Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf ná sér upp úr lægð GENGI evrópskra hlutabréfa og evru hækkaði í gær vegna frétta Tanjug fréttastofunnar um brott- flutning frá Kosovo. Lokagengi franskra bréfa hækkaði um 1,3%, en engin breyting varð í London. Gengið hafði alls staðar verið lægra í kjölfar loftárásar NATO á sendiráð Kína í Belgrad og slakrar byrjunar í Wall Street. Evran hækkaði um hálft sent gegn dollar í 1,0841 dollar eftir frétt Tanjug, en lækkaði svo þegar fréttir hermdu að loftárásum yrði haldið áfram. Þótt friður í Kosovo kunni að styrkja evruna er staða hennar enn talin veik. Tíðindi Tanjug höfðu mest áhrif á frönsk bréf, sem hækkuðu um rúmt 1% á síðustu 20 mínútunum fyrir lokun. Lokagengi bréfa ( France Telecom hækkaði um 3,68%, þrátt fyrir litlar sem engar breytingar á gengi bréfa fyrr um daginn. Þýzka Xetra DAX vísitalan bætti sér líka upp mestallt tap fyrr um daginn rétt fyrir lokun og komst aftur í yfir 5200 punkta. í London varð lítil breyting á loka- gengi FTSE 100 eftir 0,8% lækkun fyrr um daginn. Frétt um að HSBC hefði samþykkt að kaupa Republic New York Corp fyrir 10,3 milljarða dollara olli því að bréf í bankanum lækkuðu um 3,2%, þótt sérfræð- ingar rómuðu kaupin. Dagurinn byrjaði illa í Evrópu vegna efa- semda um að að Dow Jones mundi halda velli eftir methækkun í 11.031 punkt á föstudag. Sumir óttast enn vaxtahækkun vestanhafs, en Dow hafði hækkað um 55 punkta í 11.088 þegar viðskiptum lauk í London. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gögnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjo, dollarar hver tunna ^LlB28 j/ w / -Kf y f A M r l / ]* w V/ u V Desember Janúar Febrúar Mars Aoril Maí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEÍMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- iu.ub.aa verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 71 97 2.430 234.676 Blandaður afli 5 5 5 25 125 Gellur 270 270 270 15 4.050 Grásleppa 26 20 25 251 6.346 Hlýri 86 75 77 851 65.115 Karft 67 8 54 13.820 740.103 Keila 76 30 65 11.229 731.873 Langa 114 41 107 10.474 1.125.207 Langlúra 38 38 38 77 2.926 Lúða 350 100 255 806 205.544 Rauðmagi 60 20 39 406 15.940 Sandkoli 60 30 59 17.735 1.042.906 Skarkoli 128 90 120 27.352 3.283.414 Skata 196 100 184 947 174.528 Skrápflúra 50 50 50 4.040 202.000 Skötuselur 140 90 115 165 18.980 Steinbítur 78 30 61 43.097 2.650.415 Sólkoli 113 100 105 3.587 378.245 Tindaskata 10 10 10 85 850 Ufsi 71 28 59 44.543 2.644.938 Undirmálsfiskur 174 50 116 10.019 1.159.228 Ýsa 155 62 124 56.412 6.978.982 Þorskur 186 59 105 276.513 28.931.562 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 81 81 81 62 5.022 Gellur 270 270 270 15 4.050 Hlýri 86 86 86 72 6.192 Karfi 8 8 8 69 552 Lúða 300 220 228 95 21.700 Skarkoli 117 117 117 2.556 299.052 Steinbítur 76 70 71 4.180 298.828 Sólkoli 106 106 106 171 18.126 Ufsi 67 67 67 938 62.846 Ýsa 132 90 111 2.999 333.429 Þorskur 96 84 87 8.306 723.286 Samtals 91 19.463 1.773.083 FAXAMARKAÐURINN Karfi 61 46 48 339 16.119 Keila 66 40 45 192 8.694 Langa 99 41 62 180 11.173 Lúða 299 298 299 74 22.117 Rauðmagi 50 31 35 284 10.059 Skarkoli 108 108 108 931 100.548 Steinbítur 66 57 60 498 29.815 Ufsi 71 44 53 4.603 242.026 Undirmálsfiskur 174 132 157 281 44.235 Ýsa 140 62 113 6.654 751.636 Þorskur 169 76 123 23.299 2.862.981 Samtals 110 37.335 4.099.403 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ýsa 100 100 100 39 3.900 Þorskur 144 70 127 1.552 196.468 Samtals 126 1.591 200.368 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 108 108 108 190 20.520 Steinbítur 66 61 65 670 43.691 Þorskur 109 59 105 7.931 835.769 Samtals 102 8.791 899.979 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 26 26 26 221 5.746 Skarkoli 128 100 125 18.747 2.343.375 Steinbítur 66 60 60 2.310 138.831 Sólkoli 113 113 113 500 56.500 Tindaskata 10 10 10 85 850 Ufsi • 50 28 45 1.978 