Morgunblaðið - 21.05.1999, Side 55

Morgunblaðið - 21.05.1999, Side 55
MORGUNB LAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 55 + GuðiTm Ágústs- dóttir fæddist 6. september 1910 í Gerðarkoti undir Eyjafjöllum. Hún lést á hjúkrunar- heimilinu Ljósheim- um á Selfossi 11. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðrún- ar voru Guðný Eyj- ólfsdóttir, verka- kona, f. 7.6. 1890, d. 10.2. 1979, og Ágúst Sigurhansson, sjó- maður, f. 27.8. 1888, d. 14.1. 1915. Systur Guðrúnar voru Sigríður Ágústsdóttir, f. 5.6. 1912, d. 14.10. 1996, og Jóna Alda Illugadóttir, f. 17.7. 1918, d. 22.8. 1992. Guðrún giftist 3.10. 1937 Ingvari Guð- mundi Júlíussyni, f. 2. júlí 1907 á Eskifirði, d. 1. desember 1963. Börn þeirra eru: 1) Katrín Ingvarsdóttir, f. 15.9. 1938, gift Kristni Guðnasyni, f. 28.8. 1937, þeirra börn eru: Guðrún, f. 1.12. 1960, Ingvar, f. 13.6. 1962, og Krist- inn, f. 3.1. 1964. 2) Júlíus Kristinn Ingv- arsson, f. 17.2. 1943, giftur Þóru Ragnars- dóttur, f. 2.1. 1946. Þeirra börn eru: Ingvar Guðmundur, f. 18.4. 1974, Anna, f. 23.10.1975, og son- ur Þóru, Ragnar Eðvarðsson, f. 1.5. 1965. Guðrún fluttist til Vest- mannaeyja 1912 með foreldr- um sinum og ólst þar upp. Á unglingsárum fer hún til Reykjavíkur að vinna fyrir sér. Hún vann m.a. á prjónastof- unni Hlín. Guðrún kynntist manni sín- um í Vestmannaeyjum og hófu þau búskap þar. Guðrún og Ingvar fluttust á Eskifjörð 1940. Guðrún vann við fisk- vinnslu 1950-1963 en hóf árið 1963 störf í Kaupfélaginu Björk, sem síðar var sameinað Pöntunarfélagi Eskfirðinga, og þar vann hún til ársins 1985. Árið 1987 fluttist hún til Þor- lákshafnar. Sumarið 1995 fór hún á dvalarheimili aldraðra á Blesastöðum á Skeiðum og síð- an á hjúkrunarheimilið Ljós- heima á Selfossi þar sem hún lést. Útför Guðrúnar verður gerð frá Eskifjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. GUÐRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR Þegar ég fregnaði af andláti hennar komu strax upp í hugann minningar um hana og samveru okkar. Ég man fyrst eftir henni Guðrúnu þegar ég var svona sjö til átta ára gamall og ég kom inn í stof- una á Túngötunni. Hún kom á móti mér með sinn góðlega svip og senni- lega hefur það verið þá sem hún bauð mér fyrst suðusúkkulaði úr bláu skálinni sinni. Suðusúkkulaði var fastur liður með kafíinu á hátíð- is- og tyllidögum hjá henni að mér fannst. Guðrún bakaði líka heimsins bestu pönnukökur og kleinur og fékk maður að belgja sig út á þeim kræsingum í hvert skipti sem bakað var. Svona man ég eftir henni Guð- rúnu úr bemsku minni, alltaf svo góð og full af kærleika til mín. Þegar Guðrún flutti suður til Þorlákshafnar árið 1987 hélt ég að við mundum ekki sjást eins mikið, en það liðu ekki mörg ár þar til leiðir okkar lágu saman aftur, því ég fór í nám og fjölskyldan mín bjó í Þorlákshöfn á meðan. Þá þótti börnunum mínum og konu gott að hafa Guðrúnu til staðar þar. Hún las fyrir börnin, gaukaði að þeim + Ingólfur Sigur- björnsson var fæddur í Reykjavík 19. maí 1923. Hann lést á Líknardeild Landspítalans hinn 14. maí síðastliðinn. Foreldrar Ingólfs voru Sigurbjörn Jónasson, skipa- smiður frá Hlíð á Vatnsnesi, f. 8.10. 