Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 62
~4»2 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ {g} ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. , Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. fim. 27/5 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney í kvöld fös. 21/5 - fös. 28/5 - lau. 5/6. TÓNLEIKAR TRÍÓS NÍELS-HENNING ÖRSTED PEDERSEN mán. 31/5 kl. 20.00: Forsala aðgöngumiða hefst í dag. Sijnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld fös. uppselt — mið. 26/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst SÝNINGUM FER FÆKKANDI. Sýnt í Loftkastala: RENT — Skuld — Jonathan Larson í kvöld fös. kl. 20.30 uppselt — lau. 22/5 kl. 21.30 uppseit — mán. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti laus - fim. 3/6 kl. 20.30 - lau. 5/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Síml 551 1200. ! ' ÍSLENSKA ÓPERAN I __I_ilill 'r] á J jJj j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppsett fös. 28/5 kl. 20 uppselt Aukasýning 54. sýning lau 22/5 kl. 14 örtá sæti laus Allra sfðasta sýning! Georgsfélagar fá 30% afslátt. Símapantanir i síma 551 1475 frá kl. 10 lau. 22/5 kl. 14 nokkur sæti iaus sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu í kvöld fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. iKkólavörðustíg 21 • sími 551 4050 • Reykjavík SSWRMg.j Leikfélagið Leyndir draumar sýnir í Möguleikhúainu við Hlemm ij 1| Herbergi 213 1 eftir Jökul Jakobsson. f.|j Leikstjðrfc jí Sigurþór Albert Heimisson. ?! Síðasta sýning lau. 22. maí kl. 20.30. Mlöasölusímí 552 0200 30 30 30 Möasata aptn Irá 12-18 og Iram að sýrtngt sýringardaga. OpiB frá 11 fyrir hádegtsfelchúsaa ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 Síöustu sýningar leikársins HNETAN - dæpfyndin geimsápa W. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá sætí laus, fös 28/5 kl. 00.00 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku - fös 21/5 Síðusta sýning! TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhjsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu kiukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: U í svtíl eftir Marc Camoletti. 82. sýn. í kvöld fös. 21/5, uppselt, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: fegurðardrottningin FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 22/5, uppselt. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. FÓLK í FRÉTTUM 20. maf - 26. maí NÚ ER hafín í þriðja sinn hin áriega kvikmyndahátíð Vorvindar, sem Há- skólabíó og Regnboginn standa sam- an að dagana 20. maí til 9. júní. Aðstandendur hátíðarinnai' segja myndirnar koma úr öllum áttum, að þekktar kempur muni líta við og kannski að nýjar hetjur skjóti upp kollinum. „Meginland Evrópu og Am- eríka koma við sögu hjá okkur, en ég myndi segja að gamla stórveldið Bretland sé miðpunkturinn þar sem ferskir vindar hafa blásið undanfarin ár, rétt í anda hátíðarinnar,“ segir Kristófer Dignus í Háskólabíói. Alls verða sex kvikmyndh' frum- sýndar á Vorvindahátíðinni, og eru fyrstu tvær myndirnar sýndar til 26. maí. HÁSKÓLABÍÓ Henry klaufi (Henry Fool ‘98) eftir Hal Hartley. Þessi mynd lýsir hversu ginnkeypt og einfalt fólk er oft í eðli sínu. Og segir sagan frá mjög óvenjulegu fólki; öskukarli sem er kannski snill- ingur, fanga og kynóðri systur, en öll tengjast þau á einn eða annan hátt. Bandaríkjamaðurinn Hal Hartley hefur verið tíður gestur á kvik- myndahátíðum í Reykjavik og er þekktur fyrir mjög sérstakan stfl í myndum sínum. Hann hefur vakið athygli víða um heim og er álitinn með merkari óháðu kvikmyndaleik- stjórum samtímans. REGNBOGINN ÚR kvikmynd Hal Hartleys; Henry klaufi. POLLY Walker og Vincent Perez í spænsk-bandarisku kvikmyndinni Englar. Englar (Talk of Angels ‘98) eftír Nick Hamm Polly Walker leikur írska ráðs- konu, sem annast böm spænsks að- almanns á róstursömu tímabili borg- arastyrjaldarinnar. Hún fellur fyrir elsta syninum, leflrinn af Vincent Perez, sem hefur sterkar pólitískar skoðanir þvert á vilja fóðurins. Þetta er rómantísk mynd byggð á metsölubók Kate O’Brian; Mary Lavelle, og hefur leikstjórinn Nick Hamm (Matha, má ég kynna Frank, Daniel og Laurence) fengið til liðs við sig einvala lið leikara auk ofan- nefndra; Prancis McDormard, Franco Nero og Maria Paredes. Lifir enn í gömlum glæðum Á TOPPI listans trónir nú World's Greatest Piano Album, en mesta athygli vekur að list- inn geymir að þessu sinni fjóra geisladiska hljómsveitarinnar U2. Svo virðist sem í'rsku gaur- arnir séu langt frá því að falla í gleymsku hjá íslenskum hlustendum. Hástökkvari vikunnar er platan Geysir með lögum eftir Jón Leifs, hann er nú í 9. sæti en var áður í 150. sæti. Geisla- diskur Bjarkar Gling gló sem eitt sinn var í topp sætinu, rek- ur lestina en hann hefur verið lengst allra á lista eða í 32 vik- ur. HLJÓMSVEITIN U2 á fjóra diska á tónlistanum. Kilmer til / Islands? VERIÐ getur að leikarinn Val Kilmer komi til íslands á haust- dögum, en samkvæmt frétt í Variety í gær er verið að ganga frá samningum við leikarann um að leika eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Mars sem Antony Hoffman mun leikstýra og er það fyrsta mynd leikstjórans. í fréttinni í Variety er talað um að myndin verði kvikmynduð á íslandi og í Ástralíu og að vinna hefjist við hana í haust. Handritið skrifa Chuck Pfarrer og Jonath- an Lemkin og fjallar myndin um geimfara í fyrstu mönnuðu ferð- inni til plánetunnar Mars. Nr.! var! vikur! Diskur Flytjandi Útgefandi 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20; Urmi (•) (2) (5) (81) (■) (3) (4) (9) (150) (-) (-) (-) (-) (-) (14) (-) (-) (-) (7) (8) Worlds Greotest Piono Album Gold Greatest Hits Violent Femmes Under a Blood Red Sky Sings Bacharach & David Ladies and Gentlemen Best of 1980-1990 Geysir Brothers in Arms Unforgettoble Fire License to III Velvet Underground & Nico Wor Gullno hliðið Time Pieces 1 Legendory Tom Jones Rain Dogs One's Gling Gló I Ymsir ! Abbe j 2Pac : Violent Femmes i U2 j Dionne Warvick : George Michael ÍU2 i : Jón Leifs ! Dire Straits U2 | Beastie Boys |U2 ; Sélin hans ións míns ; Eric Clapton ; Tom Jones ; Tom Waits ; Mariah Carey ; Björk Elob music Universal EMI Universal Universal Music Collection Sony Universol BIS Universal Universal Universal Universal Universal Spor Universal Universal Universol Sony Smekkleysa i5 of PricewaterhouseCoopers í samstorfi við Samband hljórrlplötuframleiðenda og Morgunbloðió.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.