Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 43

Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 43 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hátíðarmessa á hvítasunnu VIÐ hátíðarguðsþjónustu í Hafnar- fjarðarkirkju á hvítasunnudag, sem hefst kl. 14, mun lofgjörðarhljóm- sveit líknarhreyfingarinnar Byrgis- ins leika og syngja lofgjörðarlög auk þess sem kór kirkjunnar og org- anisti flytja hátíðartón og syngja há- tíðarsálma. Sr. Gunnþór Ingason, sóknarprestur, stýrir helgihaldinu og prédikar en Guðmundur Jónsson leiðtogi Byrgisins mun lesa ritning- arorð og fjalla um efni þeirra. Eftir að formlegri guðsþjónustu lýkur mun lofgjörðarsveitin halda áfram að leika lofgjörðarlög og þá verður boðið til fyrirbæna. Á eftir er opið hús og kaffi í safn- aðarheimilinu Strandbergi. KEFAS með mót um hvíta- sunnuna KEFAS, kristið samfélag, verður með mót um hvítasunnuna. Móts- gestir mæta að Kirkjulækjarkoti eftir kl. 18 fóstudaginn 21. maí. Mót- inu lýkur um hádegi mánudaginn 24. maí. Samkomur og fræðslur verða alla mótsdagana. Dagskrá verður fyrir börnin, íþróttir fyrir alla og ýmsar aðrar uppákomur. Sameigin- leg máltíð verður á laugardagskvöld. Súpa í hádeginu mótsdagana. Að- staðan er mjög góð og staðurinn er fallegur og friðsæll. Allir eru vel- komnir, hvort sem er á mótið eða í stutta heimsókn. * Islenska krists- kirkjan með samkomur ÍSLENSKA kristskirkjan, Bílds- höfða 10, verður með samkomur um hvítasunnuhelgina í tengslum við heimsókn Dan Siemens frá St. Paul í Bandaríkjunum. Hann er aðstoðar- framkvæmdastjóri fyrir Lutheran Renewal Center, stofnun sem að- stoðar söfnuði í Bandaríkjunum og víðar við að endumýja safnaðar- staröð og uppörva fólk. Á samkomunum hér um hvíta- sunnuna mun Dan prédika og biðja fyrir fólki. Samkomumar verða á laugardag kl. 20, hvítasunnudag kl. 11 og 20 og á annan í hvítasunnu kl. 20. Samkomumar em öllum opnar. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stund- ina verður boðið upp á súpu og brauð. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Tjamarferð. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 18 tónleikar með karlakómum „Mannssamband- et“ frá Noregi í Ráðhúsi Reykjavík- urborgar. Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. KEFAS. Hvítasunnumót Kefas í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, dagana 21. -24. maí. Aðventkirkjan: Sjöunda dags að- ventistar á Islandi. Samkomur laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykjavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Finn F. Eckhoff. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Jóhann Grétars- son. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Seifossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Samkoma kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Stómborgarkirkja, Grímsnesi. Há- tíðarmessa hvítasunnudag kl. 11. Miðdalskirkja, Laugardal. Hátíðar- messa hvítasunnudag kl. 14. Úifljótsvatnskirkja, Grafningi. Há- tíðarmessa 2. hvítasunnudag kl. 14. Þingvallakirkja. Messa á 2. hvíta- sunnu kl. 16. Morozevich tekur forystuna í Sarajevo Sarajevo 1999 16.-28. maí Nr. Nafn Stiq 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinn. Röð 1 Peter Leko 2694 ■ 14 0 1 7.-8. 2 Alexander Morozevic 12723 14 1 1 214 1 3 Jan H. Timman 2670 14 0 0 14 9.-10. 4 Michael Adams 2716 ■ 1 0 1 2 2.-5. 5 Evpenv Bareev 2679 SE V6 '/2 1 2 2.-5. 6 Gary Kasparov 2812 V4 m 1 14 2 2.-5. 7 Niqel D. Short 2697 0 '/2 0 14 CD O 8 Veselin Topalov 2700 1 1 0 -X- 2 2.-5. 9 Ivan Sokolov 2624 0 1 0 ■ 1 7.-8. 10 Alexei Shirov 2726 1 0 14 H 114 6. 