Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ 'k ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðleikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnino: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýningar leikársins. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 12. sýn. sun. 6/6 — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN í kvöld fim. kl. 20.00. Síðasta sýning. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 5/6 næstsíðasta sýning — lau. 12/6 síðasta sýning. Sýnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld fim. — lau. 5/6 — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Á teikferð um landið: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Sýnt í Hnífsdal 4/6 og 5/6 kl. 20.30 — á Blönduósi 8/6 kl. 20.30 — I Ýdölum 9/6 kl. 20.30 — á Egilsstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt í Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson í kvöld fim. kl. 20.30 nokkur sæti laus — lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus — fös. 11/6 miðnætursýn. kl. 23.30 — lau. 12/6 kl. 20.30 — fös. 18/6 kl. 20.30. 13—18, 1200. ágfTLEIKFÉLAGléi REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LitU ktyttuiýftúðin eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Þýðing söngtexta: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Kenn Oldfield. Aðstoðarleikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Aðstoðartónlistarstjóri: Karl Olgeirsson. Búningar: Una Collins. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Hljóð: Jakob Tryggvason/Gunnar Árnason. Leikendur: Ari Matthíasson, Ásbjöm Morthens, Eggert Þorleifsson, Hera Björk Þórhallsdóttir, Regína Ósk Öskarsdóttir, Selma Bjömsdóttir, Stefán Karl Stefánsson, Valur Freyr Einarsson og Þórunn Lárusdóttir. Tónlistarmenn: Jón Ólafsson, Karl Olgeirsson, Jóhann Hjörleifsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Friðrik Sturluson. Frunsýning fös. 4/6, hvrt kort, uppsett, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, nokkur sæti laus, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort, 5. sýn. sun. 13/6, gul kort, 6. sýn. mið. 16/6, græn kort. Litla svið kl. 21.00: ^ Maður lifandi Óperuieikur im dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni Ibsen. Höfundur tónlistar: Karólína Eiríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Lárus Bjömsson. Hljómsveitarstjóri: Oliver J. Kentish. Leikstjóri: Auður Bjarnadóttir. Söngvarar: John Speight, Sólrún Bragadóttir og Sverrir Guðjónsson. Leikarar: Ásta Arnardóttir og Þröst- ur Leó Gunnarsson. Hljóðfæraleikarar: Guðrún S. Birg- isdóttir, Einar Kristján Einarsson, Guðný Guðmundsdóttir og Hrafn- kell Orri Egilsson. Frimsýn. í kvöld fim. 3/6, örfá sæti laus, 2. sýn. fös. 4/6, 3. sýn. þri. 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Ath. aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 Mðasria o0n Irá 12-18 og fram aA sýringu sýrtngardaga. Optð Ira 11 lyi* hádetfslaHúslll HneTRn kl. 20.30. lau 5/6, sun 13/6 nokkur sæíi laus, fös 18/6 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 forsýn. þri 8/6 uppselt, frumsýn. mið 9/6 uppselt, fim 10/6, fös 11/6 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afeláttur af mat lýrir lákhúsgesti í Iðnó. Bonðapantanir í síma 562 9700. IasIáSnii N/títf?~0r sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 sun. 20/6. kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu í kvöld kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 5/6 kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning, lau. 12/6 kl. 20.30, fös. 18/6 kl. 20.30. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. DEMANTAHUSIÐ Nýju Kringlunni, sfmi 588 9944 Kringlunni S. 553 7355 FOLK I FRETTUM KVIKMYNDAHATIÐ 3.