1885, d. 14.9. 1929, og Þuríður Benón- ýsdóttir, húsfreyja, frá Haukadal í Dýrafirði, f. 28.9. 1892, d. 11.10. 1973. Sigurbjörn og Þuríður eignuðust tvö börn auk Ingólfs, þau eru Anna Mar- grét, f. 14.7. 1917. Anna lést úr berklum 6.2. 1939, Friðrik Ben- óný, f. 7.10. 1921, maki Friðriks er Kristbjörg Krisljánsdóttir, Friðrik á eina dóttur, Svönu Friðriksdóttur. Ingólfur kvæntist hinn 8. maí 1954 Guðrúnu Jónsdóttur frá Patreksfirði, f. 26.10. 1925, d. 18.12. 1970, og bjuggu þau í Elsku pabbi, nú er þrautum þín- um lokið eftir stutta en erfiða sjúk- dómslegu, við kveðjum þig með söknuði, elsku pabbi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Við biðjum algóð- Reykjavík. Þau eignuðust fimm börn. 1) Anna Mar- grét, f. 11.10. 1953, maki Kristinn S. Pálmason. 2) Jón Ingibjörn, f. 2.5. 1955, maki Nína Kristín Sverrisdótt- ir. 3) Sigurþór, f. 23.4. 1958, maki Elísa Sigurðardótt- ir. 4) Þuríður, f. 27.10. 1960, maki Magnús Olafsson, 5) Ingibjörg Rannveig, f. 25.7. 1966, maki Herbert Pétur Guðmundsson. Barnabörn Ingólfs eru þrettán og eitt barnabarnabarn. Ingólfur bjó alla sína tíð í vesturbæ Reykjavíkur. Hann starfaði sem símamaður mestan hluta ævi sinnar en var þó all- mörg ár vélstjóri á síðutogurum og má þar helst nefna Þormóð goða, Gylfa og Júpíter. Útför Ingólfs fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30. an guð að varðveita þig og minn- ingu okkar um þig. Við viljum sérstaklega þakka elskulegu starfsfólki Líknardeildar Landspítalans í Kópavogi alla þá hjálp, umönnun og hlýju sem það auðsýndi okkur og föður okkar. „Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því, sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.“ Börnin. Elsku afi okkar. Það er sorglegt að þurfa að kveðja þig núna, mann á besta aldri. En það er svo sannarlega misjafnt hvað er lagt á fólk hvað varðar veikindi. Þú ert r.ú búinn að fá meira en nóg af þeim skammti. Þú hefur þurft að ganga í gegnum mikið á þinni ævi, bæði hvað varð- ar sorg og veikindi. En hefur samt alltaf einhvernveginn eins og mað- ur segir „meikað það“. En þegar þessi hörmulegi sjúk- dómur kom upp voum við bara feg- in að þú fékkst að fara svona fljótt, og okkar huggun í því er sú að þér líður betur. Við vitum líka að minningarnar sem við eigum með þér, eru og verða alltaf í hjarta okkar. Elsku Lilla, Anna, Ransý, Síó, Nonni og aðrir aðstandendur, við vottum ykkur okkar dýpstu samúð á þessari sorgarstundu. Drottinn vakir, drottinn vakir daga og nætur yfir þér, blíðlind eins og besta móðir ber hann þig í faðmi sér. Megi minning þín lifa. Þín barnabörn. Arinbjörn, Guðrún, Kristinn og Fanney. INGÓLFUR SIG URBJÖRNSSON MARGRÉT KATRÍN JÓNSDÓTTIR + Margrét Katrín Jónsdóttir fæddist í Strandhöfn í Vopnafirði 1. febrúar 1937. Hún lést 23. