Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNB LAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 41
MENNTUN
skólanum í Reykjavík, eru starfandi
sérkennarar sem geta annast grein-
ingu á dyslexíu og gert tillögur um
viðbrögð.
Lestrarþjálfun þekkist líka í
framhaldsskólum, t.d. með þjálfun-
arefninu Lestu betur eftir Fjölni
Ásbjömsson í Iðnskólanum. Einnig
hefur verið reynt að bjóða upp á
sérstaka íslenskuáfanga ætlaða
nemendum með lestrarerfiðleika og
víða hefur verið boðið upp á sér-
staka stafsetningaráfanga fyrir
nemendur með dyslexíu, t.d.
Menntaskólanum í Reykjavík.
I grunnskólum vinna sérkennar-
ar mikilvægt starf með bömum sem
eiga við dyslexíu að stríða.
Framkvæmdanefnd til 2000
í kjölfarið á tillögum verkefna-
stjórnar um lesskimun stofnaði
menntamálaráðuneytið fram-
kvæmdanefnd um lesskimun í
grann- og framhaldsskólum til að
þróa málið áfram. I henni era
Fjölnir Asbjömsson tilnefndur af
Islenska dyslexíufélaginu, Jónas G.
Halldórsson, tiinefndur af Greining-
ar- og ráðgjafastöð ríkisins, Júlíus
K. Björnsson, tilnefndur af Rann-
sóknastofnun uppeldis og mennta-
mála, Rannveig Lund, tilnefnd af
Kennaraháskóla Islands og Guðni
Olgeirsson, tilnefndur af ráðherra
og er hann jafnframt formaður.
Framkvæmdanefndin er skipuð
til ársins 2000 og er m.a. ætlað að
leggja áherslu á að tengja úrræði
vegna lesskimunar öðrum verkefn-
um svo sem hugbúnaðargerð, náms-
efnisgerð, endurmenntun kennara,
greiningu barna og samræmdri
próftöku.
Guðni Olgeirsson segir að nokkur
athyghsverð verkefni um þessi mál
séu á lokastigi. Meðal þeirra era
„málþroskakönnun fyrir leikskóla
miðað við böm á 6. aldursári sem
Ingibjörg Símonardóttir hefur unn-
ið. Málþroskaprófið er með 10 próf-
þáttum sem tekur 20-30 mínútur í
framkvæmd fyrir 5-6 börn samtím-
is,“ segir hann, „og þýdd og stað-
færð útgáfa á norskum prófum eða
Kartlegging af lesefærdigheter sem
Guðmundur B. Kristmundsson og
Póra Kristinsdóttir hafa unnið. Búið
er að fá leyfi norska ráðuneytisins
til að nota prófið sem miðast við 7
ára nemendur. Um er að ræða 5
prófhefti ásamt leiðbeiningum til
kennara. Þetta er hóppróf sem al-
mennir kennarar geta nýtt að hluta
til fyrir sex ára börn.“ Nokkur önn-
ur verkefni era einnig í vinnslu, seg-
ir Guðni.
Ný verkefni í lestri styrkt
Hann nefnir nokkur önnur verk-
efni. „Þróunarsjóður grannskóla
hefur nýlega lokið við úthlutun til
verkefna næsta skólaárs,“ segir
hann, „íslenska var þar annað for-
gangsverkefna. Þó nokkrar um-
sóknir bárust sem tengjast verkefn-
um framkvæmdanefndar um
lesskimun, enda augljóslega mikill
áhugi meðal skólamanna að takast á
við slík verkefni." Eftirtalin verk-
efni á sviði lestrar hlutu styrk úr
sjóðnum: Hópur sérkennara -
Greiningarpróf í lestri og stafsetn-
ingu fyrir 5. bekk 675 þús. Rann-
veig Lund - Greinandi ritmálspróf
fyrir 14 ára nemendur (GRP14) 600
þús. Talþjálfun Reykjavíkur -
Hljóðkerfísvitund/undanfari lestr-
arnáms 400 þús. Snælandsskóli -
Lestur og ritun í yngri deildum 170
þús. Snælandsskóli - Lestur og
upplýsingatækni 240 þús. Hvaleyr-
arskóli - Markviss málörvun í leik
og starfi 600 þús. Sérkennarar og
sálfræðingar Akranesi - Leiðarljós,
handbók grannskóla um lestur 650
þús.
