Morgunblaðið - 03.06.1999, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 03.06.1999, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ m.. b n iH# d < iH, wm 1 Mýrdælingar mótmæla breyttum fréttatíma Fagradal - Helmingur íbúa Mýr- dalshrepps mótmælti með undir- skrift sinni tilfærslu á fréttatíma ríkisútvarps og sjónvarps. Að sögn Sæunnar Sigurlaugs- dóttur, bónda á Skeiðflöt í Mýrdal, sem stóð fyrir undirski'iftunum voru 170 manns eða u.þ.b. helming- ur íbúa á kjörskrá 18 ára og eldri sem skrifaði nöfn sín á listann. Sæ- unn segir að þessi breyting komi sérlega illa við þær stéttir sem vinna fram eftir kvöldi t.d. verka- fólk sem á kost á yfirvinnu, kúa- bændur og verslunarfólk. Undirski-iftalistinn hefur verið sendur til útvarpsstjóra og útvarps- ráðs með ósk um endurskoðun á þessari ákvörðun. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Myrgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson ÞESSIR nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. A myndinni má sjá skólastjóra Lýsuhólsskóla, Guðmund Sigurmonsson. Skólaslit í Lýsuhólsskóla Hellissandi - Hinn 28. maí sl. kl. 14 fóru fram skólaslit á Lýsuhóli. Þess var nýlega minnst að 30 ár eru liðin frá því að Lýsuhólsskóli tók til starfa. I skólaslitaræðu Guðmundar Sigurmonssonar skólastjóra kom fram að 42 börn hefðu stundað nám við skólann í vetur. Þar af luku nú 5 námi úr 10. bekk. Skól- inn starfaði í 10 bekkjardeildum frá 1.-10. bekk. Kennarar voru 7 í fullu eða hlutastarfi en auk þess fór fram öflugt tónlistarlíf og kennsla og komu 2 kennarar frá Ólafsvík til að annast tónlistar- kennslu. Guðmundur gat þess að skól- inn nyti þess að hafa kennara á sínum vegum sem væru mjög hæfir í störfum og að því leyti byggi skólinn mjög vel. I vetur hefur allt innra starf skólans mjög eflst og hafa nemendur t.d. náð ágætum árangri í allri tölvu- vinnu, notkun upplýsingamiðlun- ar og vef- og heimasíðugerð. Þá hefur það alltaf verið styrkur skólans að hann hefur lagt mikið uppúr verk- og listgreinum. Þá nýtur hann ágætrar útisundlaug- ar og tiltölulega góðrar íþrótta- aðstöðu. Að loknum skólaslitum báru ráðskonur skólans fram veglegar veitingar. Morgunblaðið/Karl Á. Sigurgeirsson Sex ára börnum gefnir reiðhj ólahj álmar Hvammstanga - Það má kalla árlegt vorverk hjá kvenfélaginu Björk á Hvammstanga að gefa sex ára bömum reiðhjóla- hjálma. í vor kom hópur eftir- væntingarfullra bama á heimili formannsins, Árdísar Jónsdótt- ur, og tók við gjöfinni. Við- staddur afhendinguna var lög- reglumaðurinn Hermann Ivars- son. Hann sýndi bömunum hvemig hjáímamir skyldu fest- ir og stillti hökuböndin fyrir þau. Hann skýrði nauðsyn þess að þau notuðu hjálmana, einnig við notkun línuskauta. Það vora vonglöð börn, sem héldu út í vorið með hjálmana sína. Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir FRÁ fyrirlestri Þorkels um kynbótahryssur. Fyrirlestur um kynbóta- hryssur á Vesturlandi Starfsári lauk með söng og hljóð- færaslætti Egilsstöðum - Tónlistarskólinn á Austur-Héraði hélt lokatónleika í Egilsstaðakirkju. Þeir voru elleftu tónleikar vetrarins. Á tónleikunum komu fram kennarar og nemendur á efri stigum, bæði söngnemendur og svo nemendur í hljóðfæraleik. Eyja- og Miklaholtshreppi - Um þrjátíu hestamenn víðsvegar af Vesturlandi sóttu fyrirlestur sem haldinn var í Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi mánudagskvöldið 12. apríl. Þorkell Bjarnason, fyrrverandi hrossaræktarráðunautur, flutti fyrirlestur um kynbótahryssur á Vesturlandi fyrr og nú. Þorkell kynnti afkvæmahryssur frá upp- hafi með einkunn 8,5 eða hærra og hvað hefði komið undan þeim og fengið fyrstu verðlaun. Hesta- mannafélagið Snæfellingur stóð fyrir fræðslunni. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir KENNARAR og nemendur tóku lagið saman. gjv 1 tmj MARIA m LÖVISA FATAHÖNNUN SKOLAVÖRDUSTÍG 3A • S 562 6999 Heldur þú að B-vítamín sé -nóg ? NATEN - er nóg ! * Á rf; §jrÍí|lBÉ| ■ i Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson Svartir koll- ar á litlum höfðum Hellissandi - Sá skemmtilegi siður hefur skapast á Leikskólanum á Hellissandi, að á hverju vori þegar elstu börnin yfirgefa Leikskólann og hefja síðan gi'unnskólanám að hausti, fer fram virðuleg útskriftar- athöfn. Fallegur svartur kollur er settur á höfuð barnanna, rétt eins og þau séu að útskrifast frá erlend- um háskóla, útskriftarmerki hengt í barm þeirra og þeim síðan afhent rauð rós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.