Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 51 L. Salt í unnum matvælum Jafnvel þó að fólk hætti eða minnki að salta sinn eigin mat hef- ur það oft lítið að segja því um 80% þess salts sem fólk borðar koma alls ekki úr eldhúsinu við matartil- búning heldur úr unnum matvæl- um. Söltustu matvælin skipta auð- vitað miklu máli íyrir heildameyslu á natríum, en líka matvæli sem eru hóflega söltuð og mikið er borðað af, eins og t.d. brauð og fastir ostar. Vörur sem geta innihaldið heilmik- ið salt eru t.d. smurostar, unnar kjötvörur, morgunkom, pakkasúp- ur og sósur, nasl, niðursoðnar og niðurlagðar vömr og aðrir tilbúnir réttir. Kex og kmður innihalda einnig oft glettilega mikið salt. Ef vel ætti að vera þyrftu að vera á boðstólum saltminni afurðir af mörgum algengum matvörum svo neytendur hafi val. Ekki er skylda að merkja magn salts eða natríums á umbúðir og er það sjaldnast gert. Hins vegar er skylda að raða hráefnum eftir magni á innihaldslýsingu og er þannig hægt að fá einhverja hug- mynd um magn natríums eða salts í viðkomandi matvöm. Merkingar verða að vera á íslensku, ensku eða Norðurlandamáli öðm en finnsku. I stað natríums getur því staðið nat- rium eða sodium. Mikilvægt er að matvælaiðnaður- inn dragi úr notkun natríums og bjóði upp á aukið úrval saltskertra matvæla til þess að auðvelda fólki að halda sig innan manneldismark- miða í saltneyslu. Flestir neytendur era orðnir mjög meðvitaðir um tengsl mataræðis og heilsu og hljóta að gera kröfu um saltskertan valkost. Auðvitað gengur ekki að gera matinn vita bragðlausan og því þarf að prófa sig áfram og reyna að finna efni sem geta komið í stað salts, án þess að bragð og gæði matvælanna skerðist, t.d. nýjar að- ferðir við vinnslu matvæla, ný tilbú- in efni, natríumskert salt eða nýjar kryddtegundir. Yfir 30 þúsund fullorðinna ís- lendinga era með of háan blóðþrýst- ing og myndi ömgglega fækka í þeirra hópi ef framleiðendur byðu upp á saltskertar afurðir. Lækkuð tíðni háþrýstings myndi hafa í fór með sér fækkun hjartaáfalla og heilablóðfalla og þar af leiðandi auknar lífslíkur. Auk þessa myndi minni saltneysla hafa góð áhrif til vamar öðmm sjúkdómum, svo sem beinþynningu. Það er því spurning hvort ekki sé tímabært, bæði fyrir framleiðendur og neytendur, að minnka saltið í grautinn. Höfundar starfa á rmmsóknarslofu ínæringarfræði við Háskdla Islands og Landspítala. Fasteignir á Netinu v§> mbl.is _/\LLTAí= G/TTH\SA£> A/ÝT7- fimmtudag til sunnudags 10 stjúpwr hreinir litir kr 399 20 ótjúpur blandaðir litir kr 699 30 tstjúpur blandaðir litir kr 999 MICROTGK MiO|OT€K MICROTl FilmScan 200 Colorpage HR5PRO ScanMaker 4 36bfta litadýpt lllriH 600 x 1200 pát raunupplausn ,EÐ SCSI tengdur. Spjald og kaplar fylgja Mikil gæði og ótrúlega hraðvirkur. • Mynda og filmuskan^'’""^---'' • 36 bita lftadýpH*^s' • SCSI tengdur • Hraðvirkur skanni fyrir atvinnumanninn! 30 bita litadýpt ' 600x1200 pát raunupplausn SCSI tengdur. Spjald og kaplar fylgja Hugbúnaður: Photoimpact, OCR, Twain 36 bita litadýpt I u 600x1200 pát raimupplausn SCSI tengdur. Spjald og kaplar fylgja Skannar einnig filmur og slides 1200x1200 pátraunupplausn SCSI tengdur Ef hict vantar myndlesara bá er betta tækifærid • Yfir 15 gerir af myndlesurum á frábæru verði - Sión er sögu ríkari! <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.