni. Ný verkefni í lestri styrkt Hann nefnir nokkur önnur verk- efni. „Þróunarsjóður grannskóla hefur nýlega lokið við úthlutun til verkefna næsta skólaárs,“ segir hann, „íslenska var þar annað for- gangsverkefna. Þó nokkrar um- sóknir bárust sem tengjast verkefn- um framkvæmdanefndar um lesskimun, enda augljóslega mikill áhugi meðal skólamanna að takast á við slík verkefni." Eftirtalin verk- efni á sviði lestrar hlutu styrk úr sjóðnum: Hópur sérkennara - Greiningarpróf í lestri og stafsetn- ingu fyrir 5. bekk 675 þús. Rann- veig Lund - Greinandi ritmálspróf fyrir 14 ára nemendur (GRP14) 600 þús. Talþjálfun Reykjavíkur - Hljóðkerfísvitund/undanfari lestr- arnáms 400 þús. Snælandsskóli - Lestur og ritun í yngri deildum 170 þús. Snælandsskóli - Lestur og upplýsingatækni 240 þús. Hvaleyr- arskóli - Markviss málörvun í leik og starfi 600 þús. Sérkennarar og sálfræðingar Akranesi - Leiðarljós, handbók grannskóla um lestur 650 þús. „Hér mætti einnig nefna að End- urmenntunarsjóður grannskóla styrkir nokkur endurmenntunar- verkefni í sumar fyrir grannskóla- kennara. Þar má nefna námskeið á vegum Lestrarmiðstöðvar Kenn- araháskóla Islands og einnig nám- skeið um leshömlun á vegum Skóla- skrifstofu Austurlands,“ segir Guðni og að Einar Guðmunssson hjá Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála hafi nýlega gefið út at- hyglisvert rit um skimun í ritröð uppeldis og menntunar. Hann bendir einnig á handbók sem Skólaþjónusta Eyþings hefur nýlega gefið út, sem heitir Fluglæsi. Skimunartækið Aðalverkefnið er að semja sérís- lenskt skimunartæki (tillaga 2) en það er bæði talið kostaðarsamt og tímafrekt. „Framkvæmdanefnd um lesskimun hefur lagt mikla áherslu á að sem fyrst verði hafist handa við að hrinda þessari tillögu í fram- kvæmd, sem felur í sér sérfræði- vinnu sem leiðir af sér fullbúið ís- lenskt lesskimunarpróf fyrir 6 ára nemendur. Hún hefur unnið framkvæmdaáætlun um málið. Til þess þarf augljóslega umtalsvert fjármagn og tíma. Búast má við að vinna við slíkt íslenskt lesskimunar- próf geti tekið a.m.k. tvö til þrjú ár. Ekki er nóg að finna hverjir munu lenda í vanda, heldur felst í slíkri aðgerð skuldbinding um aðstoð við þá sem finnast. Athuga ber að hægt er að hrinda lesskimun í fram- kvæmd að ákveðnu marki með því að styrkja og flýta útgáfu á prófum sem era í vinnslu," segir Guðni. Mikið úrval af borðdúkum Undirlagsdúkur í metravís Skipholti 17a, sími 551 2323 Ferð ah appdrætti Flugfélags íslands 6. útdráttur afsex Taktu fram flugáætlun okkar, sem þúfékkst með Morgunblaðinu 6. desember, og kannaðu hvort númerið á henni er meðal lukkunúmera mánaðarins. ■ '5 1 5 * 3 Lukkunúmer maímánaðar eru: 2.503 28.286 29.536 34.484 36.930 41.522 Við óskum vinningshöfum til hamingju og óskum þeim góðrar ferðar. Hver vinningur felur í sérferðfyrir tvo,fram og til baka, til hvaða áfangastaðar Flugfélags íslands sem er - innanlands. Vinninga skal vitjað í síma 570 3600. Aðalvinningurinn, Grænlandsferðfyrir tvo, kom á miða númer 28.149 og er handhafi miðans beðinn um að vitja vinningsins semfyrst. VISA FLUGFELAG ISLANDS - fyrir fólk eitis og þig I VARAHLUTIR AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, blikkljós, bjöllur, hraðamælar, brúsar, töskur, slöngur, skítbretti, Ijós, bögglaberar, standarar, demparagafflar, stýrisendar, dekk, hjólafestingar á bíla og margt