34.Dc6+ og vinnur) 32.Hxa6 og við hótuninni b8=D Rxb8 Bxb8 Dxb8 Ha8 og vinnur drottninguna er ekk- ert svar því ef 32...Kg7 kemur 33.Hc6 og svartur má ekki leika 33...Dxb7 vegna 34.Hg6+ og vinn- ur. 30.Hc6! Bd8 31.Hc8 Ke7 32.Bc5+ og svartur gafst upp. 1-0 Morozevich - Sokolov Skákin Morozevich - Sokolov, úr fyrstu umferð mótsins, var nýlega skýrð í skákþætti Morgunblaðsins. Strax og skákin birtist sendi athug- kMk i SKAK Sarajevo BOSNA99 16.-26. maí 1999 ALEXANDER Morozevich tók forystuna á stórmeistaramótinu í Sarajevo eftir sigur á Alexei Shirov í þriðju umferð. Kasparov vann sinn fýrsta sigur á mótinu þegar hann lagði félaga sinn Nigel Short, sem íylgdi honum á sínum tíma út úr FIDE. Það er ekki hægt að kvarta yfir lognmollunni á þessu móti, því eins og í fyrstu umferð endaði einungis ein skák í jafntefli. Urslit í þriðju umferð urðu sem hér segir: Alexander Morozevich - Alexei Shirov 1-0 Jan H. Timman - Peter Leko V2-V2 Michael Adams - Ivan Sokolov 1-0 Evgeny Bareev - Veselin Topalov 1-0 Gary Kasparov - Nigel D. Short 1-0 Skák umferðarinnar var tví- mælalaust viðureign Englendings- ins Michaels Adams á móti Ivan Sokolov. Adams, sem sigraði nýver- ið á ofúrmótinu í Dos Hermanas, þykir hafa svipaðan skákstíl og Karpov. Upp kom Keres-árásin í Sikileyjarvöm og eftir nokkrar stöðutilfæringar náði Englending- urinn að snúa á Bosníumanninn. Hvítt: Michael Adams (2716) Svart: Ivan Sokolov (2624) Sikileyjarvöm [B81] l.e4 c5 2.Rf3 e6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 d6 6.g4 h6 7.h3 a6 8.Bg2 g5 Frekar óvæntur leikur svona snemma tafls, en hugmynd svarts er að leika Rb8-c6-e5. 9.Be3 Rc6 10.De2 Re5 11.0-0-0 Bd7 12.Rf3!? Áður hefur verið leikið 12.f4, en Ad- ams ætlar sér að skipta upp á ridd- urum og tefla upp á kóngsvænginn með því að leika h4. 12...Da5?! Betra var 12...Dc7. 13.Kbl Be7 14.Rxe5 dxe5 15.h4 Hg8 Ef 15...gxh4 þá kæmi 16.Hxh4 og ef Rxe4 kemur 17.Rxe4 Bxh4 18.g5! Svartur er þá í vandræðum, þvi eft- ir Bxg5 19.Bxg5 hxg5 kemur 20.Hxd7!+ Kxf6 21.DÍ3+ og hvítur mátar í örfáum leikjum. 16.hxg5 hxg5 17.Hh6! Kemur í veg fyrir 17.. .0.0-0 vegna 18.DÍ3. 17...Bc6 18.DÍ3 Rd7 19.Hh7 Rf6 20.Hh6 Rd7 21.Bfl í anda Karpovs en hann er einmitt þekktur fyrir svona stöðutilfæringar. Biskupinn er á leið til c4. 21...Hd8 22.Bc4 Rf8 23.Rd5!! Óvæntur leikur! exd5 24. exd5 Db4? Vanmetur framhald hvíts. Betra var 24...Bb5 25.Bxb5+ Dxb5 26.d6 og hvítur vinnur mann- inn til baka með betri stöðu. 25, dxc6 Hxdl+ 26.Dxdl Dxc4 27. b3! Nákvæmara en 27.cxb7. 27.. .Db4 Eftir 27...De4 kemur 28.c7 og svartur getur ekki stöðyað peðið. 28. a3 Da5 Til greina kom 28...Db5, en eftir 29.c4 Da5 30.cxb7 Dc7 31. Dd5 er komin upp svipuð staða og í skýringum við 29.1eik svarts. 29. cxb7 Rd7 Tapar strax, en 29.. .Dc7 hefði engu breytt: 30.Dd5 Rd7 31.Ba7! Kf8 (ef 31...e4 þá 32. Hb6! Rxb6 33.b8D+ Dxb8 ull lesandi, Björn Freyr Bjömsson, athugasemd um það að tíundi leik- ur hvíts (10. a3) væri ekki nýjung eins og talið var. Þessi leikur hefur sést áður í tveimur skákum. Sér- staklega er skákin Ferenc Amold - Jesus Maria Iruzubieta, Oropesa 1996, athyglisverð. Hún tefldist eins og skák þeirra Morozevich og Sokolov fram að 17. leik. Við þökk- um Birni Frey fyrir ábendinguna. Skákmót á næstunni Tilkynningar um skákmót og aðra viðburði sendist til umsjónar- manna skákþáttar Morgunblaðsins. Tölvupóstfangið er dadi@vks.is. Einnig má senda annað efni og at- hugasemdir við skákþættina á sama póstfang. 21.5. Minningarmót um Jóhann Þóri 27.5. Meistaramót Skákskólans 29.5. SÍ. Aðalfundur 30.5. Hellir. Kvennamót 4.6. Skákþing Hafnarfjarðar Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson < t r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.