Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 79 %
VEÐUR
2Sm/s rok
' W\\ 20m/s hvassviðri
-----^ 15 m/s allhvass
10mls kaldi
" \ 5 mls gola
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað
4 4 4 4 Ri9n'n9
4 4 Slydda
9$c ajc afie
Alskýjað » »
ý Skúrir
ý Slydduél
% Snjókoma \J Él
'J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjöðrin SS
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. 4
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austanátt, 8-13 m/s og súld eða rigning
sunnan til. Austan 5-8 m/s og skýjað að mestu
rn nær úrkomulaust norðan til. Hiti á bilinu 6 til
13 stig að deginum, svalast á annesjum
norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður fremur hæg austlæg átt. Dálítil
súld eða rigning með köflum suðaustan- og
austanlands, en birtir upp um landið norðvestan-
og vestanvert. Hiti frá 5 stigum austantil upp í 13
stig vestan- og suðvestanlands. Um helgina og
fram á þriðjudag lítur út fyrir hæga eða fremur
hæga vestlæga átt. Skýjað vestanlands og sums
staðar dálítil súld, en yfirieitt léttskýjað norðan-
og austanlands. Hiti á bilinu 5 til 13 stig yfir
daginn, hlýjast í innsveitum norðan- og
austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja eii
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan land eflist og vindur 0g
úrkoma eykst.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 18 þrumuveður
Bolungarvik 8 skúr Lúxemborg 25 skýjað
Akureyri 9 alskýjað Hamborg 25 léttskýjað
Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 30 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín 22 skúr
Jan Mayen 1 skýjað Algarve 21 léttskýjað
Nuuk 1 snjóél Malaga 27 heiðskirt
Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 12 skýjað Mallorca 25 skýjað
Ósló 21 hálfskýjað Róm - vantar
Kaupmannahöfn - vantar Feneyjar - vantar
Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 10 vantar
Helsinki 18 hálfskviað Montreal 21 alskýjað
Dublin 12 rigning Halifax 14 þoka
Glasgow - vantar New York 25 alskýjað
London 20 rigning á sið. klst. Chicago 17 Iþokumóða
París 21 úrkoma í grennd Orlando 24 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
3. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 2.47 0,6 8.46 3,3 14.50 0,7 21.06 3,5 3.19 13.26 23.34 4.31
ISAFJÖRÐUR 4.55 0,3 10.33 1,6 16.48 0,3 22.58 1,9 2.36 13.30 0.24 4.36
SIGLUFJÖRÐUR 0.54 1,2 7.05 0,1 13.35 1,0 19.13 0,3 2.16 13.12 0.08 4.17
DJÚPIVOGUR 0.00 0,4 5.48 1,7 11.56 0,4 18.16 1,9 2.43 12.55 23.08 3.59
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skoðunarmun, 8 stúlka,
9 blámaður, 10 niðja, 11
var á floti, 13 aulann, 15
lafa, 18 hey af óræktuðu
landi, 21 dans, 22 doki
við 23 látnu, 24 mann-
kostir.
LÓÐRÉTT:
2 syrgja, 3 rengja, 4 end-
ast til, 5 duga, 6 óhaf-
andi, 7 vangi, 12 ótta, 14
smávegis ýtni, 15 höfuð-
fat, 16 skíra, 17 eldstæði,
18 morkni, 19 kona, 20
hiti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skíra, 4 gómur, 7 æðina, 8 öskur, 9 lem, 11
agns, 13 vinn, 15 völl, 17 tekt, 20 gró, 22 gumar, 23 gol-
an, 24 akrar, 25 tunga.
Lóðrétt: 1 slæða, 2 ísinn, 3 aðal, 4 gröm, 5 múkki, 6 rýr-
an, 10 elgur, 12 sel, 13 vit, 15 vægja, 16 lemur, 18 eklan,
19 tanna, 20 grær, 21 ógát.
í dag er fímmtudagur 3. júní,
154. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Þér lýðir, lofíð
Guð vorn og látið hljóma
lofsöng um hann.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Prima Aguer og Mæli-
fell fóru í gær. Lagar-
foss kom og fór í gær.
Skemmtiferðaskipið
Ocean Majesty kemur
og fer í dag. Brúarfoss,
Arnarfell og Akraberg
fara í dag. Minnesota
kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss fór frá
Straumsvík í gær.
Ostraya kemur í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. Þar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Þar Uggja frammi helstu
verðlistar og handbækur
um frímerki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfími, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofa og fatasaumur.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun kl.
9- 9.45 leikfimi, kl.
9.30- 11 kaffi og dag-
blöðin, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Brids
kl. 13 í dag. Bingó kl.
19.45, góðir vinningar.
