Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 61
Borgarlestir?
KUNNINGI minn
einn skrapp á skíði í
Bláfjöll um páskana
ásamt fjölskyldu sinni.
Veður var gott, heið-
skírt og stillt. Þau
voru komin þangað
upp eftir um tíuleytið
um morguninn. Hann
sagði mér frá útsýninu
þaðan úr brekkum yfír
borgina. Það hefði
verið sláandi að í
fyrstu var heiður him-
inn yfir borginni, en
eftir því sem leið á
daginn mátti sjá
mengunarskýin
hrannast upp.
Reykvíkingar finna æ betur með
hverju árinu sem líður hvemig
borgin þeirra mengast sífellt meir.
Mengun
Ég legg til, segir Árni
Oskarsson, að menn
leiði hugann að raf-
knúnum lestum, ýmist
ofan eða neðan jarðar.
Borgin er alltaf að stækka, fólk
flyst þangað utan af landi, ný
hverfi eru byggð. Æ algengara
verður að fólk þurfi að ferðast
langar leiðir til og frá vinnu og
tveir bflar séu á heimili.
Því miður er lítið rætt um úr-
ræði til að sporna við þessari þró-
un þrátt fyrir að
stjórnmálamenn tali
nú mikið um „um-
hverfísstefnu“. T.d.
hefur umræða um
bættar almennings-
samgöngur nánast
stöðvast. Það virðist
vera þegjandi sam-
komulag um að stræt-
isvagnar séu nauðsyn-
legir fyrir hina lægst
settu í samfélaginu, en
að þeir geti aldrei orð-
ið fýsilegur kostur
fyrir þorra þéttbýlis-
búa.
Ég legg tfl að menn
leiði hugann að raf-
knúnum lestum, ýmist ofan eða
neðan jarðar. Útblástur af þeirra
völdum er enginn. Fólk kemst
hratt milli staða og með ódýrari
hætti. Margar fjölskyldur gætu
losað sig við annan bílinn á heimil-
inu stæðu þeim slíkar samgöngur
til boða.
Ýmislegt bendir til að nú sé rétti
tíminn til að huga að þessum
möguleika. Verið er að undirbúa
stórfelldar framkvæmdir í sam-
göngumálum Reykvfldnga, þ.á.m.
mikla brúar- eða jarðgangagerð.
Það mætti byrja með einni leið, en
fjölga þeim svo smám saman ef
reynslan verður góð og eftir því
sem aðstæður leyfa. Mikið er í húfi,
lífvænlegt umhverfi, ímynd borg-
arinnar. Erfiðara verður að sporna
við fæti eftir 25 ár.
Höfundur er bókmenntafræðingur
og þýðundi.
Ámi
Óskarsson
1999
Arsfundur
Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins 1999 verður haldinn mánudaginn
17. maí 1999 kl. 16.00 að Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38.
Dagskrá
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins.
3. Önnur mál löglega upp borin.
Aðildarfélögum sjóðsins hefur verið send fundarboð og eru þau beðin að
tilkynna skrifstofu sjóðsins fyrir 10. maí n.k. hverjir verða fulltrúar þeirra
á fundinum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með tillögu
og málfrelsi.
Tillögur tiL breytinga á samþykktum Liggja frammi á skrifstofu sjóðsins
og geta þeir sjóðféLagar sem áhuga hafa á að kynna sér þær fyrir fundinn,
fengið þær á skrifstofu sjóðsins eða sendar í pósti. Einnig er hægt að
nálgast tillögurnar á veraldarvefnum. SLóð sjóðsins er www.Lifeyrir.is
Reykjavík 21. apríl 1999
Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins.
meinaði
lífeyrissjóðurinn
Suðurlandsbraut 30 • 108 Reykjavík • Sími: 510 5000
Fax: 510 5010 • Grænt númer: 800 6865
Heimasíða: lifeyrir.is • Netfang: mottaka@lifeyrir.is
Enski boltinn á Netinu
v§> mbl.is
^ALLTXKH C/TTH\SA/D /\fY7~T~
Tímamót í umferðinni
Honda HR-V er tímamótabíll. Með honum
hefst ný öld í íslenskrí umferð. Útlitið er
ögrandi og framúrstefnulegt en þegar þú
sest upp í bílinn uppgötvar þú að það er
eitthvað alveg nýtt og frábært á ferðinni.
Komdu og skoðaðu.
- betri bíll
Honda á íslandi ■ Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100
Opið virka daga kl. 9-18 og kl. 12-16 á laugardögum.
Umboðsmonn Honda á íslandi:
Akranes: Bílver sf„ Akursbraut 11 c, sími 431 1985
Akureyri: Höldur hf„ Tryggvabraut 12, sími 4613000
Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 4712011
Keflavlk: BG Bllakringlan eht, Grófínni 7-8, slmi 421 1200
Vestmannaeyjar: Bflaverkst. Bragginn, Flötum 20, sími481 1535