Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 30

Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Golli ÉTTIR Spegill, spegill, herm þú mér... FEGURÐARDROTTNING ís- lands verður valin í kvöld á Broadway úr hópi 23 stúlkna víðs vegar að af landinu. Stúlkurnar hafa undirbúið sig vel og hafa síðustu þrjár vikur æft á sviðinu á Broadway und- ir leiðsögn Kadri Hint frá Eist- landi. Dómarar keppninnar hafa fylgst með stúlkunum á æfíng- um auk þess að ræða við þær persónulega og nokkrir þeirra fylgdu stúlkunum til Vest- mannaeyja í skemmtiferð á dögunum. Frammistaða stúlkn- anna í kvöld mun þó hafa úr- slitaáhrif á val dómnefndarinn- ar og liggur mikil spenna í loft- inu. I kvöld verður boðið upp á ýmis skemmtiatriði milli þess sem stúlkurnar ganga um svið- ið en þær koma fyrst fram og sýna tískuföt frá versluninni Blues, þá í baðfötum frá Kn- ickerbox og loks í sfðkjólum sem þær hafa sjálfar valið. Auk titilsins um fegurðar- drottningu Islands verður ljós- myndafyrirsætan valin, vin- sælasta stúlkan, Oroblu-stúlk- an og einnig netstúlkan 1999 sem notendur Netsins hafa val- ið. Krýning verður upp úr mið- nætti og að henni lokinni er spariball með Skftamóral. í cOzfy oy d monyun (auyanday 'Komáb oy Tilda Basmati og Jasmine hrísgrión 500 gr. Tilda sósur Madras, Shahi tandoori, Royal korma og Tikka masala 350 gr. 20. ■ 30. maí 1999 Tilda Basmati og Easy cook í suðupokum 500 gr. hkh/Innnes ehf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.