Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 13
AKUREYRI
Morgunblaðið/Kristján
Númerin klippt af
Stjórnarformaður Kaupfélags Eyfírðinga
Tilboðið
ótrúverðugt
Bræðurnir
Ormsson
kaupa
Hljómver
BRÆÐURNIR Onnsson ehf. hafa
keypt öll hlutabréf í Hljómveri hf. á
Akureyri. Hljómver hefur rekið
verslun með hljómtæki og viðgerð-
arverkstæði í áratugi.
Andrés B. Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins Bræð-
urnir Ormsson, sagði að miklar
breytingar hefðu átt sér stað á
markaðnum á Akureyri, m.a. eftir
að Húsasmiðjan tók yfir rekstur
Byggingavörudeildar KEA. Hann
sagði að hjá Húsasmiðjunni hafi
verið tekin ákvörðun um að selja
ekki AEG-heimilistæki eins og
KEA gerði en kannski einhverjar
aðrar vörur fyrirtækisins. „En AEG
skiptir okkur mestu máli og við höf-
um verið í ein 30 ár með AEG-vörur
í kaupfélaginu og oftast í beinum
innflutningi."
Samstarf við Radionaust
Andrés sagði að hugmyndin hafi
því verið að opna eigin verslun á
Akureyri og sameina þá söluna á
AEG-heimilistækjunum og þeim
vörum sem Hljómver seldi fyrir fyr-
irtækið. „Við keyptum því öll hluta-
bréfin í Hljómveri en í framhaldi af
því kom upp hugmynd um samstarf
við Radionaust. Þeir kaupa ákveðna
þætti út úr rekstri Hljómvers og
munu jafnframt taka yfir sölu á vör-
um sem um semst frá Ormsson."
Radionaust mun taka húsnæði
Hljómvers við Glerárgötu á leigu að
sögn Andrésar og reka þar fyrir-
tækjaþjónustu og selja ýmiss konar
skrifstofutæki og einnig viðgerðar-
þjónustu fyrir heimilistæki, hljóm-
tæki og skrifstofutæki. Hjá Hljóm-
veri störfuðu sex manns og sagði
Andrés að 2-3 myndu starfa áfram
hjá nýjum aðila.
LÖGREGLUMENN á Akureyri
hafa verið með klippurnar á lofti
sfðustu daga og hafa númer fokið
af Qölda bifreiða. Ástæðan er vit-
anlega sú að eigendur þeirra hafa
ekki greitt lögboðin gjöld af bfl-
um sfnum eða ekki fært þá til
skoðunar á tilsettum tíma. Á lög-
Sótt um lóð
fyrir keilusal
JÓHANNES Valgeirsson
hefur sótt um lóð til að reisa á
keilusal á Akureyri, um það
bil 6-700 fermetra að flatar-
máli. Óskar hann eftir því að
hún verð sem mest miðsvæð-
is, á áberandi stað, nálægt
samgönguleiðum og almenn-
ingssamgöngum.
Skipulagsnefnd hefur bent
á lausar lóðir í Krossaneshaga
en skipulagsstjóra var falið á
fundi nefndarinnar að gera
umsækjanda gi’ein fyiir öðr-
um möguleikum.
reglustöðinni er vænn bunki með
númerum þessara bifreiða, en vilji
eigendur komast hjá óþægindum
og kostnaði þurfa þeir að kippa
sínum málum í lag. Á myndinni
má sjá Gunnar Jóhannsson lög-
reglumann á Akureyri skrúfa
númer af einum þessara bfla.
BÆJARSTJÓRN Akureyrar stað-
festi á fundi í vikunni tillögu bæjar-
ráðs frá fyrri viku um að nýgenginn
kjaradómur hafi ekki áhrif á launa-
greiðslur Akureyrarbæjar, en
greiðslur bæjarfulltrúa og nefndar-
manna hjá Akureyrarbæ eru
tengdar þingfararkaupi. Þá var
samþykkt að reglur um kaup og
kjör bæjarfulltrúa og nefndar-
manna á vegum bæjarins verði
endurskoðaðar.