89.069 Undirmálsfiskur 174 149 161 409 65.931 Ýsa 140 92 129 5.322 687.549 Þorskur 169 75 102 113.230 11.533.608 Samtals 104 142.802 14.921.459 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 8 8 8 18 144 Skarkoli 92 92 92 61 5.612 Steinbítur 59 59 59 218 12.862 Ufsi 41 41 41 31 1.271 Undirmálsfiskur 103 103 103 889 91.567 Ýsa 100 100 100 315 31.500 Þorskur 126 106 120 5.786 693.741 Samtals 114 7.318 836.697 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 32 960 Langa 71 71 71 25 1.775 Skarkoli 128 118 120 1.104 132.270 Steinbítur 70 48 49 2.106 103.278 Sólkoli 108 108 108 300 32.400 Ufsi 60 50 54 1.153 62.666 Undirmálsfiskur 96 70 73 1.010 73.296 Ýsa 155 100 131 3.090 405.902 Þorskur 134 76 100 29.833 2.984.493 Samtals 98 38.653 3.797.040 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 79 79 79 50 3.950 Karfi 50 50 50 50 2.500 Keila 45 45 45 500 22.500 Langa 96 86 92 124 11.404 Lúða 100 100 100 5 500 Sandkoli 60 60 60 17.018 1.021.080 Skarkoli 96 96 96 1.748 167.808 Skata 185 100 183 817 149.699 Skrápflúra 50 50 50 4.040 202.000 Skötuselur 140 140 140 79 11.060 Steinbítur 78 30 73 5.303 389.611 Sólkoli 105 105 105 1.757 184.485 Ufsi 60 60 60 7 420 Ýsa 140 122 128 372 47.579 Þorskur 168 112 147 1.567 229.660 Samtals 73 33.437 2.444.256 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 71 97 2.318 225.704 Grásleppa 20 20 20 25 500 Hlýri 75 75 75 281 21.075 Karfi 48 42 44 6.246 277.885 Keila 76 30 67 10.394 692.033 Langa 114 79 112 7.842 877.677 Lúða 350 190 261 610 159.027 Sandkoli 30 30 30 638 19.140 Skarkoli 117 90 117 793 92.511 Skata 185 180 183 51 9.345 Skötuselur 100 100 100 18 1.800 Steinbítur 70 30 55 1.557 85.215 Sólkoli 100 100 100 584 58.400 Ufsi 70 57 61 30.453 1.864.028 Undirmálsfiskur 95 50 88 1.125 98.539 Ýsa 150 80 129 26.675 3.442.942 Þorskur 186 98 109 44.120 4.791.432 Samtals 95 133.730 12.717.252 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 57 57 57 2.634 150.138 Undirmálsfiskur 62 62 62 188 11.656 Ýsa 121 121 121 335 40.535 Þorskur 119 79 95 18.767 1.790.559 Samtals 91 21.924 1.992.888 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 28 28 28 157 4.396 Langa 104 104 104 1.512 157.248 Skötuselur 90 90 90 68 6.120 Steinbítur 66 66 66 73 4.818 Ufsi 71 44 49 58 2.822 Samtals 94 1.868 175.404 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 874 87.400 Steinbítur 64 50 50 3.715 185.973 Ýsa 122 76 95 681 64.681 Samtals 64 5.270 338.054 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 46 46 1.126 51.796 Langa 99 59 80 410 32.669 Langlúra 38 38 38 77 2.926 Skata 196 196 196 79 15.484 Steinbítur 73 73 73 2.502 182.646 Sólkoli 103 103 103 82 8.446 Ufsi 71 54 69 1.375 94.573 Ýsa 140 89 117 3.417 401.156 Þorskur 170 170 170 179 30.430 Samtals 89 9.247 820.125 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 5 5 5 25 125 Grásleppa 20 20 20 5 100 Karfi 49 49 49 95 4.655 Keila 38 38 38 24 912 Langa 50 50 50 7 350 Lúða 100 100 100 11 1.100 Rauðmagi 60 20 48 122 5.880 Skarkoli 103 103 103 106 10.918 Steinbítur 55 55 55 2.901 159.555 Ufsi 61 57 58 3.199 185.126 Undirmálsfiskur 50 50 50 20 1.000 Ýsa 113 89 105 856 89.734 Þorskur 154 95 101 15.505 1.571.897 Samtals 89 22.876 2.031.353 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 76 76 76 498 37.848 Karfi 67 67 67 5.688 381.096 Sandkoli 34 34 34 79 2.686 Skarkoli 94 94 94 149 14.006 Steinbítur 66 64 65 139 9.060 Ufsi 71 44 65 230 14.844 Undirmálsfiskur 97 97 97 3.554 344.738 Ýsa 138 121 135 1.726 232.872 Þorskur 136 120 129 870 112.291 Samtals 89 12.933 1.149.441 HÖFN Steinbítur 66 66 66 1.567 103.422 Samtals 66 1.567 103.422 SKAGAMARKAÐURINN Keila 65 65 65 119 7.735 Langa 88 88 88 374 32.912 Steinbítur 66 57 58 373 21.492 Sólkoli 103 103 103 190 19.570 Ufsi 71 44 49 518 25.247 Undirmálsfiskur 174 146 168 2.543 428.267 Ýsa 140 90 112 3.531 395.966 Þorskur 136 65 105 5.012 524.907 Samtals 