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Foss- vogskirkju 3. maí. Sorgermérísinni- svíðurundíþjarta. Þannig hefur mér liðið síðan mér barst sú helfrétt að Margrét á Löngumýri hefði látist að kvöldi 23. aprfi. Hún hvarf inn í sólarlags- ins eld, inn í rfld Ijóss og friðar. Eg veit að sál hennar kemst áfram í dýrðarríki himnanna. Hún átti í sálu sinni svo mikinn hreinleik og ástúð, sem allir nutu í nálægð hennar. Hún átti nóg af sólargulli og yl, hún setti ekki svartan blett á sálar sinnar mjöll. Með öðrum orð- um, Margrét var yndisleg mann- eskja, ein af þessum fáguðu dýr- mætu perlum er verða á vegi okk- ar. Ég hef dvalið á Löngumýri í nokkur sumur, í hópi eldri borgara. Sú vera mín þar var dýrmæt. Eng- inn gleymir bænastundunum í Ka- pellunni. Margrét las í Biblíunni og við sungum sálma. Hún var einlæg í trú sinni og gaf svo mikið af sér. Enginn fór ósnortinn af þeim fund- um. Við vorum mörg á Löngumýri nokkrum dögum áður en Margrét hvarf okkur. Engum hefur dottið í hug að svo stutt yrði í endalokin. Margrét virtist svo heilbrigð og hraust. Hún kvaddi mig með hlýju faðmlagi og sagði „þú ert alltaf vel- komin“. Þannig var það, það voru allir velkomnir að Löngumýri. Kæra nafna mín, þín er sárt sakn- að. Ég veit að það hefur verið kall- að í þig „meira að starfa Guðs um geim“. Er fellur tár um fóla kínn, er fellur úði á gluggann tninn. Er húmið stynur, stynur hjjótt, hvísla ég að þér góða nótt. (Margrét Jónsdóttir ffá Fjalli.) Ég sendi ættingjum og vinum mínar dýpstu samúðarkveðjur. Margrét Jónsdóttir frá Fjalli. nammi og smurði fyrir þau brauð í nesti á leikskólann. Eftir að Guð- rún fékk þennan sjúkdóm, alzheimer, sem tilheyrir oft ellinni, mundi hún kannski ekki það sem skeði í gær en þeim mun betur það sem skeði í gamla daga. Þá sátum við, ég og Fjóla konan mín, inni hjá henni tímunum saman og hún sagði okkur frá því sem hún hafði upplif- að í æsku, bæði í Vestmannaeyjum og austur á Eskifirði. Það voru okkur mjög dýrmætar stundir. Ég þakka Guði fyrir að hafa fengið að kynnast henni Guðrúnu og þeirri hjartahlýju og góð- mennsku sem einkenndu hana. Ég kveð með söknuði þessa ein- stöku konu. Ragnar Eðvarðsson. Elsku amma mín. Nú hefur þú loks fengið hvfldina og ert komin til hans afa. Ég held að lífið eigi eftir að vera svolítið skrýtið nú þegar þú ert farin. Frá því ég man fyrst eftir mér hefur þú alltaf verið nálægt. Ég man þegar við bjuggum fyrir austan og þú varst flutt á neðri hæðina í húsinu okkar, ég hafði fengið gamla herbergið þitt og var svo glöð að hafa verið valin til þess. Ég man líka hversu gaman mér fannst að sofa niðri hjá þér þó svo að herbergið mitt væri beint fyrir ofan þitt. Einnig um helgar þegar við systkinin læddumst niður til þín í morgunmat því við vissum að þú myndir eiga eitthvað meira spennandi en boðið var upp á hjá okkur. Ég man líka þegar við r bjuggum úti í Englandi og þú fékkst lokins, eftir miklar fortölur, til að koma að heimsækja okkur. Þú varst úti hjá okkur á 17. júní og við ætluðum að fara á einhverja 17. júní hátíð en fundum hana aldrei. Svo þegar upp kom að við þyrft- um að flytja til Þorlákshafnar var ég svo glöð að þú myndir flytja með okkur því ég hefði aldrei getað skilið þig eina eftir þama fyrir austan. Lífið varð svolítið öðravísi hér fyrir sunnan því ekki gátum við lengur læðst niður til þín í morgun- mat en þú mallaðir nú samt ýmis- legt gott handa okkur þegar þú hafðir tækifæri