Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
15 mánaða fang-
elsi fyrir spark
1 liggjandi mann
Morgunblaðið/Þorkell
Hundsa tilmæli
gatnamálastj óra
TVÍTUGUR piltur var dæmdur í 15
mánaða fangelsi í gær, þar af 12
mánuði skilorðsbundið, fyrir að hafa
veist að hálfþrítugum manni ásamt
félaga sínum og sparkað í liggjandi
manninn við Veltusund hinn 25.
september í fyrra. Félagi árás-
armannsins hlaut 60 þúsund króna
sekt og hvor um sig var dæmdur til
að greiða 110 þúsund krónur í
málsvarnarlaun. Báðir sátu piltarn-
ir í gæsluvarðhaldi frá 25. septem-
ber til 13. október í fyrra vegna
árásarinnar.
Hlaut lífshættulega blæðingu
Atburðurinn átti sér stað við
Veltusund aðfaranótt 25. september
sl. og hlaut hinn slasaði brot á höf-
uðkúpubotni og mikla lífshættulega
blæðingu milli beins og ystu heila-
himnu vinstra megin og gekkst
hann undir bráðaaðgerð um nóttina
vegna áverkans og tókst þannig að
bjarga lífí hans.
í dómsniðurstöðu Hjördísar Há-
konardóttur héraðsdómara kom
fram að brotaþolinn hefði sjálfur
átt nokkra sök á því að sú atburða-
rás sem leiddi til hinna alvarlegu
meiðsla hans hófst. Leggja yrði til
Börnin
hrifín af
Selmu
SELMA Björnsdóttir, fulltrúi ís-
lands í rfyafstaðinni Eurovision-
keppni í ísrael, nýtur greinilega
vinsælda meðal yngstu kynslóð-
arinnar, ef marka má viðtökurn-
ar sem hún fékk í Kringlunni í
gær. Þangað var Selma komin
til að árita geisladisk með fram-
lagi íslands í keppninni, og
mynduðust langar raðir barna
sem vildu ólm fá eiginhandará-
ritun hennar á diskinn eða bréf-
miða.
grundvallar að hann hefði fyrst
slegið í andlit annars hinna ákærðu
eftir orðahnippingar. Sannað var að
ákærði hefði hrint brotaþolanum
aftur á bak á lágt handrið sem hann
datt um. Þótti ákærði hafa mátt sjá
að brotaþolinn myndi falla vegna
grindverksins. Sannað var að báðir
ákærðu hefðu fylgt brotaþolanum
eftir og að þeir hefðu sparkað í
hann liggjandi, en ekki þótti sannað
að þeir hefðu sparkað oftar en einu
sinni hvor. Ekki var upplýst að
spark þess ákærða sem fékk mild-
ari dóminn hefði lent í höfði manns-
ins og ekki að hann hefði hrint hon-
um.
Við mat á refsingu var litið til
þess að báðir ákærðu eru ungir að
árum og hafa ekki áður gerst brot-
legir við lög og einnig var litið til
þess að þeir töldust ekki hafa átt
upptökin að missætti því sem upp
kom og leiddi til meiðsla brotaþol-
ans.
Hann hefur enn ekki náð fullum
bata, en samkvæmt framburði
læknis hans tókst aðgerð sú sem
gerð var á honum við komu á
sjúkrahús giftusamlega og eru góð-
ar líkur á að hann nái sér.
VINNUVEITENDASAMBAND
Islands hefur hafíð undirbúning að
rekstri skaðabótamáls á hendur
verkalýðsfélaginu Baldri og Verka-
lýðsfélagi Álftfírðinga svo og 7 fé-
lagsmönnum þessara félaga sem
hindruðu afgreiðslu þriggja vest-
fírskra fiskiskipa í höfnum utan
Vestfjarða í verkfalli félaganna í maí
1997.
í frétt frá VSÍ segir að krafíst
hafí verið greiðslu vegna þess tjóns
sem hlutaðeigandi útgerðarfyrir-
GUÐNI Hannesson, verkstjóri hjá
hreinsunardeild Reykjavíkurborg-
ar, var heldur óhress með íbúana
við Óðinsgötu í gærmorgun þegar
til stóð að hreinsa götuna eftir
veturinn. „Nánast enginn bfleig-
andi sem þarna býr varð við þeim
tilmælum að leggja bflnum hinum
megin við götuna svo að hægt
væri að komast að með götusóp-
inn og þvottabflinn,“ sagði hann.
Skiltið með tilmælum til íbúanna
hafði verið sett upp kvöldið áður
tæki urðu fyrir af þessum sökum og
verði þær ekki inntar af hendi verði
mál höfðuð síðar í þessum mánuði.