fleira. Hjólin eru afhent lilbiiin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnii reiöhjolauerkstæöi. FULL BUÐ AF HJOLUM Á FRÁBÆRU VERÐI DIAM0ND 16” og 20” fjallahjól barna með fótbremsu, skítbrettum, standara, bögglabera, keðjuhlíf og gliti. Stráka- og stelpu stell. Frá 5 ára 16” kr. 11.500, stgr. 10.925. Frá 6 ára 20” kr. 12.500, stgr. 11.875. DIAM0ND 20” 6 gíra með Shimano gír- um og Grip-Shift. V-bremsur, álgjarðir, standari, brúsi, glit, gírhlíf og tvöfaldri keðjuhlíf. Bæði stráka- og stelpustell. Verð kr. 18.900, stgr. 17.005. Með brettum og bögglabera, kr. 20.600, stgr. 19.570. ITALTRIKE- þríhjól, vönduð og ending- argóð, margar gerðir með og án skúffu. Lucy 10” kr. 4.900, stgr. 4.655. Lucy 12" kr. 5.400, stgr. 5.130. EUROSTAR 26” 7 gíra fjallahjól með fótbremsu frá V-Þýskalandi. Shimano Nexus-gírar, álgjarðir, keðjuhlíf, glit og standari. Verð kr. 34.900, stgr. 33.155. Með plastbrettum og álbögglabera kr. 38.900, stgr. 36.955. BR0NC0 PRO SHOCK 26” 21 gíra fjallahjól á mjög góðu verði. Suntour- demparagaffall, Shimano-gírar með Grip-shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð kr. 29.900, stgr. 28.405. ITALTRIKE- þríhjól með skúffu. Verð frá kr. 4.750, stgr. 4.512. Transporter kr. 5.500, stgr. 5.225. Safari kr. 5.500, stgr. 5.225. VIVI- barnahjól með hjálpardekkjum og fót- bremsu. Létt, sterk og meðfærileg barna- hjól. Frá 3 ára 12,5” kr. 9.600, stgr. 9.120. Frá 4 ára 14” kr. 11.400, stgr. 10.830. DIAMOND ADVENTURE 24” OG 26” 21 gíra fjallahjól með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano- gírar, álgjarðir, V-bremsur, brúsi, stand- ari, glit, gírhlff og keðjuhlíf. 24” Verð kr. 25.900, stgr. 24.605. 26” Verð kr. 26.900, stgr. 25.555. SCOTT TIMBER 26” Vandað 21 gira fjallahjól með Shimano-gírum, CrMo- stelli, V-bremsum, álgjörðum, keðjuhlff og gliti. Bæði herra- og dömustell. Verð kr. 27.900, stgr. 26.505. SCOTT OAKLAND 26” 21 gíra dömu- fjallahjól með Shimano Acera-gírum, átaksbremsum, álgjörðum, brettum, bögglabera, Ijósum, keðjuhlíf, standara og gliti. Tilboð kr. 31.500, stgr. 29.925, verö áður kr. 34.900. Árs ábyrgö og frí upphersla eftir einn mánuð. Vandíð valið og verslið í sérverslun. BRONCO PRO ALLOY 26" 21 gíra. Demparagafffall, álstell, Shimano Acera-gírar með Grip-Shift, álgjarðir, v-bremsur, gírhlíf, keðjuhlíf, standari og glit. Verð J<r. 36.900, stgr. 35.055. Viðurkenndir reiðhjólahjálmar frá BRANCALE GIANT B0ULDER 520 26” 24 gíra og HAMAX. Auðvelt að stilla stærð með still- Shimano Alivio- gírar, CrMo- stell, anlegu bandi aftur fyrir hnakka: Mjög léttir álgjarðir, V-bremsur, stýrisendar, og meðfærilegir. Brancale, barna frá kr. keöjuhlíf, gírhlff og glit. 2.300 og fullorðins frá kr. 2.600. Hamax, Verð kr. 34.500, stgr. 32.775. hjálmar, tilboð kr. 1.990, áður kr. 2.990. HAMAX- barnastólar, verð frá kr. 3.500. HHjTnHB Símar 553 5320 568 8860 Firni'l' Wp-! Ármúla 40 Iferslunin Ein stærsta sportvöruverslun landsins MWWWWMWIIiiBM E7I44RKID BR0NC0 PR0 TRACK 24" og 26” 21 gíra fjallahjól á mjög góðu verði. Gírar Shimano með Grip-shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Herra dökkblátt og dömu dökkrautt. 24” Verð kr. 23.900, stgr. 22.705. 26” Verð kr. 24.900, stgr. 23.655. 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiösl- ur veittar í versluninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.