Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 59

Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 59 Kvikmyndasamkeppni grunnskóla Reykjavíkur KRAKKARNIR frá Hagaskóla/Frostaskjóli urðu í fyrsta sæti í flokki 13-15 ára fyrir myndina Djúp. Bæklingur um sykur- sýki á meðgöngu ÚT ER kominn bæklingur, á vegum kvennadeildar Landspítalans, um sykursýki á meðgöngu. Petta er 18 blaðsíðna fræðslu- og upplýsinga- bæklingur sem ætlaður er konum með sykursýki og einnig handa þeim konum sem fá sykursýki á meðgöngu þ.e.a.s. meðgöngusykur- sýki. I bæklingnum er fjallað um þær breytingar sem verða í kjölfar þungunar m.a. hvað varðar matræði og lyfjagjöf. ítarlega er sagt frá eft- irliti og þeim rannsóknum sem nauðsynlegar eru á meðgöngutím- anum, í fæðingunni og eftir að barn- ið er fætt. Greint er frá þeim hætt- um sem geta orðið vegna slægi’ar sykurstjórnunar. Á sama hátt eru meðgöngusykursýki gerð góð skil Sykursyk é meðgöngu þ.e. ástæður, einkenni og hverjir eru í sérstakri áhættu. Mjög mikilvægt er að sykursjúk- ar konur á kynþroskaaldri afli sér upplýsinga um gildi góðrar sykur- stjórnunar áður en þær huga að barneignum og hafa sem besta stjórnun á sjúkdómnum meðan á meðgöngunni stendur. Hægt er að nálgast bæklinginn á göngudeild kvennadeildar, göngu- deild sykursjúkra, Samtökum syk- ursjúkra og væntanlega á flesturn^ heilsugæslustöðvum. Bæklinginn unnu Guðlaug Páls- dóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræð- ingur, og Sigrún E. Valdimarsdótt- ir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðing- ur. Aðstoð og ráðgjöf veitti Reynir Tómas Geirsson fæðingarlæknir. LEIÐRÉTT Við Saurbæ á Kjalarnesi í FRÉTT um byggingu bæjar Ei- ríks rauða og Þjóðhildarkirkju í blaðinu á miðvikudag var sagt að smiðir hafí unnið að þessu verki í skemmu á Hvalfjarðarströnd. Til áréttingar skal tekið fram að verkið var unnið í skemmu við syðri munna Hvalfjarðarganga, skammt frá Saurbæ á Kjalamesi. Rangur gjaldmiðill ÞAU mistök urðu í frásögn í Morg- unblaðinu í gær af frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar CBC af kaupæði íslendinga í Halifax að ekki var stuðst við rétt gengi. Upp- hæðir voru umreiknaðar í íslenskar krónur miðað við gengi Bandaríkja- dollars en að sjálfsögðu var í upp- runalegu fréttinni átt við Kanada- dollar. Hið rétta er að íslendingar á ferð í Halifax eyða að jafnaði um 150 þúsund krónum, en ekki 220 þúsundum. Aðrar upphæðir í frétt- inni breytast hlutfallslega á sama hátt. --------------- Stóðhestasýning í Ölfushöll NEMENDUR fjöhnenna á skólalóð Hólabrekkuskóla. Hólabrekkuskóli 25 ára í TILEFNI af 25 ára afmæli Hóla- brekkuskóla verður afmælisdag- skrá í skólanum laugardaginn 29. maí. Skólalúðrasveit Arbæjar og Breiðholts leikur frá kl. 12.30-13. Fyrir hluti afmælisdagskrár í sal skólans hefst kl. 13 en síðari hluti hennar kl. 14.30. Nemendur og for- eldrar verða með kaffi- og pylsu- sölu, vinna nemenda verður til sýn- is og myndir og myndbönd úr skólastarfi fyrr og nú. Skólinn verður öllum opinn frá kl. 12.30-15.30. Fyrrverandi nemendur og starfsmenn skólans, aðstandendur nemenda og aðrir velunnarar skól- ans eru boðnir velkomnir, segir í fréttatilkynningu. KYNNING stóðhesta fer fram í Ölfushöll á Ingólfshvoli í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Þar verða kynntir 35 stóðhestar frá 2ja vetra aldri og upp úr. Einnig koma fram sigurvegarar frá Gunn- arsholti, þeir Dynur og Garpur. Auk þess sem töltkeppni stóðhesta fer fram. Kynnar verða Þorkell Bjamason og Kristinn Guðnason. Laugarnesskóli og Hagaskóli sigruðu MYNDIN Hreinlætisfíkillinn frá Laugarnes- skóla í flokki 10-12 ára hreppti fyrsta sætið. Kvikmyndasamkeppni grunnskóla Reykjavík- ur fór fram í kvik- myndasal Austurbæj- arskóla við hátíðlega athöfn 6. maí sl. Keppt var í tveim aldursflokkuin um bestu stuttmyndirnar. 10 myndir bárust í keppnina sem er hald- in á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Dómarar voi-u úr kvikmynda- og blaðamannastétt og gáfu þeir umsagnir um hverja mynd. I fyrsta sæti í flokki 10-12 ára varð mynd- in Hreinlætisfíkillinn frá Laugar- nesskóla. I öðru sæti Samviskubit- ið frá Laugarnesskóla og í þriðja sæti Kvazdovitz frá Ártúnsskóla. I fyrsta sæti í flokki 13-14 ára varð myndin Djúp frá Haga- skóla/FrostaskjóI. I öðru sæti Ádeila 69 frá Hagaskóla. Engin mynd þótti þess verðug að hreppa þriðja sætið. FÉLAGSKONUR í Lions- klúbbnum Eiri í Reykjavík hafa unnið ötullega að fjáröflun á hverju ári til styrktar hinum ýmsu málefnum og undanfarið hafa þær verið að afhenda styrki úr líknarsjóði sínum. Eir hefur úthlutað fþrótta- sambandi fatlaðra peningagjöf til styrktar íþróttamótum og á miðvikudag afhenti klúbburinn Foreldrahúsinu við Vonar- stræti sérstakan myndvarpa til notkunar á námskeiðum og fundum. Lionsklúbburinn Eir var stofnaður 1984 og eru félagar 38 að tölu. Hefur klúbburinn lagt metnað sinn í að afla fjár fyrir Vímulausa æsku og gert það með góðum árangri með hjálp Háskólabíós. Þá hefur klúbburinn heimsótt Hjúkrun- arheimilið Skjól fjórum sinnum á vetri og skemmt heimilisfólki með tónlist og söng ásamt því að gefa meðlæti með kaffi. Kaupir tvo súpudiska, súpubolla eða skálar en færð þrjá. Gildir föstudag og laugardag Morgunblaðið/Ásdis FRÁ afhendingu myndvarpans, frá vinstri: Elsa Wium, Þórdís Sigurð- ardóttir, Jórunn Magnúsdóttir, Guðríður Thorarensen, Hrefna Guð- f- mundsdóttir og Ásta Gísladóttir. Uppskerudagar hjá Eiri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.