„Hér mætti einnig nefna að End-
urmenntunarsjóður grannskóla
styrkir nokkur endurmenntunar-
verkefni í sumar fyrir grannskóla-
kennara. Þar má nefna námskeið á
vegum Lestrarmiðstöðvar Kenn-
araháskóla Islands og einnig nám-
skeið um leshömlun á vegum Skóla-
skrifstofu Austurlands,“ segir
Guðni og að Einar Guðmunssson
hjá Rannsóknastofnun uppeldis- og
menntamála hafi nýlega gefið út at-
hyglisvert rit um skimun í ritröð
uppeldis og menntunar.
Hann bendir einnig á handbók
sem Skólaþjónusta Eyþings hefur
nýlega gefið út, sem heitir Fluglæsi.
Skimunartækið
Aðalverkefnið er að semja sérís-
lenskt skimunartæki (tillaga 2) en
það er bæði talið kostaðarsamt og
tímafrekt. „Framkvæmdanefnd um
lesskimun hefur lagt mikla áherslu
á að sem fyrst verði hafist handa við
að hrinda þessari tillögu í fram-
kvæmd, sem felur í sér sérfræði-
vinnu sem leiðir af sér fullbúið ís-
lenskt lesskimunarpróf fyrir 6 ára
nemendur. Hún hefur unnið
framkvæmdaáætlun um málið. Til
þess þarf augljóslega umtalsvert
fjármagn og tíma. Búast má við að
vinna við slíkt íslenskt lesskimunar-
próf geti tekið a.m.k. tvö til þrjú ár.
Ekki er nóg að finna hverjir munu
lenda í vanda, heldur felst í slíkri
aðgerð skuldbinding um aðstoð við
þá sem finnast. Athuga ber að hægt
er að hrinda lesskimun í fram-
kvæmd að ákveðnu marki með því
að styrkja og flýta útgáfu á prófum
sem era í vinnslu," segir Guðni.
Mikið úrval af borðdúkum
Undirlagsdúkur
í metravís
Skipholti 17a, sími 551 2323
Ferð ah appdrætti
Flugfélags íslands
6. útdráttur afsex
Taktu fram flugáætlun okkar, sem þúfékkst með Morgunblaðinu
6. desember, og kannaðu hvort númerið á henni er meðal
lukkunúmera mánaðarins.
■
'5
1
5
*
3
Lukkunúmer maímánaðar eru:
2.503
28.286
29.536
34.484
36.930
41.522
Við óskum vinningshöfum til hamingju og óskum þeim góðrar ferðar.
Hver vinningur felur í sérferðfyrir tvo,fram og til baka, til hvaða
áfangastaðar Flugfélags íslands sem er - innanlands.
Vinninga skal vitjað í síma 570 3600.
Aðalvinningurinn, Grænlandsferðfyrir tvo, kom á miða
númer 28.149 og er handhafi miðans beðinn um
að vitja vinningsins semfyrst.
VISA
FLUGFELAG ISLANDS
- fyrir fólk eitis og þig
I
VARAHLUTIR
AUKAHLUTIR
Hjálmar, barnastólar,
grifflur, blikkljós, bjöllur,
hraðamælar, brúsar, töskur,
slöngur, skítbretti, Ijós,
bögglaberar, standarar,
demparagafflar,
stýrisendar, dekk,
hjólafestingar á bíla
og margt fleira.
Hjólin eru afhent lilbiiin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnii reiöhjolauerkstæöi.
FULL BUÐ AF HJOLUM
Á FRÁBÆRU VERÐI
DIAM0ND 16” og 20” fjallahjól barna
með fótbremsu, skítbrettum, standara,
bögglabera, keðjuhlíf og gliti.
Stráka- og stelpu stell.
Frá 5 ára 16” kr. 11.500, stgr. 10.925.
Frá 6 ára 20” kr. 12.500, stgr. 11.875.
DIAM0ND 20” 6 gíra með Shimano gír-
um og Grip-Shift. V-bremsur, álgjarðir,
standari, brúsi, glit, gírhlíf og tvöfaldri
keðjuhlíf. Bæði stráka- og stelpustell.