til. Svo kom að því að þú þurftir að flytja frá okkur og það fannst mér mjög erfitt. Ég hugsaði fyrst að ég gæti bara verið heima og hugsað um þig en það hefði aldrei gengið upp. Ég saknaði þín mjög mikið eftir að þú fluttir en ég veit að ég á eftir að sakna þín enn meira núna því nú get ég ekki einusinni heimsótt þig. Við eigum þó eftir að hittast einhvem tímann aftur. Ég kveð þig nú, þín Anna. HAPPDRÆTTI dae vinningarnir fáist Vinningaskrá 3. útdráttur 20. maí 1999 Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000_ Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 65305 Ferðavinningnr Kr. 100.000 35905 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 39852 1 40823 ] 58908 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 601 33515 53568 58394 62908 68776 27919 52377 57316 59591 68709 74962 Fcrðavinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1178 14016 25002 31007 44599 56981 65832 71653 2237 15592 25323 31944 46163 57408 65836 71655 4175 15760 25731 32040 48337 58743 66730 72915 4446 15931 26559 32394 48474 59008 67183 74196 4765 16737 26956 33060 49134 59101 67565 75248 5761 18015 27753 35068 49423 61868 67965 76412 7364 19142 29695 35533 49564 62001 68401 76871 7704 19803 29798 36219 49775 62023 684761 78157 9940 20315 29830 39535 52049 62695 69550 79923 12371 20371 30112 40335 52215 63253 69564 13048 21944 30393 42265 54191 63996 69758 13522 23072 30538 42350 55464 65478 70361 13697 24326 30839 43018 55567 65505 70765 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 242 8811 21989 33932 41984 51962 61962 71211 529 8830 22148 34328 41995 52176 62028 71257 594 8923 22380 34486 42052 53220 62228 72585 688 9266 24056 34591 42218 53408 62795 72793 783 9374 24203 35124 42242 53439 62904 73154 1436 9809 24294 35333 42422 54096 62955 73426 1674 9825 24367 35717 42547 54133 63226 73628 2435 10233 24629 35898 42804 54349 63508 73738 2507 10550 24804 35912 42984 54708 63651 74728 3259 11205 25213 36027 44123 54810 64779 74916 3514 11862 25354 36328 44155 55335 64927 75000 3747 11877 25885 36415 45609 55610 65128 75072 3826 12427 26037 36810 45626 55729 65928 75485 3845 12698 26700 36993 45870 55759 65982 75868 4156 13181 27283 37093 46004 56383 66337 76025 4642 13384 28084 37435 46056 56409 66593 76735 4767 13830 28637 38144 46811 56794 67665 77093 5467 14767 29103 38464 47034 56886 67873 77143 6164 15399 29537 38465 47436 57024 68023 77344 6296 15400 29761 38569 47905 57190 68590 77772 6436 16111 30088 38899 47957 57880 *8743 77800 6619 17495 31498 39361 4*104 58225 68832 78011 6667 18204 31550 39438 48658 58661 68856 78605 7243 18247 31647 39604 4X682 58819 69028 79460 7370 19484 31813 39743 492S0 58942 69045 79735 7554 19588 32235 40229 49557 59027 69936 79947 7561 20009 32554 40258 49901 59925 69978 7979 20537 33065 41263 40996 60312 70056 8014 20714 33129 41291 50419 60346 70417 8372 21178 33662 41377 50789 60974 70634 8437 21418 33696 41526 51089 61055 70886 8635 21450 33815 41908 51438 61302 71038 Nœsti útdráttur fer fram fímmtudaginn 27. maí. Heimasíöa á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.