Morgunblaðið - 11.05.1999, Page 31

Morgunblaðið - 11.05.1999, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT PRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 31 Paksas til- nefndur forsætis- ráðherra VALDAS Adamkus, forseti Litháen, tilnefndi í gær Rol- andas Paksas, borgarstjóra í Vilnius, sem forsætisráðherra og reyndi þannig að lægja ófriðaröldur sem ríkt hafa í stjórnmálum Litháens allt frá því hann fór opinberlega fram á afsögn Gediminas Vagnorius forsætisráðherra fyrir nokkrum vikum. Vagnorius varð loks við óskum forsetans í síðustu viku en bæði Vagnorius og Paksas eru hins vegar íhaldsmenn og með því að til- nefna Paksas er Adamkus sagður staðfesta að hann er hlynntur stefnu Ihaldsflokks- ins, og að hann vilji þrátt fyrir allt litlar breytingar. Adams ekki ráðherraefni Sinn Féin DAVID Trimble, væntanlegur forsætisráðherra á N-írlandi og leiðtogi stærsta flokks sam- bandssinna (UUP), hitti Gerry Adams, leiðtoga Sinn Féin, í gær að máli í Belfast en getgát- ur voru uppi um að auknar lík- ur væru á sáttum í deilunni um afvopnun öfgahópa, en deila þessi hefur staðið friðarsam- komulaginu á N-írlandi fyrir þrifum. A flokksþingi sínu um helgina tilnefndi Sinn Féin þau Martin McGuinness og Barbrie de Bruin sem ráðherraefni sín í n-írskri heimastjórn. Vekur at- hygli að Adams skuli ekki vera ráðherraefni hjá flokknum. Gefur sig fram við þýsk stjórnvöld EINN af fáum meðlimum þýsku skæruliðasamtakanna Rauðu herdeildarinnar, sem enn lék laus- um hala, gaf sig fram við þýsk yfir- völd á laug- ardag. Var Barbara Meyer, sem sökuð er um morðtilraun og vopnað rán árið 1985, færð í fangageymslur í Frankfurt en Meyer er talin hafa verið búsett í Líbanon undanfarin ár. Rauðu herdeild- irnar stóðu fyrir fjölmörgum hryðjuverkum í Vestur-Þýska- landi á áttunda og níunda ára- tugnum en tilkynntu í fyrra að þau væru hætt starfsemi. Viðræður í Skotlandi DONALD Dewar, leiðtogi Verkamannaflokksins í Skotlandi, lagði í gær áherslu á að hanri vildi að stjórnarsátt- máli við Frjálslynda demókrata lægi fyrir á fimmtudag, en kos- ið var til nýs skosks heima- stjórnarþings í síðustu viku. Flokkarnir hófu formlegar stjórnarmyndunarviðræður í gær en talsverð andstaða er sögð í báðum flokkum við sam- starf flokkanna. Meyer Reuters 23 farast í rútuslysi TUTTUGU og þrír létust í slæmu rútuslysi í New Orleans í Bandaríkjunum á sunnudag og sagði borgarstjórinn Marc Morial að hér hefði verið um mannskæðasta bflslys að ræða í sögu New Orleans. Orsök slyssins er ókunn en lögregla rannsakaði í gær hvort ökumaður rútunnar hefði haft áfengi um hönd. Rútan fór út af þjóðveginum, ók á vegrið og lenti á upphlöðnum vegarkanti í útjaðri New Orleans. Tók það hjálparstarfsfólk meira en fjórar klukkustundir að ná líkum fómarlambanna úr braki rútunnar. Flestir hinna látnu voru ellilífeyrisþegar en í rútunni voru meðlimir spilaklúbbs eldri borgara og var för þeirra heitið í spilavíti. Bílaland B&Lerein stærsta bflasala landsins með notaða bíla aföllum stæröum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Síminn er 575 1230, við erum með rétta bílinn á réttum stað - og á rétta veróinu. Við bjóðum allar tegundir bílalána. Visa/Euro raðgreiðslur. ...fyrir rétta bílinn: L 1 Jámháls Fossháls p s b s Hestháls ■-^Grjótháls \A (Select) Vesturlandsvegur Hyundai Coupe FX, árg. 98, 2000,^^ 5g, 2d, ijfg rauóur, ek. 13 þús. Ford Escort, árg. 98, 1600,^HH 5g, 5d, svartur,É|^^^^ ek. 13 þús. ver«3 1.360 þus BMW 520ÍA, árg. 96, 2000, ss, 4d, blár, ek. 71 þús. veró 2.490 þús W Fiat Brava ELX, " árg. 97, 1800- 16v, 5g, 5d, liósgræno^g ek. 55 þús. » Toyota Carina Wagon, árg. 96, diesel, 5g, 5d, blár, ek. 116 þús. veró 1.190 þús. Toyota Landcruiser, ^|||® jjpæk árg. 97, Diesel 3000 5g, 5d, grænn, ' ek. 38 þús ^ Renault Laguna RT, árg. 98, 2000, ss, 5d, vínrauður, ek. 6 þús. Hyundai Accent GSI, mm. ár8* 98»1500» ek. 28 þús. Mercedes ip Bens 420 m SEC, árg. 91,4200, ss, 2d, svartur, ek. 112 þús. veró 3.270 þús, Grjóshák 1 svms S7S 1230 Renault Megané k RT, árg. 97, j|g 1600,5g, llf 4d, rauóur, ek. 34 þús. Hyundai Elantra GT árg. 94, 1800, ss 4d, silfurgrár S* ek. 37 þús wv Go|f GL> árg. 96, 1800, 5g, 5d, rauður, veró 1.130 þús.ek 55 þús veró 920 þús verd 1.240 þús i Jeep Cherokee, árg 8^9 2, 4000, ss, 5d, rauóur, ek. ^■^ww-"WI61 þús Hyundai Sonata GLsi, árg 97, V6-3000, ss, 4d, bronz, ek. 31 þús. veró 1.660 þús. veró 1.250 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.