Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 49 R A AlU C3 I- VIS I G A FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí ítilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga stendur Félaga íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir dagskrá víða um land næstu daga undir kjörorðinu Hjúkrun í 100 ár. Reykjavík Miðvikudagur 12. maí Opið hús fyrir hjúkrunarfræðinga að Suður- landsbraut 22 kl. 16.00—18.00 þarsem hjúkr- unarfræðingar munu skyggnast afturtil fortíð- ar og horfa til framtíðar. Hjúkrun í 100 ár 16.00-16.10 16.10- 16.25 16.25- 16.40 16.40-16.55 16.55-17.10 17.10- 17.25 17.25- 17.35 17.35-17.45 17.45-18.00 Ávarp formanns Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga, Ástu Möller. Verkleg kunnátta hjúkrunarkvenna á íslandi fyrir 100 árum. Erla Doris Halldórsdóttir hjúkr- unarfræðingur og sagnfræðingur. Samhæfing forvarna. Ragnheiður Haraldsdóttir skrifstofustjóri Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Geðvernd; á vit virkni og lífshamingju. Eydís Sveinbjarnardóttir hjúkrunarframkvæmd- arstjóri BUGL. Öldrunarþjónustan og framtíðin. Birna K. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri Eir. Hjúkrun og vímuvarnir. Þorgerður Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri áfengis-og vímuvarna. Hjúkrun og tóbaksvarnir. Helga Jónsdóttir dósent við námsbraut í hjúkr- unarfræði við H. í. Heilsuefling. Anna Björg Aradóttir verkefnastjóri Heilsueflingar. Umræður Akureyri Miðvikudagur 12. maí Fundur hjúkrunarfræðinga kl. 20.00 í Dvalar- heimilinu Hlíð á Akureyri. Þar mun m.a. séra Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur á Ólafsfirði flytja erindi sem nefnist Líkaminn og náttúran. Léttar veitingar. Allir hjúkrunarfræðingar velkomnir. Neskaupstaður Miðvikudagur 12. maí Hjúkrunarfræðingar verða í horninu við Mela- búðina kl. 13.00—18.00 og mæla blóðþrýsting, blóðsykurog súrefnismettun hjá almenningi 60 ára og eldri í tilefni árs aldraðra. Reyðarfjörður og Eskifjörður Miðvikudagur 12. rrtaí. Hjúkrunarfræðingar bjóða almenningi upp á mælingar á blóðþrýstingi, útöndurnargetu, súrefnismettun og blóðsykri aukfræðslu um mataræði og hreyfingu í Kaupfélagi Reyðfirð- inga fyrir hádegi og Kaupfélagi Eskfirðinga eftir hádegi. Víða annars staðar verða hjúkrunarfræðingar með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst verður á viðkomandi stöðum. Félag forstöðumanna ríkisstofnana Aðalfundur félagsinsverðurhaldinn að Borgartúni 6föstu- daginn 28. maí nk. og hefst kl. 8.30 að morgni. Fundarefni. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á félagslögum. 3. Kjaramál. 4. Önnur mál. Reykjavík, 10. maí 1999, félagsstjórn. Vortónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju ásamt Deild eldri félaga Vortónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju ásamt Deild eldri félaga verða á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30 í Laugarneskirkju. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Píanóleikari Peter Máté. Einsöngvarar eru Björk Jónsdóttir og Jóhann Ari Lárusson. Gítarleikari Davíð Gunnarsson. Miðasala við innganginn. uðurflug ehf. Aðalfundur Aðalfundur Suðurflugs ehf. verður hald- inn föstudaginn 28. maí 1999 í húsi félags- ins á Keflavíkurflugvelli kl. 16.00. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Önnur mál löglega fram komin. Hluthafar geta fengið reikninga félagsins fyrir árið 1998 á skrifstofu félagsins á Keflavíkur- flugvelli. Stjórnin. Waldorfleikskólinn Ylur er staðsettur í Lækjarbotnum við Suðurlands- veg. Hér eru börnin í lifandi tengslum við ósnortna náttúruna og komast í snertingu við höfuðskepnurnar á frjálsan og óþvingaðan hátt. Börnin upplifa fegurð og fjölbreytileika náttúrunnar og dýralífsins. Kynningarfundur fyrir áhugasama foreld- ra í kvöld, þriðjudaginn 11. maí kl. 20.00. Nánari upplýsingar í síma 587 4499. Aðalfundur Vélsmiðju KÁ hf. verður haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 14. maí kl. 