Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 27 ERLENT BYSSUMENN skutu í gær til bana í Róm háttsettan ráðgjafa ítalska vinnumálaráðherrans og hefur morðið vakið áhyggjur um að ný alda pólitískra hryðjuverka sé í uppsiglingu á Italíu. Brá ítalska ríkisstjórnin skjótt við og jók mjög öryggisvörslu í kringum önnur hugsanleg skotmörk hryðjuverka- manna. Jafnframt sögðust stjóm- völd hafa fengið staðfestingu á því frá yfírmönnum lögreglunnar að morðið væri af pólitískum rótum rannið. Yfirlýsing um tilræðið rannsökuð ítalska fréttastofan ANSA greindi frá því að dagblaðinu II Messaggero hefði borist orðsend- ing frá samtökunum Rauðu her- deildunum, sem talið var að hefði tekist að brjóta á bak aftur, þar sem þau lýstu morðinu á hendur sér. Staðhæft var að ítalska lög- reglan hefði gert orðsendinguna upptæka og að hún væri nú til rannsóknar. Rauðu herdeildirnar stóðu fyrir fjölda pólitískra hryðjuverka á átt- unda áratugnum og snemma á þeim níunda, þegar hálfgerð skálmöld ríkti á ítah'u, en mesta at- hygli vakti ránið á Aldo Moro, fyrr- verandi forsætisráðherra Italíu ár- ið 1978, sem meðlimir Rauðu her- deildanna síðan myrtu. Rosa Russo Jervolion, innanrík- framan heimili sitt í Róm af tveimur létt- klæddum mönnum. Líklegt er talið að morðingjarnir hafi notað hljóðdeyfi því engar fregnir bárust af því að skothvellir hefðu heyrst. Var aðstoðarráð- herra í stjórn Dinis D’Antona var pró- fessor í lögfræði við háskólann í Róm, sérfróður um réttindi verkamanna og ráðgjafi Antonios Bassolinos, ráðherra vinnumála. Hann hefur veitt mörgum for- Töldu skálmöldina liðna Italskir stjómmála- menn lýstu í gær mikl- um áhyggjum sínum vegna þessa ódæðis, sem þykir minna mjög á hryðjuverk vinstri- öfgamanna á áttunda og níunda áratugnum. Flestir töldu skálmöld- ina á Italíu vera liðna og ellefu ár era síðan síðast var framið pólitískt ódæðis- verk á Italíu, en Roberto Ruffilli, ráðgjafi Ciriacos De Mitas, þáver- andi forsætisráðherra, var myrtur árið 1988. Byssumenn myrða hattsettan ráðgjafa ítalska vinnumálaráðherrans Ottast að ný alda pólitískra hryðjuverka sé í uppsiglingu Rauðu herdeildirnar fram á sjónarsviðið að nýju? Róm. Reuters. isráðherra Ítalíu, sagði fórnarlambið, lögfræð- inginn Massimo D’Antona, hafa verið clrntinn til hona A mí >• sætisráðherram á ítal- íu ráðgjöf og var að- stoðarráðherra í ríkis- stjórn Lambertos Din- ic ó órnnnm 1 QQFÁ_1 QQA Massimo D’Antona Karlremba ber nauta- bana ofurliði Madríd. The Daily Telegraph. EINA konan sem náð hefur miklum frama sem nautabani á Spáni ætlar að hætta iðjunni vegna ólækn- andi karlrembu innan greinar- innar. Hin 27 ára gamla Cristina Sanchez hefur ekki enn verið tekin í sátt af samstarfsmönn- um, þrátt fyrir að hafa trónað á toppnum með bestu nautabönum Spánar sl. fjögnr ár. Umboðsmaður Sanchez segir aðra nautabana hafa neitað að taka þátt í sama ati og hún, þar sem þeir óttist að koma verr út en kona. „Við höfðum gleymt að taka með f reikninginn að hæfileikar hennar skipta engu er kemur að nautaati,“ sagði faðir hennar er hann var spurð- ur út í ástæður hennar fyrir að hætta. Segja má að Sanchez hafí komist í raðir viðurkenndra nautabana árið 1995 eftir að hafa sýnt frábæra frammistöðu á nautaati þar sem hún var bor- in út á öxlum áhorfenda, en það þykir mesti sómi sem nautabani getur hlotið. Lokaraun þreytti hún svo sem nýliði ári siðar f suðurhluta Frakklands með hinum þaul- vana nautabana, Curro Rom- ero. Sanchez bar sigur úr být- um í þeirri viðureign, en þrátt fyrir áframhaldandi velgengni dró Iitið úr fordómum karlkyns nautabana f hennar garð. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 æða flísar i^jyæða parket óð verð Cjpóð þjónusta Cristina Sanchez krakkana Toppur og hettubolur HAGKAUP Meira úrval - betri kaup FÉLAG GARÐPLÖNTU- FRAMLEIÐENDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.