Þeir sem eiga eftir að
borga staðfestingargjald
í hringferðina 25. júní-2.
júlí þurfa að greiða fyrir
helgi. Skrásetning í Kjal-
nesingasöguferð með
Jóni Böðvarssyni, sem
farin verður 10. júní, á
skrifstofu, sími 588 2111,
brottför kl. 13, innifalið
akstur og leiðsögn. Hafið
með ykkur nesti.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla og aðstoð við
böðun. Kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl. 13.
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.30,
kl. 10.30 helgistund, um-
sjón Guðlaug Ragnars-
dóttir, frá hádegi spila-
salur og vinnustofur
opnai- m.a. perlusaumur,
umsjón Kristín Hjalta-
dóttir, veitingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45. Handavinnnustof-
an opin kl. 9-15, nám-
skeið í gler- og postu-
línsmálun kl. 13, boccia
kl. 14. Söngfuglarnir
(Sálmarnir 66, 9.)
taka lagið kl. 15. Jóna
Einarsdóttir mætir með
harmónikkuna. (Bara í
dag.)
Gullsmári. Handavinnu-
stofan opin frá kl. 13-16
á fimmtudögum.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl. 10
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félags-
vist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffí,
kl. 10 leikfimi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boecia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 fóndur
og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9- 16.45 smíðar, kl.
10- 11 ganga, kl.
13-16.45 frjáls spila-
mennska.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar. Grillveisla
verður haldin föstudag-
inn 4. júní. Húsið opnað
kl. 17. Fjölbreyttur grill-
matur, töframaðurinn og
grínistinn Bjarni
skemmtir, Guðrún
Gunnarsdóttir syngur,
undirleikari Arnhildur
Valgarðsdóttir. Sigur-
björg leikur á flygil og
harmónikku. Hljómsveit
Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi. Miðinn gildir
sem happdrættismiði.
Skráning í síma
562 7077.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl.
10-14.30 handmennt al-
menn, kl. 10-11 boceia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 brids - frjálst,
kl. 14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Þriðjudag-
inn 8. júní verður farið í
heimsókn og kynningar-
ferð á Akranes. Leið-
sögumaður Bjarniríður
Leósdóttir. Lagt af stað
frá Húnabúð, Skeifunni
11 kl. 11.30. Skráning
hafin. Nánari upplýsing-
ar í síma 557 2908, Guð-
rún.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Hið árvissa
vorkvöldferðalag verður
mánudagskvöldið 7.
júní. Keyrt verðm- að
Garði og Útskálakirkja
skoðuð undir leiðsögn
Reynis Sveinssonai-.
Kaffi verður drukkið í
Virkinu Sandgerði. Far-
ið verður stundvíslega
kl. 20 frá Kirkjubæ
(safnaðarheimih). Þátt-
taka tilkynnist til Ester- 4^.
ar í síma 553 0409 eða
Halldóru í síma
566 6549. Takið með
ykkur vini og vanda-
menn. Allir velkomnir.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík. Hin árlega
kaffisala verður á sjó-
mannadaginn 6. júní í
Höllubúð Sóltúni 20,
kaffihlaðborð. Kaffi og
vöfflur verða í tjaldi á
hafnarbakkanum og
kaffisala um borð í Sæ-
björgu. Fólki gefst kost-
ur á ókeypis siglingu um
sundin blá.
Brúðubíllinn verður í
dag, fimmtudaginn 3.
júní, við Arnarbakka kl.
10 og við Tjörnina
(v/Tjarnarborg) vestan-
verða, kl. 14. Og á morg-
un fóstudaginn 4. júní
kl. 10 við Austurbæjar-
skóla og kl. 14 við
Barðavog.
Minningarkort
Minningarkort Minning-
arsjéðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju eru fáanleg
á eftirfarandi stöðum: á *
skrifstofu Flugfreyjufé-
lags Islands, sími
561 4307, fax 561 4306,
hjá Hahdóru Fihppus-
dóttur, sími 557 3333 og
Sigurlaugu Hahdórs-
dóttur, sími 552 2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu þjá
Þórði Tómassyni, sími
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, sími 487 1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, sími 551 1814 og
þjá Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, sími
557 4977.
Minningarkort félags
eldri borgara í Reykja-
vfk og nágrenni eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Glæsibæ, Álf-
heimum 74 virka daga
kl. 9-17 sími 588 2111.
Minningarkort Mál-
ræktarsjóðs fást í ís-
lenskri málstöð og eru
afgreidd í síma 552 8530
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Slysa-
varnafélags íslands fást
á skrifstofu félagsins
Grandagarði 14, sími
562 7000. Kortin eru
send bæði innanlands og
utan. Hægt er að
styrkja hvaða björgun-
arsveit eða slysavarnar-
deild innan félagsins
sem er. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss Rcykja-
víkur eru afgi-eidd í
síma 525 1000 gegn
heimsendingu gíróseðhs.
MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^^^
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^^^
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.