Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT PRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 31 Paksas til- nefndur forsætis- ráðherra VALDAS Adamkus, forseti Litháen, tilnefndi í gær Rol- andas Paksas, borgarstjóra í Vilnius, sem forsætisráðherra og reyndi þannig að lægja ófriðaröldur sem ríkt hafa í stjórnmálum Litháens allt frá því hann fór opinberlega fram á afsögn Gediminas Vagnorius forsætisráðherra fyrir nokkrum vikum. Vagnorius varð loks við óskum forsetans í síðustu viku en bæði Vagnorius og Paksas eru hins vegar íhaldsmenn og með því að til- nefna Paksas er Adamkus sagður staðfesta að hann er hlynntur stefnu Ihaldsflokks- ins, og að hann vilji þrátt fyrir allt litlar breytingar. Adams ekki ráðherraefni Sinn Féin DAVID Trimble, væntanlegur forsætisráðherra á N-írlandi og leiðtogi stærsta flokks sam- bandssinna (UUP), hitti Gerry Adams, leiðtoga Sinn Féin, í gær að máli í Belfast en getgát- ur voru uppi um að auknar lík- ur væru á sáttum í deilunni um afvopnun öfgahópa, en deila þessi hefur staðið friðarsam- komulaginu á N-írlandi fyrir þrifum. A flokksþingi sínu um helgina tilnefndi Sinn Féin þau Martin McGuinness og Barbrie de Bruin sem ráðherraefni sín í n-írskri heimastjórn. Vekur at- hygli að Adams skuli ekki vera ráðherraefni hjá flokknum. Gefur sig fram við þýsk stjórnvöld EINN af fáum meðlimum þýsku skæruliðasamtakanna Rauðu herdeildarinnar, sem enn lék laus- um hala, gaf sig fram við þýsk yfir- völd á laug- ardag. Var Barbara Meyer, sem sökuð er um morðtilraun og vopnað rán árið 1985, færð í fangageymslur í Frankfurt en Meyer er talin hafa verið búsett í Líbanon undanfarin ár. Rauðu herdeild- irnar stóðu fyrir fjölmörgum hryðjuverkum í Vestur-Þýska- landi á áttunda og níunda ára- tugnum en tilkynntu í fyrra að þau væru hætt starfsemi. Viðræður í Skotlandi DONALD Dewar, leiðtogi Verkamannaflokksins í Skotlandi, lagði í gær áherslu á að hanri vildi að stjórnarsátt- máli við Frjálslynda demókrata lægi fyrir á fimmtudag, en kos- ið var til nýs skosks heima- stjórnarþings í síðustu viku. Flokkarnir hófu formlegar stjórnarmyndunarviðræður í gær en talsverð andstaða er sögð í báðum flokkum við sam- starf flokkanna. Meyer Reuters 23 farast í rútuslysi TUTTUGU og þrír létust í slæmu rútuslysi í New Orleans í Bandaríkjunum á sunnudag og sagði borgarstjórinn Marc Morial að hér hefði verið um mannskæðasta bflslys að ræða í sögu New Orleans. Orsök slyssins er ókunn en lögregla rannsakaði í gær hvort ökumaður rútunnar hefði haft áfengi um hönd. Rútan fór út af þjóðveginum, ók á vegrið og lenti á upphlöðnum vegarkanti í útjaðri New Orleans. Tók það hjálparstarfsfólk meira en fjórar klukkustundir að ná líkum fómarlambanna úr braki rútunnar. Flestir hinna látnu voru ellilífeyrisþegar en í rútunni voru meðlimir spilaklúbbs eldri borgara og var för þeirra heitið í spilavíti. Bílaland B&Lerein stærsta bflasala landsins með notaða bíla aföllum stæröum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Síminn er 575 1230, við erum með rétta bílinn á réttum stað - og á rétta veróinu. Við bjóðum allar tegundir bílalána. Visa/Euro raðgreiðslur. ...fyrir rétta bílinn: L 1 Jámháls Fossháls p s b s Hestháls ■-^Grjótháls \A (Select) Vesturlandsvegur Hyundai Coupe FX, árg. 98, 2000,^^ 5g, 2d, ijfg rauóur, ek. 13 þús. Ford Escort, árg. 98, 1600,^HH 5g, 5d, svartur,É|^^^^ ek. 13 þús. ver«3 1.360 þus BMW 520ÍA, árg. 96, 2000, ss, 4d, blár, ek. 71 þús. veró 2.490 þús W Fiat Brava ELX, " árg. 97, 1800- 16v, 5g, 5d, liósgræno^g ek. 55 þús. » Toyota Carina Wagon, árg. 96, diesel, 5g, 5d, blár, ek. 116 þús. veró 1.190 þús. Toyota Landcruiser, ^|||® jjpæk árg. 97, Diesel 3000 5g, 5d, grænn, ' ek. 38 þús ^ Renault Laguna RT, árg. 98, 2000, ss, 5d, vínrauður, ek. 6 þús. Hyundai Accent GSI, mm. ár8* 98»1500» ek. 28 þús. Mercedes ip Bens 420 m SEC, árg. 91,4200, ss, 2d, svartur, ek. 112 þús. veró 3.270 þús, Grjóshák 1 svms S7S 1230 Renault Megané k RT, árg. 97, j|g 1600,5g, llf 4d, rauóur, ek. 34 þús. Hyundai Elantra GT árg. 94, 1800, ss 4d, silfurgrár S* ek. 37 þús wv Go|f GL> árg. 96, 1800, 5g, 5d, rauður, veró 1.130 þús.ek 55 þús veró 920 þús verd 1.240 þús i Jeep Cherokee, árg 8^9 2, 4000, ss, 5d, rauóur, ek. ^■^ww-"WI61 þús Hyundai Sonata GLsi, árg 97, V6-3000, ss, 4d, bronz, ek. 31 þús. veró 1.660 þús. veró 1.250 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.