Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 83

Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 83 VEÐUR Slydda VI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað - . v* Snjókoma \7 Él Slydduél y vinuunn symr viiiu- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt og yfirleitt léttskýjað, en suðvestan kaldi á Vestfjörðum síðdegis. Hiti 5 til 14 stig yfir daginn, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Lítilsháttar súld með köflum austast á morgun, þokuloft vestanlands en annars nokkuð bjart veður. Suðlæg átt á fimmtudag og föstudag, dálítil súld eða rigning vestanlands, en léttskýjað norðantil. Dálítil væta víða um land á laugardag, en norðlæg átt á sunnudag með skúrum norðan- lands og austan en léttir til vestanlands. Hiti í meðallagi. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi , . tölur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síóan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 600 km VSV af irlandi er viðáttumikil 979 mb lægð sem hreyfist litið, en milli Grænlands og Noregs er 1029 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 mistur Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 6 skýjað Lúxemborg 13 rigning Akureyri 2 þoka í grennd Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 5 Frankfurt 21 skýjað Kirkjubæjarkl. vantar Vin 22 skýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 21 skýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 22 mistur Narssarssuaq Las Palmas 22 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað Barcelona 20 mistur Bergen 11 skýjað Mallorca 25 skýjað Ósló 4 alskýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 þokumðningur Feneyjar 22 heiðskírt Stokkhólmur 3 snjókoma Winnipeg vantar Helsinki 5 alskýjað Montreal 8 Dublin 16 skýjað Halifax 11 súld Glasgow vnatar New York vantar London 16 skúr Chlcago vantar París 20 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.43 3,2 9.10 1,0 15.17 3,2 21.31 1,0 4.28 13.24 22.23 9.54 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 1,6 11.12 0,3 17.19 1,6 23.32 0,4 4.11 13.29 22.49 9.59 SIGLUFJORÐUR 0.42 0,4 6.53 1,0 13.10 0,2 19.42 1,0 3.53 13.11 22.31 9.40 DJÚPIVOGUR 6.06 0,6 12.18 1,6 18.27 0,6 3.54 12.53 21.54 9.22 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 drottningu, 8 tertan, 9 náin, 10 megna, 11 glat- aði, 13 óhreinkaði, 15 korntegundar, 18 ísbrú, 21 blóm, 22 siðprúð, 23 kjánar, 24 einvígi. LÓÐRÉTT: 2 tréð, 3 gleypi, 4 reka í gegn, 5 borða, 6 afkimi, 7 sögustaður, 12 atorku, 14 knöpp, 15 kvenna- maður, 16 jafnaðargeð, 17 tottuðum, 18 vísa, 19 sterk, 20 gleðikona. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rusla, 4 fegin, 7 kopps, 8 ölæði, 9 aur, 11 alin, 13 óaði, 14 ýfmg, 15 skýr, 17 nekt, 20 und, 22 rausn, 23 ísing, 24 klaga, 25 linan. Lóðrétt: 1 rekja, 2 seppi, 3 ausa, 4 fjör, 5 glæða, 6 neiti, 10 urinn, 12 nýr, 13 ógn, 15 skrök, 16 ýsuna, 18 efinn, 19 tigin, 20 unna, 21 díll. I DAG er þriðjudagur 11. maí, 131. dagur ársins 1999. Lokadagur. Orð dagsins: Já, hann framkvæmir það, er hann ætlar mér, og mörgu slíku býr hann yfír. Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo, Bakkafoss og Ásbjörn fóru í gær. Joana Princesa, Mæli- fell, Þerney, og Canop- us 1 komu í gær. Otto N. Þorláksson, Thor Lone, Boa Rhino, Snorri St- urluson og Helgafell koma í dag. Vigri og Dettifoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo kom í gær til Straumsvíkur. ■cssssm Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffí og dagblöð- in, kl. 10-11.30 sund, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boecia og spilaaðstaða. Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13, brids kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Al- menn handavinna, perlusaumur og fl. kl. 9. Kaffistofa, dagbl., spjall og matur kl. 10 til 13. Skák kl. 13, allir vel- komnir. Dagsferð á Suð- urnesin 20. maí. Miða- pantanir og uppl. á skrifstofu. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. (Jobsbók 23,14.) Miðvikdaginn 19. maí kl. 13.30 verður farð á handavinnusýningu í Garðabæ. Kaffiveitingar í Kirkjulundi. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag kl. 13-17. Handavinna, perlu- saumur og fl. kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15- 16. Furugerði 1. Verslunar- ferð í Austurver í dag kl. 9.45. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í glerlist kl. 9.30, handa- vinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30 - 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 12.15 verls- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaað- gerðastofan og hár- greiðslustofan opin Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi-almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffíveitingar. Fjölskylduþjónustan Miðgarði, Langarima 21, Grafarvogi. Göngu- hópur fyrir 50 ára og eldri hefur göngu sína í dag kl. 10. Mæting við sundlaug Grafarvogs og endað í sundi. Allir vel- komnir. Hallgrímskirkja eldri borgarar. Farið verður í Bása undir Ingólfsfjalli á uppstigningardag 13. maí eftir messu frá Hall- grímskirkju. Upplýsing- ar veitir Dagbjört í síma 510 1034 og 561 0408. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hana-nú í Kópavogi Smellurinn, lífið er bland í poka. Sýning í Salnum Tónlistarhúsi Kópavogs kl. 17 mið- vikud. 12. maí. Miðar til sölu í Gullsmára og Gjá- bakka. ITC-deildin Irpa heldur fund í fundarsal sjálf- stæðismanna í Hverafold 5 i kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Í.A.K. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju Sinawik í Reykjavík. Fundur í Sunnusal Hótel Sögu í kvöld kl. 20. Bingófundur. Slysavarnadeildin Hraunprýði. Hin árlega kaffi og merkjasala S.V.D.K. Hraunprýði verður þriðjudaginn 11. maí. Kaffisalan verður að Hjallahrauni 9 frá kl. 15-22. Tekið verður á móti kökum og meðlæti í Hjallahrauni 9 frá kl. 9 sama dag. Merki deild- arinnar verða afhent til sölubarna í Slysavarna- húsinu frá kl. 9. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 55 milliónamæringar ftam að þessu og 222 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.