Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 47^ hlutverk sitt því það er komið í hlut- verk magans og þarma. Kerfið vill allt gleypa og skilar engu frá sér öðru en úrgangi. Því miður, þannig sé ég bankakefið í dag. í stað þess að tryggja eðlilegt blóðstreymi er það komið í allt annað hlutverk og þjóðarlíkaminn er fársjúkur. Ég rökstyð þetta með því að banka- kerfið sem engan eða mjög lítinn virðisauka hefur fyrir þjóðfélagið sogar til sín fjármagn frá einstak- lingum, heimilum og fyrirtækjum, sem hefðu getað nýtt þetta sama fjármagn til miklu þarfari hluta og um leið skilað þjóðarbúinu auknum virðisauka. Samkeppni í bankakerfinu Kæri Finnur: í grein minni til Geirs Haarde nefndi ég að orða mætti hugmyndafræðina á bak við greiðslukortin þannig: Bankinn býður - þú borgar. Ef þú, kæri Finnur, telur að eðlileg samkeppni felist í því að bankakerfið geti sent greiðsluviðtakendum sem flesta og stærsta reikninga frá hinum og þessum bönkum og dótturfyrir- tækjum þem-a hefur þú hrapallega misskihð eðli samkeppnislögmáls- ins. Ég leyfi mér að benda þér á að mín bankaviðskipti eru við Spari- sjóð Hafnarfjarðar. Samt er ætlast til að ég greiði kostnað vegna við- skiptamanna frá öðrum sparisjóð- um, frá Landsbanka íslands hf., Búnaðarbanka íslands hf., íslanda- banka hf. auk beggja kreditkorta- fyrirtækjanna. Ég leyfi mér að benda þér á að ég á engin viðskipti við allar þessar stofnanir og hef aldrei óskað eftir þeim. Kæri Finnur: Þegar ég tala um eðlilega samkeppni í greiðslukorta- viðskiptum er ég að tala um að hver einstakur banki innheimti allan kostnað vegna korta hjá sínum eigin viðskiptamönnum þ.m.t. símakostn- að, pappír, blek og tæki. Viðskipta- menn bankakerfisins geti síðan spurt hvem einstakan banka um kostnað af kortanotkuninni og borið saman kjör við aðra banka. Síðan geta korthafar sjálfir metið hvaða greiðslumiðil þeir kjósa að nota á grundvelli notagildis og kostnaðar. Skv. jafnræðisreglu stjómar- skrárinnar eiga allir að vera jafnir fyrir lögum. Urskurður Hæstarétt- ar er alls ekki í samræmi við jafn- ræðisreglu stjómarskrárinnar og ætti því að vera dauður og ómerkur. Þegar bankakerfið fær undanþágu frá því að starfa i samræmi við grundvallaratriði samkeppnislaga samsvarar það því löggjafinn sam- þykki undanþágu frá almennum lögum til handa t.d. Vestmannaeyj- um. Enn spyr ég: Hvað er í gangi? Höíunclur er kíiupmnður. í nýju f-series pallbílunum situr notagildið í fyrirrúmi en jafnframt fullnægir Ford óskum kröfuhörðustu kaupenda um útlit, öryggi og þægindi. Nýjar og enn öflugri vélar Nú einnig Power Stroke V8 Turbo Diesel 7,3 lítra • Meira rými, aukinn togkraftur og burðargeta • Enn mefra öryggi; loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Nú er fáanlegur 4 hurða SuperCab S.4L-2V V* S-250 Ford F-250 SD Crew Cab Lariat tW tlM 29« ItM MH Snúningshraöi vélar Q, brimborg Bíldshöfða 6 • Sími 515 7010 Þessi sími é að^shH^^Þér * frticorti Hægterað P*m/j TímaTAL 30 ['■ núi>erabiningu \r' VSft. á mánuði. . Sannlcölloð hrai nraðvirkasta Srgic .. .markaðmm, orgjorvmn er sérl Frábært BTverð Afs/áttur * 3£D>:°QeÍ£tatírt6fr’'b Ft/vjdtJarhraðsll ' hátahrar Ti/boðsverð Ma bjoða þér í geimferð? Vertu þá einn af þeim 300 [ 1 fyrstu sem notar 1 f 11 afsláttarheftið og I |i 1 þú færð miða á hina I gl 1 sprenghlægilegu ■ l|l leiksýningu I tgf 1 Hnetuna í káuDbæti. Lygiiegt verd! 9 ) Taktu þátt í hnetleiknum www.bt.ls Optd laugardag 10:00-16:00 bokað sunnudaginn 23.0S og máRudagina 24.05 BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Simi 550 4020 Fréttgetraun á Netinu vf>mbl.is At-L.TAf= 677T//PÍ4Ð /VÝrn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.