Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.05.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 29 ERLENT N orska ríkið dæmt fyrir brot gegn réttindum dagblaðs Strassborg. Reuters. MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Fjöldagröf í Alsír FJÖLMIÐLAR í Alsír greindu í gær frá því að fjöldagrafir með líkum átján borgara hafi fundist í Djelfa-héraði í suðaustur-Al- sír. Leikur grunur á að íslamsk- ir uppreisnarmenn hafi myrt fólkið á síðasta ári. Líknardráp eða líffæra- sala? BRASILÍSKUR hjúkrunar- fræðingur hefur verið ákærður fyrir að myrða tvo sjúklinga, sem verið höfðu í umsjá hans, og jafnframt gruna yfirvöld að hann hafi myrt 131 í viðbót. Öll fórnarlömbin voru dvalargestir á elliheimilum og er málið talið tengjast sölu líffæra. Hjúkrun- arfræðingurinn, Edson Isidora Guimaraes, viðurkennir að hafa valdið dauða fimm en neitar að hafa myrt fólkið heldur segir að um líknardráp hafi verið að ræða. Vantrausts- tillaga felld í Lettlandi VANTRAUSTSTILLAGA á stjómina í Lettlandi var felld í þingi landsins í gær og sagði Vilis Krishtopans forsætisráð- herra niðurstöðuna til marks um að ekki væri jafn mikil óá- nægja með störf stjórnarinnar og af væri látið en það var mið- hægriflokkur, sem er í stjórnar- andstöðu, sem fór frarn á at- kvæðagreiðsluna. Bob Denard sýknaður MÁLALIÐINN Bob Denard var á miðvikudag sýknaður fyr- ir rétti í París af ásökunum um að hafa myrt Ahmed Abdallah, forseta Comoros-eyja, árið 1989. Réttarhöldin yfir Denard, sem er sjötugur, höfðu staðið í tvær vikur og þóttu harla litrík. Tókst Denard, sem tók þátt í fjölda stríða í fyrrum nýlendum Frakklands í Afríku, að sann- færa kviðdóm um að hann hefði ekkert haft með morðið á Abdallah að gera. Mdðirin verð- ur ákærð KONA í Flórída, sem er alger- lega lömuð fyrir neðan háls eft- ir að hafa hlotið skotsár, vann á miðvikudag fyrir rétti mál sem hún hafði höfðað til að fá að vera tekin af öndunarvél, vit- andi það að þegar hún deyr mun móðir hennar verða úkærð fyrir að myrða hana. Er móðir- in, Shirley Egan, sökuð um að hafa skotið dóttur sína, Geor- gette Smith, með skammbyssu eftir að Smith hafði léð máls á því að Egan færi á elliheimili. Vasile situr áfram RÚMENÍUÞING felldi í gær með þorra atkvæða tillögu um vantraust á ríkisstjórn Radus Vasiles sem vinstri flokkar og þjóðernissinnaðir stjórnarand- stæðingar höfðu lagt fram vegna umbótaáætlunar sem stjórnin hyggst hrinda í fram- kvæmd í samvinnu við Alþjóða- gjaldeyrissjóðinn (IMF). Evrópu dæmdi í dag norska rík- ið til að greiða dagblaðinu Tromse tæpar sjö milljónir ís- lenskra króna. Blaðið hafði ver- ið dæmt í sekt vegna greinar þar sem sagði meðal annars að norskir selveiðimenn notuðu ómannúðlegar aðferðir við að drepa bráð sína. Þrettán af sautján dómurum í Mannréttindadómstólnum komust að þeirri niðurstöðu að norski dómurinn væri ekki í takt við rétt manna til að tjá sig. Ómannúðlegum selveiðum lýst Á vordögum 1988 var útgáfa skýrslu eftir Odd F. Lindberg stöðvuð en þar lýsir hann ómannúðlegum aðferðum sel- veiðimanna. Dagblaðið Tromse birti síðan viðtal við Lindberg þar sem hann skýrði frá því hvað stóð í skýrslunni og fyrir þetta var blaðið dæmt fyrir norskum dómstólum. Mannréttindadómstóllinn taldi að blaðið hefði fjallað um selveiði og hvalveiði út frá mörgum sjónarhornum og við- talið við Lindberg hefði verið í framhaldi af umræðu um þessi mál. Dómstóllinn taldi ekki að blaðið hefði farið niðrandi orð- um um ákveðna veiðimenn enda var enginn nafngreindur í við- talinu við Lindberg. Norski dómarinn Hanne Sofie Greve dæmdi með minnihlutan- um í málinu. Grilltíminn er genginn í garð Þú velur stað og stund - við höfum grillið og áhöidin Kola- og gasgrill í úrvali og auðvitað gas, kol, grillvökvi, áhöld og ýmislegt til að gera grillveisluna enn skemmtilegri. # Renndu inn á næstu stöð! ESSO-stöðvarnar Olíufélagiðhf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.