115 12.660 1.456.096 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 100 100 100 11 1.100 Skarkoli 101 101 101 93 9.393 Steinbítur 66 54 59 12.351 731.179 Sólkoli 106 106 106 3 318 Ýsa 124 124 124 400 49.600 Þorskur 90 90 90 556 50.040 Samtals 63 13.414 841.630 VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS 10.5.1999 Kvótategund Viðskipta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tllboð (kr). Þorskur 156.362 106,00 106,00 106,02 Ýsa 6.370 51,04 51,57 Ufsi 26,05 Karfi 100.000 41,83 41,76 Steinbítur 13.000 18,76 17,53 18,50 Grálúða Skarkoli 41,17 92,00 Langlúra Sandkoli 13,41 36,49 Skrápflúra Loðna 11,18 0,18 Uthafsrækja Rækja á Flæmingjagr. Ekki voru tilboð í aðrar tegundir 5,80 36,00 Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Sfðasta eftlr (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) 295.496 30.546 105,41 106,47 105,76 89.803 0 49,30 49,08 0 124.068 27,59 26,43 0 20.916 41,79 41,77 19.004 61.793 17,51 19,20 18,49 0 253 92,00 92,00 21.432 0 40,55 40,03 0 13.000 36,58 36,94 50.899 0 12,39 13,24 40.000 0 11,18 12,00 0 1.590.000 0,18 0,08 0 42.678 6,22 6,55 0 250.000 36,00 22,00 FRETTIR Norsk Hydro býð- ur í Saga Petroleum London. Reuters. NORSK Hydro hefur gert tilboð í Saga Petroleum, annað norskt fyr- irtæki, til að sameina olíu- og gasumsvif þeirra. Hydro býður hluthöfum Saga Petroleum eitt hlutabréf fyrir hver þrjú bréf í Saga. Samkvæmt tilboðinu er Saga metið á um 2,3 milljarða dollara og ' er boðið 35% hærra verð á bréf en fékkst fyrir þau þegar viðskiptum lauk 7. maí. Að sögn Norsk Hydro mun ár- legur kostnaður minnka um 1 milljarð norskra króna á ári, ef af sameiningu verður. Verð bréfa í Saga hækkaði um 34,1% í 114 norskar krónur, en verð bréfa í Norsk Hydro hækkaði um 3% í 254,50 norskar krónur. Hlutur ríkisins minnkar Norsk Hydro hyggst afla fjár til tilboðsins með fjármagnsaukningu og mun eignarhlutur norska ríkis- ins minnka úr 51% í 41,9%. Fulltrúar Saga hafa ekkert vilj- að segja um tilboðið. Hluthafar hafa frest til júníloka til að taka eða hafna tilboði Norsk Hydro. Samningur þarf samþykki eigenda 90% hlutabréfa Saga. Búizt er við að 800 af 4.000 starfsmönnum fyrirtækisins á sviði olíu- og gasframleiðslu verði sagt upp. Sameiginleg framleiðsla nýs olíu- og gasfyrirtækis verður 450.000 tunnur á dag. 9 ----------------- HSBC kaupir Republic- bankann London. Reuters. STÆRSTI banki Bretlands, HSBC Holdings Plc, eigandi Mid- land Bank, hefur skýrt frá fyrir- ætlunum um að kaupa a einn kunnasta banka Bandaríkjanna, Republican National Bank í New York, og deild hans í Evrópu, SRH, fyrir 10,3 milljarða dollara. Tilboðið er heldur hærra en fyr- irhugað 10,1 milljarðs dollara til- boð Deutsche Bank í Bankers Tr- ust í Bandaríkjunum, sem eftirlits- yfirvöld í New York hafa sam- þykkt, þótt enn séu mörg ljón í veginum. HSBC mun greiða 72 dollara fyrir hvert hlutabréf í Republic New York Corp, og dótturfyrir- tækinu Safra Republic Holding í Evrópu. Republic á 49% í Safra og afangurinn verður metinn á 2,6 milljarða dollara. Bréf í HSBC í Hong Kong höfðu lækkað um 4,3% í 270 hongkong- dollara áður en viðskiptum með þau var hætt, þar sem von var á - yfirlýsingu um yfirtökuna. I London lækkuðu bréf um 0,5% þegar viðskipti hófust þar. Sparnaður HSBC á fyrir HSBC Bank USA. Bankinn býst við að spara 300 milljóna dollara kostnað á tveimur árum og bæta við sig einni milljón viðskiptavina, þannig að þeir muni tvöfaldast. Bréf í Republic hækkuðu um 14% í 70 dollara þegar fréttir bár- ust um fyrirhugað tilboð. Endur- - skipulagning hefur verið gerð á Republic síðan bankinn varð fyrir miklu tapi í þróunarlöndum í fyrra. Stofnandi bankans, líbanski fjármálamaðurinn Edmond Safra, á enn 30% hlut. Auk þess á hann 49% hlut í Safra Republic Holding, einkabanka í Lúxemborg, sem er í eignatengslum við Republic.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.