Sigfríður Þorsteinsdóttir bæjar-
fulltrúi Framsóknarflokks sagði við
JÓHANNES Geir Sigurgeirsson,
stjórnarformaður Kaupfélags Ey-
firðinga, sagði að tilboð Kaupþings
hf., fyrir hönd ónafngreinds við-
skiptavinar, í Mjólkursamlag
Kaupfélags Þingeyinga fvrir 350
milljónir króna, væri afar ótrúverð-
ugt. Hann sagði að menn veltu því
jafnframt fyrir sér hvers vegna til-
boðið var ekki sent til KEA sem
orðið er eigandi Mjólkursamlags-
ins.
Höfum samráð við
framleiðendur
Jóhannes Geir sagði að tilboðið
væri sjö línur á ómerktu blaði. Því
væri erfitt að átta sig á hvað
umræður í bæjarstjórn að kjör
bæjarfulltrúa hefðu lengi verið mið-
uð við þingfararkaup. Hún benti á
að laun bæjarfulltrúa væru strípuð,
en nýlega hefði verið farið að greiða
í lífeyrissjóð. „Bæjarfulltrúar hafa
enga aðstöðu á vinnustað, ekki að-
gang að síma, tölvu eða sérhæfðu
bókasafni," sagði hún og vildi að í
tengslum við endurskoðun á kjör-
um bæjarfulltrúa yrði skoðað hvort
ekki væri kominn tími til að bæta
starfsaðstöðu þeirra. Fannst henni
örh'tið fljótfæmislegt ef sh'ta ætti
menn vildu kaupa og þá hvort
þeir væru yfírleitt tilbúnir að
kaupa.
„Við höfum kappkostað að taka
ekki frekari skref í þessu máli án
samráðs við framleiðendur á fé-
lagssvæði KÞ. Það hefur enn ekki
gefist tækifæri til þess en við mun-
um ræða við bændur áður en frek-
ari skrefverða stigin.“
Eins og fram hefur komið er
kauptilboðið í Mjólkursamlag KÞ
sett fram með þeim fyrirvara að
Kaupþing geri ítarlega skoðun á
stöðu félagsins og að niðurstaða
þeirrar skoðunar hafi ekki í för
með sér breytingar á forsendum
viðskiptavinar.
laun bæjarfulltrúa úr tengslum við
þingfararkaupið. „Það er ábyrgðar-
hluti að gegna starfi bæjarfulltrúa
og taka þátt í nefndarstarfi fyi-ir
sveitarfélag,“ sagði Sigfríður.
Kristján Þór Júlíusson bæjar-
stjóri sagði fulla ástæðu til að
staldra við. Hann kvað nauðsynlegt
að skoða hvað bæjarfuiltrúar legðu
með sér í störf sín og hvemig laun
þeirra væm grunnuð. Einhliða
hækkun hefði ekki leyst úr málum
að því er starfsaðstöðu og annað
vai-ðaði.
Kjaradómur hefur ekki áhrif á launagreiðslur bæjarfulltrúa
Starfsaðstaða verði bætt
.
niiijáv.,..
BALENO
™ ’ s iiÉk'W.llll
, r'- :
___
< , . ' * '
Ertu að hugsa um:
• Rými?
• Þægindi?
• Öryggi?
• Gott endursöluverð?
• Allt þetta sem staðalbúnað:
Renndu við hjá okkur i dag
og reynsluaktu Suzuki Baleno.
Hann kemur þér þægilega á óvart.
TEGUND:
1.3 GL 3d
1.3 GL4d
1,6 GLX 4d, ABS
1,6 GLX 4x4,4d, ABS
1,6 GLX WAGON, ABS
1,6 GLXWAGON 4x4, ABS
VERÐ:
1.195.000 KR.
1.295.000 KR.
1.445.000 KR.
1.575.000 KR.
1.495.000 KR.
1.675.000 KR.
Sjálfskipting kostar 100.000 KR.
Bíll sem er algjörlega hannaður fyrirþig.
Og það leynir sér ekki...
Fæst í tískulitnum í ár: aluminium silver metallic.
16 ventla vél með fjölinnsprautun, 85-96 hestöfl
Vökva- og veltistýri • Hæðarstillanleg kippibelti
Rafstýrðar rúður og speglar • Öryggisloftpúðar
Samlæsing • Krumpusvæði að framan og aftan
Þjófavörn • ABS hemlar • Styrktarbitar i hurðum
Upphituð framsæti • Útvarp með segulbandi
Rafstýrð hæðarstilling framljósa
Litaðar rúður • Samlitaðir stuðarar
SUZUKIBILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00
Heimasíða: www.suzukibilar.is