Verð kr. 18.900, stgr. 17.005.
Með brettum og bögglabera, kr. 20.600,
stgr. 19.570.
ITALTRIKE- þríhjól, vönduð og ending-
argóð, margar gerðir með og án skúffu.
Lucy 10” kr. 4.900, stgr. 4.655.
Lucy 12" kr. 5.400, stgr. 5.130.
EUROSTAR 26” 7 gíra fjallahjól með
fótbremsu frá V-Þýskalandi. Shimano
Nexus-gírar, álgjarðir, keðjuhlíf, glit og
standari. Verð kr. 34.900, stgr. 33.155.
Með plastbrettum og álbögglabera
kr. 38.900, stgr. 36.955.
BR0NC0 PRO SHOCK 26” 21 gíra
fjallahjól á mjög góðu verði. Suntour-
demparagaffall, Shimano-gírar með
Grip-shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi,
standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf.
Verð kr. 29.900, stgr. 28.405.
ITALTRIKE- þríhjól með skúffu.
Verð frá kr. 4.750, stgr. 4.512.
Transporter kr. 5.500, stgr. 5.225.
Safari kr. 5.500, stgr. 5.225.
VIVI- barnahjól með hjálpardekkjum og fót-
bremsu. Létt, sterk og meðfærileg barna-
hjól. Frá 3 ára 12,5” kr. 9.600, stgr. 9.120.
Frá 4 ára 14” kr. 11.400, stgr. 10.830.
DIAMOND ADVENTURE 24” OG 26” 21
gíra fjallahjól með skítbrettum og
bögglabera á frábæru verði. Shimano-
gírar, álgjarðir, V-bremsur, brúsi, stand-
ari, glit, gírhlff og keðjuhlíf.
24” Verð kr. 25.900, stgr. 24.605.
26” Verð kr. 26.900, stgr. 25.555.
SCOTT TIMBER 26” Vandað 21 gira
fjallahjól með Shimano-gírum, CrMo-
stelli, V-bremsum, álgjörðum, keðjuhlff
og gliti. Bæði herra- og dömustell.
Verð kr. 27.900, stgr. 26.505.
SCOTT OAKLAND 26” 21 gíra dömu-
fjallahjól með Shimano Acera-gírum,
átaksbremsum, álgjörðum, brettum,
bögglabera, Ijósum, keðjuhlíf, standara
og gliti. Tilboð kr. 31.500, stgr. 29.925,
verö áður kr. 34.900.
Árs ábyrgö og frí upphersla eftir einn mánuð. Vandíð valið og verslið í sérverslun.
BRONCO PRO ALLOY 26" 21 gíra.
Demparagafffall, álstell, Shimano
Acera-gírar með Grip-Shift, álgjarðir,
v-bremsur, gírhlíf, keðjuhlíf, standari
og glit. Verð J<r. 36.900, stgr. 35.055.
Viðurkenndir reiðhjólahjálmar frá BRANCALE GIANT B0ULDER 520 26” 24 gíra
og HAMAX. Auðvelt að stilla stærð með still- Shimano Alivio- gírar, CrMo- stell,
anlegu bandi aftur fyrir hnakka: Mjög léttir álgjarðir, V-bremsur, stýrisendar,
og meðfærilegir. Brancale, barna frá kr. keöjuhlíf, gírhlff og glit.
2.300 og fullorðins frá kr. 2.600. Hamax, Verð kr. 34.500, stgr. 32.775.
hjálmar, tilboð kr. 1.990, áður kr. 2.990.
HAMAX- barnastólar, verð frá kr. 3.500.
HHjTnHB Símar 553 5320
568 8860
Firni'l' Wp-! Ármúla 40
Iferslunin
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
MWWWWMWIIiiBM
E7I44RKID
BR0NC0 PR0 TRACK 24" og 26” 21 gíra
fjallahjól á mjög góðu verði. Gírar Shimano
með Grip-shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi,
standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Herra
dökkblátt og dömu dökkrautt. 24” Verð kr.
23.900, stgr. 22.705. 26” Verð kr. 24.900,
stgr. 23.655.
5%
staðgreiðsluafsláttur
Upplýsingar um raögreiösl-
ur veittar í versluninni