-9.júní HÁSKÓLABÍÓ Metroland (Metroland) eftir Philip Saville Chris Bale er ráðsettur auglýs- ingamaður sem býr í úthverfi London sem heitir Metroland. Dag einn birtist gamall vinur hans eftir áralanga fjarveru. Það er ljóðskáld- ið frjálsa, Toni, sem fær Chris til að rifja upp gamla tíma í París þegar hann tók ljósmyndir og naut ásta með þokkafuilri franskri vinkonu sinni. Og Chris getur ekki annað en spurt sig tilvistariegra spuminga og endurmetið líf sitt og hjónaband, þegar Toni reynir að fá hann til að fara aftur í gamla horfíð. Kvikmyndin er byggð á skáld- sögu eftir hinn margverðlaunaða rithöfund Julian Bames, og hefur hlotið góðar viðtökur, með Emily Watson og Christian Bale í aðal- hlutverkunum. REGNBOGINN Eigin örlög (A Destiny of Her Own) eftir Marshall Herskovitz Kvikmyndin Eigin örlög gerist á 16. öld í Feneyjum og er byggð á sannri sögu Veronicu Franco, sem valdi frekar að gerast gleðikona yf- irstéttarinnar en að lifa í fátækt eða giftast öldruðum aðalsmanni. Það hreif leikstjórann strax hversu nútímaleg í hugsun Ver- onica var, enda vom gleðikonur þessa tíma þær einu sem nutu réttinda á við konur nútímans. Hann segir Veronieu marg- siunginn og flókinn karakter og valdi hina fallegu Catherine McCormack í hlutverkið. Hinn glæsilegi Rufus Sewell leikur manninn sem hún elskar. Oli- ver Platt og Jacqueline Bisset era í minni hlutverkum. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdðttir MARGRÉT Káradóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir og Hafdfs Jóns- dóttir brostu út að eyrum og skemmtu sér vel. RANNVEIG Bjömsdóttir, Hanna Sigurðardóttir, Dagbjört Garðarsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir era af árgerðinni ‘61 úr Garðaskóla. TRYGGVI Þór Jóhannsson, Steinunn B. Þorvaldsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Æskutímar endurvaktir ÞAÐ voru brosmildir skólafé- lagar sem hittust nýverið á Sportbamum í Glæsibæ og rifj- uðu upp æskutfma úr Garða- skóla. Þetta var fólk af árgerð- inni 1961 og flestir stunduðu allt grunnskólanám sitt í Garðabænum. Hópurinn dreif- _ ist nú víða um land og lönd en þeir sem höfðu tök á og sáu sér ánægju í því að koma og gleðj- ast með gömlum félögum mættu á barinn til Magnúsar Páls en hann er einn af félög- unum. Það var svo auðvitað dansað fram á nótt. MYNPBÖND Maurar með húmor Maurar (Antz) Teiknimjnd ★★ ★ Framleiðendur: A. Warner og P. Wooton. Leikstjórar: Eric Darnell og Tim Johnson. Handrit: Todd Alcott, Chris og Paul Weitz. Tónlist: John Powell og Harry Gregson-Williams. Aðalleikraddir: Woody Allen, Sharon Stone, Gene Hackman, Sylvester Stallone og Jennifer Lopez. (80 mín.) Bandaríkin. ClC-myndbönd, maí 1999. Öllum leyfð. Á SÍÐASTA ári ríkti pöddustríð milli tveggja stærstu framleiðenda skemmtiefnis í Hollywood. Á meðan Disney vann að pödduteiknimynd- inni Pöddulíf, varð Draumasmiðja Spielbergs og fé- laga fyrr á vett- vang með Maura- teiknimynd sinni. Með liðsinni þekktra leikara á borð við Woody Allen, Gene Hackman, Sharon Sto- ne og Sylvester Stallone sköpuðu þeir vandaða og bráðfyndna teikni- mynd. í myndinni fylgjumst við með því þegar vinnumaurinn Z-4195 gerir uppreisn gegn fastmótuðu samfé- lagskipulagi maurabúsins, m.a. með því að höfða til einstaklingsvit- undar sammaura sinna. Við sögu koma fleiri maurapersónur sem gæddar eru lífí og persónuleika í gegnum vandaða útlitshönnun og frábærar leikraddir. Hinn tauga- veiklaði en einlægi klaufagangur Z verður til dæmis ógleymanlegur með raddsetningu Woody Allens. En þótt sagan sé í grundvallarat- riðum sígilt ævintýri eru texti og samtöl gædd auðugu skopskyni. Því eru Maurar skemmtun sem höfðar ekki síður til fullorðinna en yngri kynslóðarinnar. Heiða Jðhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.