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. PJÓNUSTA Raflagnir í nýbyggingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu Tímavinna eða tilboð. Rafmagnsverkstæði Birgis ehf., sími 893 1986. Löggiltur rafverktaki. ui'ic ai itzi í o no i I I LJ wBf f\l KÍiiJ I I KmS ImmJ fcJ I Vantar þig gistingu í London? Stórt herbergi til leigu út maí, í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma (h44) 181-696-0030 eða á netfangi rosa@arctic-discover.co.uk STYRKIR Krabbameinsrannsóknir Norræni krabbameinsrannsóknasjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1999. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá fram- kvæmdastjóra Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík, sfmi 562 1414. TILKYNIMIIMGAR Hvítlist — lokað Fyrirtækið verður lokað vegna ferðalags starfs- fólks miðvikudaginn 12. og föstudaginn 14. maí. Opnum aftur mánudaginn 17. maí kl. 8.00 Hvítlist, pappír til prentunar, Bygggörðum 7,170 Seltjarnarnesi, sími 561 2141, fax 561 2140. TIL SOLU Glæsilegur lífshringur Til sölu er garðyrkjustöð um 1 hektari á höfuð- borgarsvæðinu, mjög miðsvæðis. Mörg lítil gróður- hús, full af sáningum sem bíða eftir sumrinu. Góð útisöluaðstaða á staðnum og hefur verið í fjölda- mörg ár. Framundan er að byggja fleiri þúsund manna byggð rétt við túnfótinn. Allir gróðurreitir fullir af sumarblómum og gróðri sem bíður nýrra eigenda og fallegra garða til skrauts og yndis. Einn- ig mikil framleiðsla á tengdum vörum sem seljast í flestum blómabúðum á landinu. Þarna er 450 fm verksmiðjuhús með tækjum fyrir framleiðsluna. Samtengt þessu er glæsilegt einbýlishús með tvö- földum bílskúr, hellu- og hitalagt fyrir framan húsið. Sólstofa, sólpallar og lítil sundlaug. Húsið klætt að utan. Ný eldhúsinnrétting. Framtíðarvinnustaður og heimili fyrir fjölskyldu með græna fingur í vistlegu úmhverfi en þó í fjölmenni á einstaklega sólríkum og fallegum stað. Langur lóðarleigusamningur. Glæsilegur lífshringur fyrir stöndugt fólk og fagur- kera. Arðvænlegt fyrirtæki Ljósmyndavöruverslun, framköllunarþjónusta, Ijós- myndastúdíó, innrömmun, stækkanir í svart hvítar o.fl. Sérstaklega gefandi fyrirtæki sem er 10 ára gamalt og selst vegna veikinda eiganda. Sérkunn- átta ekki nauðsynleg. Mikið af góðum tækjum, langt umfram söluverð. Miklir tekjumöguleikar, góð af- koma. Tilsögn fyrir nýjan eiganda fylgir. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVERI SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Til leigu í vesturbænum 200—250 fm húsnæði nálægt miðbænum sem hentar vei fyrir ýmiss konar skrifstofustarfsemi. Leiga í litlum einingum kemurtil greina. Nánari Upplýsingar gefur Þröstur á skrifstofu Mið- borgar í síma 533 4800. ATVINNUHÚSNÆQI Til leigu verslunar/þjónustuhúsnæði u.þ.b. 130 fm á góðum stað í miðbænum (Kvosinni). Laust 1. júní. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., sími 892 0160. ÝMISLEGT Við borgum þér fyrir að léttast! Leitum að 36 manns sem er alvara með að grennast. Engin lyf. 100% náttúrulegt. Aðgangur að hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar gefur Alma í síma 588 0809. 50 ára og eldri Við óskum eftir lífsglöðu fólki í fullt starf eða hlutastarf. Uppl. veita Ásdís í síma 565 7383, gsm 699 7383 og Unnur í síma 557 8335, gsm 897 9319. Til sölu Case 590 1998 sem ný, lítið notuð. Vélinni fylgir snjóplógur, 3 m breið vél með öllu. Uppl. í símum 892 0043, 852 0043, 565 1120, 854 7112. Lögreglan í Hafnarfirði Uppboðverðurhaldið laugardaginn 15. maí 1999 kl. 13.00 á reiðhjólum og öðrum óskila- munum í vörslu lögreglunnar í Hafnarfirði. Uppboðiðferfram í porti lögreglustöðvarinnar, Flatahrauni 11. Opið verður í óskilamunadeild lögreglunnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. maí og föstudaginn 14. maí kl. 14—16. Lögreglan í Hafnarfirði. LISTMUNAUPPBOÐ Listaverk ,r HErum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Fyrir viðskiptavini leitumvið að góðum verkum gömlu meistar- Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, s. 551 0400. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.