Tjón fyrirtækjanna vegna þessara
aðgerða sé samkvæmt mati tæpar
5,9 milljónir kr. og sé krafist endur-
greiðslu á þeirri fjárhæð auk vaxta.
Þá segir: „Málið snýst í raun um
það hver bera eigi tjón af völdum
ólögmætra aðgerða í vinnudeilum.
VSI varaði stéttarfélögin og félags-
menn þeirra ítrekað við því að að-
gerðir þeirra, sem miðuðu að því að
en þegar að var komið kl. 8 að
morgni gátu hreinsunarmenn ekki
athafnað sig. „Eg er búinn að taka
öll Þingholtin frá Sóleyjargötu og
það hefur gengið ágætlega en þeir
hundsa þetta algerlega við Óðins-
götuna og ég vissi það svo sem að
þannig færi. Þeir hafa alltaf verið
erfíðir," sagði Guðni. Hreinsun
gatnanna hefst yfirleitt kl. 4 að
nóttu og er þá áhersla lögð á mið-
borgina og stærri götur en al-
menn hreinsun hefst kl. 7.30.
stöðva afgreiðslu vestfírskra skipa í
öðrum landsfjórðungum, væru ólög-
mætar. Jafnframt að þeir sem tjóni
yllu með slíkum aðgerðum yrðu
krafðir um bætur. Talsmenn félag-
anna töldu hins vegar að umræddar
aðgerðir væru eðlilegar og lögmæt-
ar og höfnuðu öllum tilmælum um
að láta af aðgerðum.
Deilur af þessum toga um hvað má
og hvað ekki má í kjaradeilum koma
sífellt upp og því er afar brýnt að fá
úr því skorið fyrir dómstólum hvar
Eyrarbakki
Tveir
drengir
brenndust
TVEIR drengir, 10 og 11 ára,
brenndust talsvert þegar þeir voru
að leik á Eyrarbakka um klukkan
18 í gær. Líklegt er talið að þeir hafí
sjálfir kveikt eldinn. Drengirnir eru
ekki taldir í lífshættu.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni á Selfossi voru drengirnir
að leik inni í kapalkefli og kveiktu
þeir eld inni í keflinu. Talið er að
þeir hafi haft bensín meðferðis og
slettist logandi bensín á þá báða.
Drengirnir komust með naumind-
um út úr keflinu og gátu leitað sér
aðstoðar. Tafarlaust var óskað eftir
aðstoð sjúkrabifreiðar og lögreglu,
og voru drengirnir fluttir með
tveimur sjúkrabflum til Reykjavík-
ur, þar sem þeir gengust undir
rannsókn á Landspítala.
Samkvæmt upplýsingum frá
Landspítala voru báðir drengirnir
brenndir á höndum og annar einnig
í andliti. í öðru tilvikinu er um að
ræða annars stigs bruna, sem telst
ekki mjög alvarlegur, en djúpan
annars stigs bruna í hinu tilvikinu
sem kallar á húðflutning. Drengirn-
ir teljast ekki í lífshættu.
-------------
Fannst
látinn á
Kjalarnesi
maðurinn
sem fannst lát-
inn aðfaranótt
miðvikudags
skammt frá reið-
hjóli sínu rétt
sunnan við Esju-
grund á Kjalar-
nesi hét Karl
Skafti Thorlaci-
us, til heimilis að Langholtsvegi 65 í
Reykjavík. Hann var fæddur 26.
apríl árið 1950 og lætur eftir sig
fimm böm.
Tildrög dauðsfallsins voru til
rannsóknar hjá lögreglunni í
Reykjavík og er rannsókninni lokið.
Að sögn lögreglu eru tildrögin rakin
til veikinda hins látna.
mörkin liggja í þessu efni. Það er
einnig mikilvægt að stéttarfélög og
einstakir félagsmenn þeirra sem
standa að ólögmætum aðgerðum
geri sér Ijóst, að ekki sé eðlilegt að
aðrir beri tjón af ólögmætum skaða-
verkum sem unnin eru í verkfalli. Af
þessum sökum telur VSÍ óhjá-
kvæmilegt að fá skorið úr deilum um
lögmæti svonefndrar verkfallsvörslu
á borð við þá sem vestfírsku félögin
og nokkrir félagsmenn þeirra héldu
uppi utan Vestfjarða í maí 1997.“
Morgunblaðið/Þorkell
Skaðabótamál vegna meintra
ólögmætra aðgerða í verkfalli
Sérblöð í dag
Með Morg-
unblaðinu
I dag er
dreift blaði
frá Sjó-
manna-
dagsráði,
„Sjómanna
dags-
blaðið“.